Meðstjórnandi MrBeast sökuð um að draga barn á tálar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. júlí 2024 16:31 MrBeast, eða Jimmy Donaldson, er sagður ríkasta og þekktasta Youtube-stjarna heims, en áskrifendur hans eru meira en 306 milljón talsins. Getty Fyrrverandi meðstjórnandi YouTube-stjörnunnar MrBeast hefur verið sökuð um að draga þrettán ára gamalt barn á tálar. MrBeast, sem heitir réttu nafni Jimmy Donaldson, hefur ráðið utanaðkomandi rannsakendur til að rannsaka mál hennar. YouTube-rásin MrBeast er með flesta áskrifendur allra Youtube-rása en myndböndin einkennast helst af gjafaleikjum og keppnum og eiga það sameiginlegt að endurspegla gríðarlegan auð Donaldson. Áætlað er að hann eyði á bilinu 1-1,5 milljónar Bandaríkjadala í hvert myndand sem hann gefur út. Samstarfskonu hans, Avu Kris Tyson, sem komið hefur fram í mörgum af hans myndböndum, er nú gefið að sök að hafa dregið þrettán ára gamalt barn á tálar í gegn um netspjall þegar hún var sjálf tuttugu ára. NBC fjallar um málið. Tyson tilkynnti í vikunni að hún hygðist láta af störfum hjá rásinni vegna ásakananna, en neitar í leið allri sök. Donaldson skrifaði færslu á X í dag þar sem hann segist hafa ráðið utanaðkomandi rannsóknarmenn til að rannsaka mál samstarfskonu sinnar og tryggja réttmæti ásakananna. Meinta hegðun samstarfskonunnar segir hann viðbjóðslega og óásættanlega og að henni hafi verið sagt upp störfum hjá fyrirtæki hans og YouTue-rás vegna þeirra. MrBeast er á lista Forbes yfir ríkustu YouTube-stjörnur heims en samkvæmt CNBC voru tekjur hans í fyrra um 700 milljónir Bandaríkjadala. Fyrirtæki hans hefur teygt anga sína um heim allan en til að mynda hafa súkkulaðistykki í hans nafni verið áberandi í sælgætisdeildum matvöruverslana hér á landi. Samfélagsmiðlar Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
YouTube-rásin MrBeast er með flesta áskrifendur allra Youtube-rása en myndböndin einkennast helst af gjafaleikjum og keppnum og eiga það sameiginlegt að endurspegla gríðarlegan auð Donaldson. Áætlað er að hann eyði á bilinu 1-1,5 milljónar Bandaríkjadala í hvert myndand sem hann gefur út. Samstarfskonu hans, Avu Kris Tyson, sem komið hefur fram í mörgum af hans myndböndum, er nú gefið að sök að hafa dregið þrettán ára gamalt barn á tálar í gegn um netspjall þegar hún var sjálf tuttugu ára. NBC fjallar um málið. Tyson tilkynnti í vikunni að hún hygðist láta af störfum hjá rásinni vegna ásakananna, en neitar í leið allri sök. Donaldson skrifaði færslu á X í dag þar sem hann segist hafa ráðið utanaðkomandi rannsóknarmenn til að rannsaka mál samstarfskonu sinnar og tryggja réttmæti ásakananna. Meinta hegðun samstarfskonunnar segir hann viðbjóðslega og óásættanlega og að henni hafi verið sagt upp störfum hjá fyrirtæki hans og YouTue-rás vegna þeirra. MrBeast er á lista Forbes yfir ríkustu YouTube-stjörnur heims en samkvæmt CNBC voru tekjur hans í fyrra um 700 milljónir Bandaríkjadala. Fyrirtæki hans hefur teygt anga sína um heim allan en til að mynda hafa súkkulaðistykki í hans nafni verið áberandi í sælgætisdeildum matvöruverslana hér á landi.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira