Richard Simmons látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júlí 2024 22:22 Simmons árið 2010. Getty Bandaríski líkamsræktarfrömuðurinn Richard Simmons er látinn, 76 ára að aldri. Talsmaður hans staðfestir þetta við erlenda miðla. Í umfjöllun ABC segir að starfsmaður á heimili Simmons hafi komið að honum látnum á laugardag, en hann fagnaði 76 ára afmæli á föstudaginn. Talið er að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum. Simmons hóf feril sinn í líkamsrækt á áttunda áratug síðustu aldar, þegar hann opnaði líkamsræktarstöðina Slimmons í Beverly Hills hverfi í Kaliforníu. Hann talaði iðulega um að hafa glímt við ofþyngd sem barn. Þá gaf hann út tólf bækur sem ýmist fjölluðu um líkamsrækt, hollt mataræði eða golf. Simmons er þó líklega þekktastur fyrir geysivinsæl líkamsræktarmyndbönd sín, sem áttu þátt í að hrinda af stað miklum vinsældum þolfimi í Bandaríkjunum. Þá var hann þáttastjórnandi The Richard Simmons Show, spjallþátta um líkamsrækt. Þættirnir hlutu fern verðlaun á Emmy-sjónvarpsverðlaununum. Andlát Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Höfðar meiðyrðamál vegna frétta þess efnis að hann væri orðinn kona Segir þessar fréttar geta valdið honum gífurlega fjárhagslegu tapi. 8. maí 2017 23:26 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Sjá meira
Talsmaður hans staðfestir þetta við erlenda miðla. Í umfjöllun ABC segir að starfsmaður á heimili Simmons hafi komið að honum látnum á laugardag, en hann fagnaði 76 ára afmæli á föstudaginn. Talið er að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum. Simmons hóf feril sinn í líkamsrækt á áttunda áratug síðustu aldar, þegar hann opnaði líkamsræktarstöðina Slimmons í Beverly Hills hverfi í Kaliforníu. Hann talaði iðulega um að hafa glímt við ofþyngd sem barn. Þá gaf hann út tólf bækur sem ýmist fjölluðu um líkamsrækt, hollt mataræði eða golf. Simmons er þó líklega þekktastur fyrir geysivinsæl líkamsræktarmyndbönd sín, sem áttu þátt í að hrinda af stað miklum vinsældum þolfimi í Bandaríkjunum. Þá var hann þáttastjórnandi The Richard Simmons Show, spjallþátta um líkamsrækt. Þættirnir hlutu fern verðlaun á Emmy-sjónvarpsverðlaununum.
Andlát Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Höfðar meiðyrðamál vegna frétta þess efnis að hann væri orðinn kona Segir þessar fréttar geta valdið honum gífurlega fjárhagslegu tapi. 8. maí 2017 23:26 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Sjá meira
Höfðar meiðyrðamál vegna frétta þess efnis að hann væri orðinn kona Segir þessar fréttar geta valdið honum gífurlega fjárhagslegu tapi. 8. maí 2017 23:26