Engin útköll vegna vatnsleka í nótt Lovísa Arnardóttir skrifar 20. ágúst 2024 07:40 Slökkviliðið fór í nokkur útköll í gærkvöldi vegna vatnsleka en engin í nótt. Vísir/Vilhelm Nóttin var róleg hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og engin fleiri útköll vegna leka. Í tilkynningu frá slökkviliðinu kemur fram að síðasta sólarhringinn hafi þeir farið í átta útköll á dælubíla. Flest verkefnin voru leyst á nokkrum klukkustundum en um var að ræða bæði smáelda og vatnsleka. Í tilkynningu segir að ekki sé víst hvort vatnslekarnir tengist heitavatnsleysinu á hluta höfuðborgarsvæðisins en ekki sé óvíst að aðgerðirnar hafi hreyft við gömlum ofnum. Fólki var ráðlagt að kynda hús sin áður en vatnið var tekið af. Fram kom í frétt í gær að lekarnir voru allir á svæði þar sem búið er að taka vatnið af. Magnús Kristjánsson, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, segir í samtali við fréttastofu að slökkviliðið fylgist vel með þessum svæðum og geri það þar til vatnið verður aftur sett á á morgun. „Við höfum þetta bakvið eyrað og sérstaklega á morgun þegar það er hleypt aftur á,“ segir Magnús og ráðleggur fólki að skoða vel leiðbeiningar frá Félagi pípulagningarmeistara um hvernig er best að koma í veg fyrir tjón þegar það gerist. Hér á vef Veitna er hægt að fylgjast með tilkynningum frá Veitum um aðgerðina. Slökkvilið Vatn Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Garðabær Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Í tilkynningu segir að ekki sé víst hvort vatnslekarnir tengist heitavatnsleysinu á hluta höfuðborgarsvæðisins en ekki sé óvíst að aðgerðirnar hafi hreyft við gömlum ofnum. Fólki var ráðlagt að kynda hús sin áður en vatnið var tekið af. Fram kom í frétt í gær að lekarnir voru allir á svæði þar sem búið er að taka vatnið af. Magnús Kristjánsson, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, segir í samtali við fréttastofu að slökkviliðið fylgist vel með þessum svæðum og geri það þar til vatnið verður aftur sett á á morgun. „Við höfum þetta bakvið eyrað og sérstaklega á morgun þegar það er hleypt aftur á,“ segir Magnús og ráðleggur fólki að skoða vel leiðbeiningar frá Félagi pípulagningarmeistara um hvernig er best að koma í veg fyrir tjón þegar það gerist. Hér á vef Veitna er hægt að fylgjast með tilkynningum frá Veitum um aðgerðina.
Slökkvilið Vatn Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Garðabær Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira