Vilhelm kom við í Grundarfirði, í Stykkishólmi, á Arnarstapa og á Rifi. Þar var ýmislegt verið að bralla þrátt fyrir að oft skíni sólin skærar.
Óhætt er að segja að Vilhelm hafi tekist að fanga hið íslenska sumar. Dorgveiði, ferðamennska, bæjarvinna og dýralíf undir skýjuðum himni. Myndirnar má sjá hér að neðan.
















