Fyrrum húsnæðiseigendur í Grindavík fá að leigja hús Kjartan Kjartansson skrifar 12. ágúst 2024 10:13 Ríkið ákvað að bjóðast til þess að kaupa íbúðarhúsnæði af Grindvíkingum eftir að hrina jarðskjálfta og síðar eldgosa þvingaði íbúa bæjarins til þess að yfirgefa hann. Vísir/Vilhelm Grindvíkingum sem hafa selt hús sín fasteignafélaginu Þórkötlu stendur til boða að gera leigusamning um húsnæðið eða svokallaða hollvinasamninga. Nú hefur verið gengið frá kaupum á fasteignum 93 prósent þeirra sem sóttu um þau. Leigu- og hollvinasamningarnir sem Þórkatla býður upp á eru skilyrtir því að öruggt sé talið að dvelja í Grindavík. Hollvinasamningur er sagður byggja á samstarfi fyrrum eigenda og fasteignafélagsins um umhirðu, minniháttar viðhald og almennt eftirlit með eignunum. Til stendur að taka ákvörðun um framkvæmd þessara samninga þegar aðstæður leyfa, að því er segir í tilkynningu frá Þórkötlu. Alls hefur félagið nú gengið frá kaupum á 852 fasteignum í Grindavík. Af þeim hefur félagið tekið við um 650 eignum. Nú er unnið að lokauppgjöri við seljendur og frágangi afsala. Uppkaupin hafa kostað Þórkötlu, sem er eignaumsýslufélag á vegum ríkisins, rúma 65 milljarða króna til þessa. Kaupsamnings- og afsalsgreiðslur eru tæpir 45 milljarða af heildinni en yfirtekin húsnæðislán rúmir tuttugu milljarðar. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Búseturétthafar í Grindavík losna undan samningum Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur ákveðið að styrkja búseturétthafa í Grindavík um 95 prósent af framreiknuðu búseturéttargjaldi þeirra. Búseturétthöfum í um þrjátíu íbúðum í bænum stendur nú til boða að losna undan samningi án uppsagnarfrestar. 15. júlí 2024 16:28 Þórkatla tekið við 400 eignum Fasteignafélaginu Þórkötlu hefur borist umsóknir 900 Grindvíkigna um sölu á eignum til félagsins. Gengið hefur verið frá nærri 740 þinglýstum kaupsamningum, um 82 prósent þeirra sem sótt hefur verið um. Þegar hefur verið tekið við 400 eignum. 28. júní 2024 14:03 Mest lesið Telur röð tilviljana hafa orðið til þess að árásin átti sér stað Innlent Rannsókn hafin en efasemdir uppi um sekt Letby Erlent Þrír handteknir í tengslum við hnífstunguárás Innlent Sagði hótelið hafa sagt sér upp vegna meðgöngu maka Innlent Auglýsa eftir upplýsingum um 28 ára gamalt morðmál Erlent Gætu þurft að taka fram fyrir hendur Seðlabankans Innlent Handtekinn í Dubaí Erlent Flýta göngum til að forða fé af fjöllum Innlent Bein útsending: Fjárlagafrumvarp ársins 2025 kynnt Innlent Óvissustig og viðvaranir enn í gildi Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra hafi ekki staðið með tjáningarfrelsinu Bein útsending: Fjárlagafrumvarp ársins 2025 kynnt Telur röð tilviljana hafa orðið til þess að árásin átti sér stað Óvissustig og viðvaranir enn í gildi 661 barn á biðlista eftir plássi í leikskólum Reykjavíkurborgar Þrír handteknir í tengslum við hnífstunguárás Gætu þurft að taka fram fyrir hendur Seðlabankans Flýta göngum til að forða fé af fjöllum Sagði hótelið hafa sagt sér upp vegna meðgöngu maka „Það er bannað að klípa í rassinn á flugfreyjunum“ Segja að ekkert muni breytast nema fólkið sýni samstöðu „Við sáum átta metra ofan í jörðina“ Minni munur á launum verkafólks og háskólagenginna Sláandi myndir frá Grindavík, óveður og úrræðagóðar flugfreyjur Vöruflutningavél festist á brautinni „Þetta er auðvitað bara einhver bull nálgun“ Vistaskipti hjá fangelsismálastjóra Geta haldið bæjum á Reykjanesi frostfríum með nýfundnum jarðhita Óvissustig vegna veðurs á Ströndum og Norðurlandi Björgunarskip kom fjórum til bjargar Ummælin óviðeigandi en Helgi Magnús sleppur Bein útsending: Hættunni á heitavatnslausum Suðurnesjum afstýrt Lögreglan endurtekið kölluð til vegna slagsmála nemenda FS Auðlegðarskattur hefði skilað 37 milljörðum í fyrra Vildi skutla farþega heim á undan blóðugum manni Þörf á úrræðum fyrir hátt í hundrað og þrjátíu börn Lýsa yfir óvissustigi Þurfa ekki lengur að treysta á olíuna Snjókoma á Norðurlandi og boðuð mótmæli á Austurvelli „Fyrir mér virðist ég vera mjög auðvelt fórnarlamb“ Sjá meira
Leigu- og hollvinasamningarnir sem Þórkatla býður upp á eru skilyrtir því að öruggt sé talið að dvelja í Grindavík. Hollvinasamningur er sagður byggja á samstarfi fyrrum eigenda og fasteignafélagsins um umhirðu, minniháttar viðhald og almennt eftirlit með eignunum. Til stendur að taka ákvörðun um framkvæmd þessara samninga þegar aðstæður leyfa, að því er segir í tilkynningu frá Þórkötlu. Alls hefur félagið nú gengið frá kaupum á 852 fasteignum í Grindavík. Af þeim hefur félagið tekið við um 650 eignum. Nú er unnið að lokauppgjöri við seljendur og frágangi afsala. Uppkaupin hafa kostað Þórkötlu, sem er eignaumsýslufélag á vegum ríkisins, rúma 65 milljarða króna til þessa. Kaupsamnings- og afsalsgreiðslur eru tæpir 45 milljarða af heildinni en yfirtekin húsnæðislán rúmir tuttugu milljarðar.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Búseturétthafar í Grindavík losna undan samningum Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur ákveðið að styrkja búseturétthafa í Grindavík um 95 prósent af framreiknuðu búseturéttargjaldi þeirra. Búseturétthöfum í um þrjátíu íbúðum í bænum stendur nú til boða að losna undan samningi án uppsagnarfrestar. 15. júlí 2024 16:28 Þórkatla tekið við 400 eignum Fasteignafélaginu Þórkötlu hefur borist umsóknir 900 Grindvíkigna um sölu á eignum til félagsins. Gengið hefur verið frá nærri 740 þinglýstum kaupsamningum, um 82 prósent þeirra sem sótt hefur verið um. Þegar hefur verið tekið við 400 eignum. 28. júní 2024 14:03 Mest lesið Telur röð tilviljana hafa orðið til þess að árásin átti sér stað Innlent Rannsókn hafin en efasemdir uppi um sekt Letby Erlent Þrír handteknir í tengslum við hnífstunguárás Innlent Sagði hótelið hafa sagt sér upp vegna meðgöngu maka Innlent Auglýsa eftir upplýsingum um 28 ára gamalt morðmál Erlent Gætu þurft að taka fram fyrir hendur Seðlabankans Innlent Handtekinn í Dubaí Erlent Flýta göngum til að forða fé af fjöllum Innlent Bein útsending: Fjárlagafrumvarp ársins 2025 kynnt Innlent Óvissustig og viðvaranir enn í gildi Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra hafi ekki staðið með tjáningarfrelsinu Bein útsending: Fjárlagafrumvarp ársins 2025 kynnt Telur röð tilviljana hafa orðið til þess að árásin átti sér stað Óvissustig og viðvaranir enn í gildi 661 barn á biðlista eftir plássi í leikskólum Reykjavíkurborgar Þrír handteknir í tengslum við hnífstunguárás Gætu þurft að taka fram fyrir hendur Seðlabankans Flýta göngum til að forða fé af fjöllum Sagði hótelið hafa sagt sér upp vegna meðgöngu maka „Það er bannað að klípa í rassinn á flugfreyjunum“ Segja að ekkert muni breytast nema fólkið sýni samstöðu „Við sáum átta metra ofan í jörðina“ Minni munur á launum verkafólks og háskólagenginna Sláandi myndir frá Grindavík, óveður og úrræðagóðar flugfreyjur Vöruflutningavél festist á brautinni „Þetta er auðvitað bara einhver bull nálgun“ Vistaskipti hjá fangelsismálastjóra Geta haldið bæjum á Reykjanesi frostfríum með nýfundnum jarðhita Óvissustig vegna veðurs á Ströndum og Norðurlandi Björgunarskip kom fjórum til bjargar Ummælin óviðeigandi en Helgi Magnús sleppur Bein útsending: Hættunni á heitavatnslausum Suðurnesjum afstýrt Lögreglan endurtekið kölluð til vegna slagsmála nemenda FS Auðlegðarskattur hefði skilað 37 milljörðum í fyrra Vildi skutla farþega heim á undan blóðugum manni Þörf á úrræðum fyrir hátt í hundrað og þrjátíu börn Lýsa yfir óvissustigi Þurfa ekki lengur að treysta á olíuna Snjókoma á Norðurlandi og boðuð mótmæli á Austurvelli „Fyrir mér virðist ég vera mjög auðvelt fórnarlamb“ Sjá meira
Búseturétthafar í Grindavík losna undan samningum Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur ákveðið að styrkja búseturétthafa í Grindavík um 95 prósent af framreiknuðu búseturéttargjaldi þeirra. Búseturétthöfum í um þrjátíu íbúðum í bænum stendur nú til boða að losna undan samningi án uppsagnarfrestar. 15. júlí 2024 16:28
Þórkatla tekið við 400 eignum Fasteignafélaginu Þórkötlu hefur borist umsóknir 900 Grindvíkigna um sölu á eignum til félagsins. Gengið hefur verið frá nærri 740 þinglýstum kaupsamningum, um 82 prósent þeirra sem sótt hefur verið um. Þegar hefur verið tekið við 400 eignum. 28. júní 2024 14:03