Klára kvótann á morgun Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. júlí 2024 13:40 Örn Pálsson er framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda. Vísir/Friðrik Útlit er fyrir að kvóti til strandveiða klárist á morgun. Talsmaður smábátaeigenda segir kerfið eiga að geta gengið þannig að veitt sé út ágústmánuð. Leyfilegur heildarafli til strandveiða á þorski er 12.100 tonn. Framkvæmdastjóri landssambands smábátaeigenda segir 486 tonn hafa verið eftir í morgun. „Við ætlum að fá að nýta þetta alveg til fulls. Ég reikna með að dagurinn í dag og dagurinn á morgun muni nægja til að klára þessar veiðiheimildir sem okkur var úthlutað,“ segir framkvæmdastjórinn Örn Pálsson. Í lok júlí ákvað matvælaráðherra að bæta 2.000 tonnum við kvótann þeirra, en smábátaeigendur fóru fram á 2.600 tonn. „En fengum þessi 2.000. Síðan hafa gæftir verið þokkalegar og það dregur ekkert úr fiskeríinu. Þannig að þetta hefur gengið mjög vel.“ Stefna að breytingum til lengri tíma Hann segir menn þrátt fyrir það skúffaða yfir því að kvótinn klárist um hásumar. „Þetta á að vera kerfi, algjörlega sjálfbært, út ágúst. Við stefnum að því að ná því fram, engin spurning.“ Hann segir bátum hafa fjölgað, og því væri eðlilegt að veiðiheimildir myndu aukast. Að loknum 39. degi hafi 756 bátar farið á veiðar. „Síðan er eitt, það hefur aukist mjög þorskurinn á miðunum. Það er mun auðveldara fyrir bátana að ná skammtinum sínum, þessum 774 kílóum af fiski. Þetta segir okkur það að það þarf að auka við veiðiheimildirnar,“ segir Örn. Sjávarútvegur Strandveiðar Tengdar fréttir Ásakanir SFS um græðgi komi úr hörðustu átt Framkvæmdastjóri landssambans smábátaeigenda segir strandveiðimenn gáttaða á að vera sakaðir um græðgi af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, eftir að matvælaráðherra jók við þorsskvóta þeirra í síðustu viku. Hann vísar því á bug að veiðarnar séu óarðbærar og óskynsamlegar. 2. júlí 2024 11:53 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Fleiri fréttir Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Sjá meira
Leyfilegur heildarafli til strandveiða á þorski er 12.100 tonn. Framkvæmdastjóri landssambands smábátaeigenda segir 486 tonn hafa verið eftir í morgun. „Við ætlum að fá að nýta þetta alveg til fulls. Ég reikna með að dagurinn í dag og dagurinn á morgun muni nægja til að klára þessar veiðiheimildir sem okkur var úthlutað,“ segir framkvæmdastjórinn Örn Pálsson. Í lok júlí ákvað matvælaráðherra að bæta 2.000 tonnum við kvótann þeirra, en smábátaeigendur fóru fram á 2.600 tonn. „En fengum þessi 2.000. Síðan hafa gæftir verið þokkalegar og það dregur ekkert úr fiskeríinu. Þannig að þetta hefur gengið mjög vel.“ Stefna að breytingum til lengri tíma Hann segir menn þrátt fyrir það skúffaða yfir því að kvótinn klárist um hásumar. „Þetta á að vera kerfi, algjörlega sjálfbært, út ágúst. Við stefnum að því að ná því fram, engin spurning.“ Hann segir bátum hafa fjölgað, og því væri eðlilegt að veiðiheimildir myndu aukast. Að loknum 39. degi hafi 756 bátar farið á veiðar. „Síðan er eitt, það hefur aukist mjög þorskurinn á miðunum. Það er mun auðveldara fyrir bátana að ná skammtinum sínum, þessum 774 kílóum af fiski. Þetta segir okkur það að það þarf að auka við veiðiheimildirnar,“ segir Örn.
Sjávarútvegur Strandveiðar Tengdar fréttir Ásakanir SFS um græðgi komi úr hörðustu átt Framkvæmdastjóri landssambans smábátaeigenda segir strandveiðimenn gáttaða á að vera sakaðir um græðgi af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, eftir að matvælaráðherra jók við þorsskvóta þeirra í síðustu viku. Hann vísar því á bug að veiðarnar séu óarðbærar og óskynsamlegar. 2. júlí 2024 11:53 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Fleiri fréttir Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Sjá meira
Ásakanir SFS um græðgi komi úr hörðustu átt Framkvæmdastjóri landssambans smábátaeigenda segir strandveiðimenn gáttaða á að vera sakaðir um græðgi af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, eftir að matvælaráðherra jók við þorsskvóta þeirra í síðustu viku. Hann vísar því á bug að veiðarnar séu óarðbærar og óskynsamlegar. 2. júlí 2024 11:53