Kynda undir orðróm um ástarsamband Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2024 14:00 Meryl Streep og Martin Short héldust í hendur á frumsýningu Only Murders in the Building. Michael Buckner/Variety/Getty Images Hollywood goðsagnirnar Meryl Streep og Martin Short virðast vera að stinga saman nefjum. Þau segja hinsvegar ekkert vera á milli þeirra en bandarískir slúðurmiðlar keppast við að flytja fregnir af því að vel hafi farið á með leikurunum á frumsýningu sjónvarpsþáttanna Only Murders in the Building. Í umfjöllun PageSix um málið kemur fram að myndband af þeim þar sem þau haldast í hendur á frumsýningunni hafi farið sem eldur í sinu um netheima. Leikararnir fara bæði með hlutverk í grínspennuþáttunum vinsælu þar sem Selena Gomez, Steve Martin fara með aðalhlutverkin ásamt þeim Martin Short og Meryl Streep. Stiklu úr fjórðu seríunni má horfa á neðst í fréttinni. „Þetta getur ekki bara verið leikur. Það eiginlega hlýtur að vera eitthvað á milli þeirra,“ segir ónefndur heimildarmaður sem staddur var á frumsýningunni í samtali við bandaríska slúðurmiðilinn. Þau hafi mætt saman, haldist í hendur og farið vel á með þeim. PageSix hefur eftir talsmanni Streep að leikararnir séu bara vinir. Í umfjöllun miðilsins segir að talsmaður Short hafi ekki svarað fyrirspurn miðilsins. Leikarinn hafi hinsvegar sagt í janúar að þau séu ekkert meira en bara vinir. Ástæðan er sú að orðrómurinn um ástarsamband þeirra hefur verið á kreiki í töluverðan tíma. Í febrúar síðastliðnum sáust þau til að mynda úti að borða saman og fór gríðarlega vel á með leikurunum. Það og handaband þeirra á frumsýningunni nú hefur ekki orðið til þess að kveða niður orðróminn. Hollywood Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Fleiri fréttir Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Sjá meira
Í umfjöllun PageSix um málið kemur fram að myndband af þeim þar sem þau haldast í hendur á frumsýningunni hafi farið sem eldur í sinu um netheima. Leikararnir fara bæði með hlutverk í grínspennuþáttunum vinsælu þar sem Selena Gomez, Steve Martin fara með aðalhlutverkin ásamt þeim Martin Short og Meryl Streep. Stiklu úr fjórðu seríunni má horfa á neðst í fréttinni. „Þetta getur ekki bara verið leikur. Það eiginlega hlýtur að vera eitthvað á milli þeirra,“ segir ónefndur heimildarmaður sem staddur var á frumsýningunni í samtali við bandaríska slúðurmiðilinn. Þau hafi mætt saman, haldist í hendur og farið vel á með þeim. PageSix hefur eftir talsmanni Streep að leikararnir séu bara vinir. Í umfjöllun miðilsins segir að talsmaður Short hafi ekki svarað fyrirspurn miðilsins. Leikarinn hafi hinsvegar sagt í janúar að þau séu ekkert meira en bara vinir. Ástæðan er sú að orðrómurinn um ástarsamband þeirra hefur verið á kreiki í töluverðan tíma. Í febrúar síðastliðnum sáust þau til að mynda úti að borða saman og fór gríðarlega vel á með leikurunum. Það og handaband þeirra á frumsýningunni nú hefur ekki orðið til þess að kveða niður orðróminn.
Hollywood Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Fleiri fréttir Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Sjá meira