Myndir: Dýrðardagur á Snæfellsnesi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. júlí 2024 14:20 Bæjarvinnan í Ólafsvík. Hrífan er á lofti svo kríurnar goggi ekki í höfuð krakkanna. Vísir/Vilhelm Tvö skemmtiferðaskip komu við í Grundarfirði í gær og iðaði bærinn af lífi. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis var á Snæfellsnesi í gær með myndavélina á lofti og festi mannlífið á filmu. Vilhelm kom við í Grundarfirði, í Stykkishólmi, á Arnarstapa og á Rifi. Þar var ýmislegt verið að bralla þrátt fyrir að oft skíni sólin skærar. Óhætt er að segja að Vilhelm hafi tekist að fanga hið íslenska sumar. Dorgveiði, ferðamennska, bæjarvinna og dýralíf undir skýjuðum himni. Myndirnar má sjá hér að neðan. Drengir að leik í Stykkishólmi. Vísir/Vilhelm Hjalað í Stykkishólmshöfn. Vísir/Vilhelm Refur á hlaupum í Seljafirði.Vísir/Vilhelm Bugaður göngumaður nærri Grundarfirði. Vísir/Vilhelm Rafskútuþjónustan hefur teygt anga sína til Grundarfjarðar, þar sem hún virðist vinsæl meðal ferðamanna úr skemmtiferðaskipunum. Vísir/Vilhelm Mávar í Grundarfjarðarhöfn.Vísir/Vilhelm Líf við kaffibrennsluna Valeríu í Grundarfirði. Vísir/Vilhelm Símatími í Grundarfirði. Vísir/Vilhelm Þessar hressu vinkonur seldu gestum og gangandi segla. Þær höfðu þegar selt tíu stykki í gærmorgun þegar Vilhelm bar að garði. Vísir/Vilhelm Kirkjufellsfoss í grænum sumarlitum. Vísir/Vilhelm Geitur við Grundarfjörð.Vísir/Vilhelm Bæjarvinnan í Ólafsvík. Hrífan er á lofti svo kríurnar goggi ekki í höfuð krakkanna.Vísir/Vilhelm Kría á Rifi.Vísir/Vilhelm Fleiri kríur á Rifi. Vísir/Vilhelm Ferðakona dansar með kríunum á Rifi. Vísir/Vilhelm Koli veiddur á Rifi. Vísir/Vilhelm Strandveiðisjómaður á Arnarstapa.Vísir/Vilhelm Ljósmyndun Snæfellsbær Grundarfjörður Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Vilhelm kom við í Grundarfirði, í Stykkishólmi, á Arnarstapa og á Rifi. Þar var ýmislegt verið að bralla þrátt fyrir að oft skíni sólin skærar. Óhætt er að segja að Vilhelm hafi tekist að fanga hið íslenska sumar. Dorgveiði, ferðamennska, bæjarvinna og dýralíf undir skýjuðum himni. Myndirnar má sjá hér að neðan. Drengir að leik í Stykkishólmi. Vísir/Vilhelm Hjalað í Stykkishólmshöfn. Vísir/Vilhelm Refur á hlaupum í Seljafirði.Vísir/Vilhelm Bugaður göngumaður nærri Grundarfirði. Vísir/Vilhelm Rafskútuþjónustan hefur teygt anga sína til Grundarfjarðar, þar sem hún virðist vinsæl meðal ferðamanna úr skemmtiferðaskipunum. Vísir/Vilhelm Mávar í Grundarfjarðarhöfn.Vísir/Vilhelm Líf við kaffibrennsluna Valeríu í Grundarfirði. Vísir/Vilhelm Símatími í Grundarfirði. Vísir/Vilhelm Þessar hressu vinkonur seldu gestum og gangandi segla. Þær höfðu þegar selt tíu stykki í gærmorgun þegar Vilhelm bar að garði. Vísir/Vilhelm Kirkjufellsfoss í grænum sumarlitum. Vísir/Vilhelm Geitur við Grundarfjörð.Vísir/Vilhelm Bæjarvinnan í Ólafsvík. Hrífan er á lofti svo kríurnar goggi ekki í höfuð krakkanna.Vísir/Vilhelm Kría á Rifi.Vísir/Vilhelm Fleiri kríur á Rifi. Vísir/Vilhelm Ferðakona dansar með kríunum á Rifi. Vísir/Vilhelm Koli veiddur á Rifi. Vísir/Vilhelm Strandveiðisjómaður á Arnarstapa.Vísir/Vilhelm
Ljósmyndun Snæfellsbær Grundarfjörður Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira