Víkka út leitarsvæðið án nokkurra nýrra vísbendinga Jón Ísak Ragnarsson skrifar 6. ágúst 2024 12:29 Um 130 manns eru að leit. Landsbjörg Leitin að ferðamönnunum sem gengið var út frá að væru fastir í helli nærri Kerlingarfjöllum hefur enn engan árangur borið. Búið er að leita á þeirri staðsetningu sem gefin var upp í upphaflegu tilkynningunni án þess að nokkrar vísbendingar hafi fundist. Nú er verið að víkka út leitarsvæðið. Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Nú er verið að víkka út leitarsvæðið, bæði á þekktum hellum sem menn vita af og leita ráða hjá þeim sem þarna hafa mikið verið á ferðinni, hvort þarna séu hellar að koma í ljós sem ekki hafa verið þekktir,“ segir Jón. Staðsetningarhnitið virðist rangt Í gærkvöldi barst tilkynning í gegnum netspjall Neyðarlínunnar um að tveir einstaklingar væru fastir í helli, þar sem grjót hafði hrunið fyrir. Gefið var upp staðsetningarhnit. Leitin við staðsetningarhnitin hefur hins vegar engan árangur borið. „Núna er verið að vinna þetta fermeter fyrir fermeter, gil fyrir gil og brekku fyrir brekku,“ segir Jón. „Við höfum engar upplýsingar enn sem komið er og það er eitt af því sem verið er að skoða, að finna aðrar vísbendingar um þetta fólk,“ segir Jón Þór. Ekki sé hægt að gera annað en ganga út frá því að upplýsingarnar sem bárust í gær séu réttar, og vinna út frá þeim. Þurfa að fara taka ákvörðun um framhaldið Um 130 manns eru á svæðinu núna, en um 160 hafa tekið þátt frá því í gærkvöldi. Leitin skipulögð í morgunLandsbjörg „Væntanlega þarf að fara taka ákvörðun um framhaldið, þarna er fólk búið að vera í á tólfta tíma og jafnvel lengur,“ segir Jón. Illa gekk að nota þyrluna við leitina í nótt vegna veðurs. Á svæðinu var slæmmt skyggni, þoka, dimmt og rigning. Frá leitinni í nótt. Sumarnóttin er orðin dimm.Landsbjörg Bjartara er yfir svæðinu núna og þyrlan tekur þátt í leitinni, ásamt fjölmörgum drónum sem björgunarsveitamenn fljúga yfir svæðið allt, segir Jón. Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Lögreglumál Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Sendu skilaboð á Neyðarlínuna en enginn fundist á svæðinu Ferðamenn sem leitað hefur verið að nærri Kerlingarfjöllum á miðhálendinu síðan í gærkvöldi höfðu samband við netspjall Neyðarlínunnar og gáfu upp staðsetningarhnit. Netspjallið lokaðist í framhaldinu og enginn hefur fundist nálægt þeirri staðsetningu sem gefin var upp. 6. ágúst 2024 10:13 Ferðamennirnir ófundnir Ferðamennirnir sem taldir eru fastir í helli nærri Kerlingarfjöllum eru enn ófundnir. Leit stendur yfir og um 135 björgunarmenn á vettvangi eins og er. 6. ágúst 2024 06:24 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira
Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Nú er verið að víkka út leitarsvæðið, bæði á þekktum hellum sem menn vita af og leita ráða hjá þeim sem þarna hafa mikið verið á ferðinni, hvort þarna séu hellar að koma í ljós sem ekki hafa verið þekktir,“ segir Jón. Staðsetningarhnitið virðist rangt Í gærkvöldi barst tilkynning í gegnum netspjall Neyðarlínunnar um að tveir einstaklingar væru fastir í helli, þar sem grjót hafði hrunið fyrir. Gefið var upp staðsetningarhnit. Leitin við staðsetningarhnitin hefur hins vegar engan árangur borið. „Núna er verið að vinna þetta fermeter fyrir fermeter, gil fyrir gil og brekku fyrir brekku,“ segir Jón. „Við höfum engar upplýsingar enn sem komið er og það er eitt af því sem verið er að skoða, að finna aðrar vísbendingar um þetta fólk,“ segir Jón Þór. Ekki sé hægt að gera annað en ganga út frá því að upplýsingarnar sem bárust í gær séu réttar, og vinna út frá þeim. Þurfa að fara taka ákvörðun um framhaldið Um 130 manns eru á svæðinu núna, en um 160 hafa tekið þátt frá því í gærkvöldi. Leitin skipulögð í morgunLandsbjörg „Væntanlega þarf að fara taka ákvörðun um framhaldið, þarna er fólk búið að vera í á tólfta tíma og jafnvel lengur,“ segir Jón. Illa gekk að nota þyrluna við leitina í nótt vegna veðurs. Á svæðinu var slæmmt skyggni, þoka, dimmt og rigning. Frá leitinni í nótt. Sumarnóttin er orðin dimm.Landsbjörg Bjartara er yfir svæðinu núna og þyrlan tekur þátt í leitinni, ásamt fjölmörgum drónum sem björgunarsveitamenn fljúga yfir svæðið allt, segir Jón.
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Lögreglumál Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Sendu skilaboð á Neyðarlínuna en enginn fundist á svæðinu Ferðamenn sem leitað hefur verið að nærri Kerlingarfjöllum á miðhálendinu síðan í gærkvöldi höfðu samband við netspjall Neyðarlínunnar og gáfu upp staðsetningarhnit. Netspjallið lokaðist í framhaldinu og enginn hefur fundist nálægt þeirri staðsetningu sem gefin var upp. 6. ágúst 2024 10:13 Ferðamennirnir ófundnir Ferðamennirnir sem taldir eru fastir í helli nærri Kerlingarfjöllum eru enn ófundnir. Leit stendur yfir og um 135 björgunarmenn á vettvangi eins og er. 6. ágúst 2024 06:24 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira
Sendu skilaboð á Neyðarlínuna en enginn fundist á svæðinu Ferðamenn sem leitað hefur verið að nærri Kerlingarfjöllum á miðhálendinu síðan í gærkvöldi höfðu samband við netspjall Neyðarlínunnar og gáfu upp staðsetningarhnit. Netspjallið lokaðist í framhaldinu og enginn hefur fundist nálægt þeirri staðsetningu sem gefin var upp. 6. ágúst 2024 10:13
Ferðamennirnir ófundnir Ferðamennirnir sem taldir eru fastir í helli nærri Kerlingarfjöllum eru enn ófundnir. Leit stendur yfir og um 135 björgunarmenn á vettvangi eins og er. 6. ágúst 2024 06:24