„Þau stóðu og tröðkuðu á andlitinu á honum“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. september 2024 19:07 Árásin átti sér stað fyrir utan Breiðholtslaug. vísir/vilhelm „Ég er að beygja inn á planið þegar dóttir mín argar „það er verið að meiða“,“ segir kona sem varð vitni að fólskulegri hópárás fyrir utan Breiðholtslaug í dag. Konan vill ekki koma fram undir nafni en tilraunir fréttastofu til að ná tali af lögreglu vegna málsins hafa ekki borið árangur. „Ég steig bílinn í botn, keyri að þeim og flauta. Þá hlaupa strákarnir, sem voru fjórir eða fimm ofan á honum, bakvið húsið,“ segir konan. „Hann er alveg kominn í lás og dettur þegar hann reynir að standa upp. Augljóslega vankaður. Ég auðvitað tjékka strax á stungusárum en ég hef annars litlar upplýsingar, fyrir utan það að ég veit hvernig þeir líta út, strákurinn sem ráðist var á og sá sem ég held að hafi verið bróðir hans,“ segir konan. Þolandinn og vinur hans hafi veirð á bilinu 11-15 ára og af asískum uppruna. „Vonandi hjálpar það foreldrum að átta sig á því hvað hafi átt sér stað,“ segir konan sem kveðst ekki hafa séð hvernig gerendur hafi litið út. Þolandinn hafi farið í sund á sama tíma og konan og fjölskylda og hún beðið starsfólk um að hjálpa honum en strákurinn neitað allri hjálp. Hún hefur þegar rætt við lögreglu um atvikið. „Börnin voru í algjöru losti. Þetta var ekkert grín, þessi handtök. Þau stóðu og tröðkuðu á andlitinu á honum. Þetta var bara alvöru árás, þau ætluðu sér að meiða hann.“ Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira
Konan vill ekki koma fram undir nafni en tilraunir fréttastofu til að ná tali af lögreglu vegna málsins hafa ekki borið árangur. „Ég steig bílinn í botn, keyri að þeim og flauta. Þá hlaupa strákarnir, sem voru fjórir eða fimm ofan á honum, bakvið húsið,“ segir konan. „Hann er alveg kominn í lás og dettur þegar hann reynir að standa upp. Augljóslega vankaður. Ég auðvitað tjékka strax á stungusárum en ég hef annars litlar upplýsingar, fyrir utan það að ég veit hvernig þeir líta út, strákurinn sem ráðist var á og sá sem ég held að hafi verið bróðir hans,“ segir konan. Þolandinn og vinur hans hafi veirð á bilinu 11-15 ára og af asískum uppruna. „Vonandi hjálpar það foreldrum að átta sig á því hvað hafi átt sér stað,“ segir konan sem kveðst ekki hafa séð hvernig gerendur hafi litið út. Þolandinn hafi farið í sund á sama tíma og konan og fjölskylda og hún beðið starsfólk um að hjálpa honum en strákurinn neitað allri hjálp. Hún hefur þegar rætt við lögreglu um atvikið. „Börnin voru í algjöru losti. Þetta var ekkert grín, þessi handtök. Þau stóðu og tröðkuðu á andlitinu á honum. Þetta var bara alvöru árás, þau ætluðu sér að meiða hann.“
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira