Starfsmennirnir útskrifaðir af sjúkrahúsi en starfsfólk harmi slegið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. júní 2024 16:22 Sigurður Halldórsson stofnandi og framkvæmdastjóri Pure North gerir ráð fyrir að hægt verði að koma upp starfsemi á nýjan leik á næstu dögum eða vikum. Google/Vilhelm Framkvæmdastjóri endurvinnslufyrirtækisins Pure North segir lukka að ekki varð manntjón þegar eldur kviknaði í starfsstöð fyrirtækisins í nótt. Tveir voru fluttir á sjúkrahús eftir eldsvoðann en eru að hans sögn báðir útskrifaðir. „Það eru allir harmi slegnir, bæði starfsfólk og eigendur, að lenda í svona tjóni. En lukka að allir séu heilir og ekki hafi orðið manntjón,“ segir Sigurður Halldórsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Pure North, í samtali við fréttastofu. Eldur kviknaði í hluta af einni vélarlínu af þremur í starfsstöðvunum. Starfsmenn Pure North voru á staðnum að sinna þrifum og viðhaldi þegar eldurinn kom upp. Að sögn Sigurðar var ekki framleiðsla í gangi þegar eldurinn kom upp. Einn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands til aðhlynningar, og annar á Landspítala vegna reykeitrunar, sagður þungt haldinn. Sigurður segir að sá hafi útskrifast í morgun. „Þannig að það var kannski aðeins ýkt umfjöllun um hans stöðu.“ Sigurður segir enn ekki liggja fyrir hver upptök eldsins eru eða hve umfangsmikið tjónið er. „Þetta virtist vera staðbundið og meiri reykur heldur en eldur,“ segir hann. Líklega sé þá eitthvað um reykskemmdir. Hann segir ástand hússins verða metið á næstu dögum og í kjölfarið tekin ákvörðun um framhaldið. „En ég geri ráð fyrir því að við ættum að ná upp starfsemi okkar á næstu dögum eða vikum. Það fer eftir því hvað þarf að laga.“ Slökkvilið Hveragerði Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
„Það eru allir harmi slegnir, bæði starfsfólk og eigendur, að lenda í svona tjóni. En lukka að allir séu heilir og ekki hafi orðið manntjón,“ segir Sigurður Halldórsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Pure North, í samtali við fréttastofu. Eldur kviknaði í hluta af einni vélarlínu af þremur í starfsstöðvunum. Starfsmenn Pure North voru á staðnum að sinna þrifum og viðhaldi þegar eldurinn kom upp. Að sögn Sigurðar var ekki framleiðsla í gangi þegar eldurinn kom upp. Einn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands til aðhlynningar, og annar á Landspítala vegna reykeitrunar, sagður þungt haldinn. Sigurður segir að sá hafi útskrifast í morgun. „Þannig að það var kannski aðeins ýkt umfjöllun um hans stöðu.“ Sigurður segir enn ekki liggja fyrir hver upptök eldsins eru eða hve umfangsmikið tjónið er. „Þetta virtist vera staðbundið og meiri reykur heldur en eldur,“ segir hann. Líklega sé þá eitthvað um reykskemmdir. Hann segir ástand hússins verða metið á næstu dögum og í kjölfarið tekin ákvörðun um framhaldið. „En ég geri ráð fyrir því að við ættum að ná upp starfsemi okkar á næstu dögum eða vikum. Það fer eftir því hvað þarf að laga.“
Slökkvilið Hveragerði Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira