„Þó nokkur aðgerð“ að sækja göngumanninn sem steig í hver Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. júlí 2024 21:09 Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir leiðindaveður hafa sett strik í reikninginn. Vísir/Tómas Um fimmtíu manns komu með einum eða öðrum hætti að björgunaraðgerð í dag þegar göngumaður í Kerlingarfjöllum steig ofan í hver og hlaut áverka á fæti. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús frá Ásgarði með þyrlu Landhelgisgæslunnar um áttaleytið í kvöld. Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir í samtali við fréttastofu að búið hafi verið að sárum hins slasaða á slysstað og honum komið fyrir í sérstakri dýnu til flutnings. Síðan hafi hann verið borinn þó nokkuð langa vegalengd. Björgunarsveitarbíl hafi síðan verið ekið inn gamlan vegaslóða og mannskapurinn ferjaður þaðan að Ásgarði þar sem þyrla flutti hann til aðhlynningar. Fyrr í dag kom fram að maðurinn sé talinn vera með þriðja stigs bruna upp að hné. Jón Þór segir veðuraðstæður hafa verið slæmar, en gul viðvörun tók gildi á svæðinu klukkan tvö í dag. Hann segir þyrluna ekki komist að slysstað sökum skyggnis, eins og kom fram fyrr í dag. Jón Þór segir að viðbragðsaðilar hafi verið orðnir frekar blautir í lok dags.Vísir/Tómas „Þannig að þetta er búið að taka tíma og um fimmtíu manns víða af landi hafa komið að þessu,“ segir Jón Þór og nefnir auk björgunarsveitarmanna sjúkraflutningamenn, landverði og leiðsögumenn í Kerlingarfjöllum. Á tíunda tímanum hafi aðgerðum verið lokið þegar björgunarfólk kom til byggða. Fréttin hefur verið uppfærð. Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir í samtali við fréttastofu að búið hafi verið að sárum hins slasaða á slysstað og honum komið fyrir í sérstakri dýnu til flutnings. Síðan hafi hann verið borinn þó nokkuð langa vegalengd. Björgunarsveitarbíl hafi síðan verið ekið inn gamlan vegaslóða og mannskapurinn ferjaður þaðan að Ásgarði þar sem þyrla flutti hann til aðhlynningar. Fyrr í dag kom fram að maðurinn sé talinn vera með þriðja stigs bruna upp að hné. Jón Þór segir veðuraðstæður hafa verið slæmar, en gul viðvörun tók gildi á svæðinu klukkan tvö í dag. Hann segir þyrluna ekki komist að slysstað sökum skyggnis, eins og kom fram fyrr í dag. Jón Þór segir að viðbragðsaðilar hafi verið orðnir frekar blautir í lok dags.Vísir/Tómas „Þannig að þetta er búið að taka tíma og um fimmtíu manns víða af landi hafa komið að þessu,“ segir Jón Þór og nefnir auk björgunarsveitarmanna sjúkraflutningamenn, landverði og leiðsögumenn í Kerlingarfjöllum. Á tíunda tímanum hafi aðgerðum verið lokið þegar björgunarfólk kom til byggða. Fréttin hefur verið uppfærð.
Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira