Öllum sama um sóðaskap í Reykjavík Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. ágúst 2024 15:18 Teitur segir þetta ekki vera fyrsta skipti sem hann kemur að sorpaðstöðunni í slíku ásigkomulagi. Aðsend Teitur Atlason, íbúi í vesturbæ Reykjavíkur, kom að sorptunnum við nýlegar stúdentaíbúðir þar sem Hótel Saga var áður í vægast sagt illa hirtu ásigkomulagi. Það var mikill sóðaskapur og rusl á víð og dreif um jörðina. Hann gagnrýnir umgengni íbúanna í færslu sem hann birti á íbúahóp Vesturbæjar í dag. Margir tóku undir með honum í athugasemdunum. Rusl var á víð og dreif á jörðinni.Aðsend Öllum sama um ruslamál „Hvort þetta sé um að kenna sóðaskap og umhirðuleysi íbúanna við þessar flottu stúdentagarða, eða rusla-gramsara eða dósasafnara, skal ósagt. Mér finnst að ábyrgðin á þessu liggi hjá þeim sem þessi sorpaðstaða tilheyrir. Ef einhver ruslagramsari sturtar úr tunnunum og hendir öllu út um allt, þýðir lítið að segja "Þetta var ekki mér að kenna" og horfa svo á rusið fjúka úm allt hverfið,“ skrifar hann í færslunni. Hann kveðst finnast öllum vera býsna sama um ruslamál og sóðaskap í Reykjavík og tekur unga fólkið sérstaklega fram í þeim efnum. Ekki í fyrsta skipti „Þau virðast ekki kunna þetta,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Stúdentarnir fluttu fyrst inn í húsnæðið á síðasta ári en Teitur segir þetta ekki vera í fyrsta skipti sem hann kemur að afgirtu sorpsvæðinu í slíku ástandi. Ljótt er að sjá ruslaaðstöðuna.Aðsend „Ég undrast á því hvernig þetta geti gerst. Hver gengur svona um?“ spyr Teitur. „Er það ríkisstjórninni að kenna, eða borgarstjóranum? Eða er þetta kannski ruslaköllunum að kenna? Eða er þetta kannski bara íbúunum að kenna?“ spyr Teitur sig þá. „Þetta eru hugleiðingar sem leita á hugann,“ bætir hann við. Reykjavík Sorphirða Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Sjá meira
Það var mikill sóðaskapur og rusl á víð og dreif um jörðina. Hann gagnrýnir umgengni íbúanna í færslu sem hann birti á íbúahóp Vesturbæjar í dag. Margir tóku undir með honum í athugasemdunum. Rusl var á víð og dreif á jörðinni.Aðsend Öllum sama um ruslamál „Hvort þetta sé um að kenna sóðaskap og umhirðuleysi íbúanna við þessar flottu stúdentagarða, eða rusla-gramsara eða dósasafnara, skal ósagt. Mér finnst að ábyrgðin á þessu liggi hjá þeim sem þessi sorpaðstaða tilheyrir. Ef einhver ruslagramsari sturtar úr tunnunum og hendir öllu út um allt, þýðir lítið að segja "Þetta var ekki mér að kenna" og horfa svo á rusið fjúka úm allt hverfið,“ skrifar hann í færslunni. Hann kveðst finnast öllum vera býsna sama um ruslamál og sóðaskap í Reykjavík og tekur unga fólkið sérstaklega fram í þeim efnum. Ekki í fyrsta skipti „Þau virðast ekki kunna þetta,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Stúdentarnir fluttu fyrst inn í húsnæðið á síðasta ári en Teitur segir þetta ekki vera í fyrsta skipti sem hann kemur að afgirtu sorpsvæðinu í slíku ástandi. Ljótt er að sjá ruslaaðstöðuna.Aðsend „Ég undrast á því hvernig þetta geti gerst. Hver gengur svona um?“ spyr Teitur. „Er það ríkisstjórninni að kenna, eða borgarstjóranum? Eða er þetta kannski ruslaköllunum að kenna? Eða er þetta kannski bara íbúunum að kenna?“ spyr Teitur sig þá. „Þetta eru hugleiðingar sem leita á hugann,“ bætir hann við.
Reykjavík Sorphirða Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Sjá meira