Bein útsending: EES og innri markaðurinn Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2024 11:03 Fundurinn fer fram í Safnahúsinu í dag. Vísir/Vilhelm Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytið halda í dag opinn fund um stöðu og hörfur EES og innri markaðarins. Um þessar mundir á EES-samningurinn, sem tengir Ísland við innri markað Evrópusambandsins , þrjátíu ára afmæli. Frummælendur verða þau Enrico Letta, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu og höfundur nýlegar skýrslu um framtíð innri markaðarins, og Line Eldring, formaður EES-nefndar Noregs. Nefndin skilaði nýverið skýrslu um þróun og reynslu Noregs af EES-samstarfinu síðustu ár. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, mun opna fundinn og eftir hann munu fara fram pallborðsumræður. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, fyrrverandi alþingismaður og formaður starfshóps sem skilaði árið 2019 skýrslu um EES-samstarfið mun taka þátt í þeim umræðum, auk Sigríðar Mogenson, formanni ráðgjafanefndar EFTA og sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. Þórir Guðmundsson, sérfræðingur á varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins mun stýra fundinum, sem hefst klukkan tólf og stendur yfir til hálf tvö. Fundurinn fer fram í Safnahúsinu Hverfisgötu 15. Vert er að benda á að fundurinn fer fram á ensku en fylgjast má með honum í spilaranum hér að neðan. Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Frummælendur verða þau Enrico Letta, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu og höfundur nýlegar skýrslu um framtíð innri markaðarins, og Line Eldring, formaður EES-nefndar Noregs. Nefndin skilaði nýverið skýrslu um þróun og reynslu Noregs af EES-samstarfinu síðustu ár. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, mun opna fundinn og eftir hann munu fara fram pallborðsumræður. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, fyrrverandi alþingismaður og formaður starfshóps sem skilaði árið 2019 skýrslu um EES-samstarfið mun taka þátt í þeim umræðum, auk Sigríðar Mogenson, formanni ráðgjafanefndar EFTA og sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. Þórir Guðmundsson, sérfræðingur á varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins mun stýra fundinum, sem hefst klukkan tólf og stendur yfir til hálf tvö. Fundurinn fer fram í Safnahúsinu Hverfisgötu 15. Vert er að benda á að fundurinn fer fram á ensku en fylgjast má með honum í spilaranum hér að neðan.
Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira