Gætu þurft að loka Fjölskyldulandi Bjarki Sigurðsson skrifar 13. ágúst 2024 23:13 Krisztina G. Agueda, stofnandi Fjölskyldulands, og Nicole Leigh Mosty, stjórnarkona. Vísir/Arnar Eigendur Fjölskyldulands gætu þurft að loka náist ekki að snúa erfiðum rekstri við. Eigandinn segir þjónustuna afar mikilvæga, ekki síst fyrir fjölskyldur af erlendum uppruna til að ná að aðlagast íslensku samfélagi. Fjölskylduland var opnað árið 2022 í Dugguvogi í Reykjavík. Um er að ræða innileikvöll og miðstöð ætlaða fyrir fjölskyldur með börn á leikskólaaldri og fyrsta bekk grunnskóla. Þangað mæta um hundrað fjölskyldur í hverri viku. „Fjölskylduland var byggt með það í huga að hjálpa þroska barnsins. Að þau finni þroskandi leikföng sem er skemmtilegt að leika með,“ segir Krisztina G. Agueda, stofnandi Fjölskyldulands. Hún segir starfsemina mikilvæga, sérstaklega fyrir fjölskyldur af erlendum uppruna. „Þess vegna erum við með verkefni sem heitir Fjölbreyttar fjölskyldur þar sem fólk af erlendum uppruna getur mætt frítt einu sinni í viku og hitt aðra foreldra. Við reynum að hjálpa þeim að aðlaga íslensku samfélagi og félagskerfinu,“ segir Krisztina. Gengið erfiðlega upp á síðkastið Hins vegar gengur reksturinn ekki nægilega vel. „Það vantar aðsókn, það vantar stuðning. Það vantar vitundarvakningu að við erum hér, að þetta sé til staðar og stendur foreldrum til boða. Jafnvel væri frábært að komast í samstarf við sveitarfélögin og þá leikskóla sem eru að leita að lausnum vegna biðlista,“ segir Nicole Leigh Mosty, stjórnarkona hjá Fjölskyldulandi. Enginn staður eins og Fjölskylduland Komi ekki meira fjármagn inn í reksturinn gætu þær þurft að loka Fjölskyldulandi. „Því miður lítur út fyrir að við munum þurfa að loka dyrunum. Það er enginn staður á Íslandi eins og þessi hér. Við megum ekki leyfa svona sprotahugmyndum, við tölum oft um nýsköpun og annað, hverfa,“ segir Nicole. Börn og uppeldi Leikskólar Reykjavík Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Fjölskylduland var opnað árið 2022 í Dugguvogi í Reykjavík. Um er að ræða innileikvöll og miðstöð ætlaða fyrir fjölskyldur með börn á leikskólaaldri og fyrsta bekk grunnskóla. Þangað mæta um hundrað fjölskyldur í hverri viku. „Fjölskylduland var byggt með það í huga að hjálpa þroska barnsins. Að þau finni þroskandi leikföng sem er skemmtilegt að leika með,“ segir Krisztina G. Agueda, stofnandi Fjölskyldulands. Hún segir starfsemina mikilvæga, sérstaklega fyrir fjölskyldur af erlendum uppruna. „Þess vegna erum við með verkefni sem heitir Fjölbreyttar fjölskyldur þar sem fólk af erlendum uppruna getur mætt frítt einu sinni í viku og hitt aðra foreldra. Við reynum að hjálpa þeim að aðlaga íslensku samfélagi og félagskerfinu,“ segir Krisztina. Gengið erfiðlega upp á síðkastið Hins vegar gengur reksturinn ekki nægilega vel. „Það vantar aðsókn, það vantar stuðning. Það vantar vitundarvakningu að við erum hér, að þetta sé til staðar og stendur foreldrum til boða. Jafnvel væri frábært að komast í samstarf við sveitarfélögin og þá leikskóla sem eru að leita að lausnum vegna biðlista,“ segir Nicole Leigh Mosty, stjórnarkona hjá Fjölskyldulandi. Enginn staður eins og Fjölskylduland Komi ekki meira fjármagn inn í reksturinn gætu þær þurft að loka Fjölskyldulandi. „Því miður lítur út fyrir að við munum þurfa að loka dyrunum. Það er enginn staður á Íslandi eins og þessi hér. Við megum ekki leyfa svona sprotahugmyndum, við tölum oft um nýsköpun og annað, hverfa,“ segir Nicole.
Börn og uppeldi Leikskólar Reykjavík Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira