Tíu berjast um hverja lóð í útsýnishlíð í Mosfellsbæ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. júní 2024 11:20 Mikil eftirspurn var eftir lóðum í Mosfellsbæ í nýafstöðnu útboði. Vísir/Vilhelm Í nýafstöðnu lóðaútboði í Mosfellsbæ bárust 389 umsóknir um 39 lóðir, en auglýstar voru 30 einbýlishúsalóðir, 8 parhúsalóðir og ein fjögurra eininga raðhúsalóð. Lóðirnar eru í suðurhlíðum í Helgafellslandinu. Bæjarstjóri segist gríðarlega ánægður með eftirspurnina. Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, segir að fleiri umsóknir hafi borist en búist var við. „Þetta eru mjög flottar lóðir, standa í hlíð með góðu útsýni. Við vissum alveg að það yrði áhugi, en þetta er meira en við bjuggumst við,“ segir Regína. Regína Ásvaldsóttir er gríðarlega ánægð með eftirspurnina eftir lóðunum, sem var meiri en búist var við.Vísir/Vilhelm Margir séu þarna að sækja um fleiri en eina lóð, þannig ekki er um að ræða 389 mismunandi lögaðila. „Það er auðvitað bara mjög algengt í svona útboðum að fólk sé að sækja um fleiri en eina lóð. Við erum með þá reglu í þessu, að hver aðili geti aðeins fengið eina einbýlishúsalóð, en það er ótakmarkað með parhúsalóðirnar og raðhúsalóðina,“ segir Regína. Hún segir að umsóknirnar komi bæði frá einstaklingum og verktökum, töluvert sé samt af einstaklingum. „Við vorum bara að opna þessar umsóknir í gær, þessar 389 og erum að skoða þetta. Næsta skref er að kanna fjárhagslegt hæfi og svona vinna úr þessu. Við reiknum með að klára þetta í júlí,“ segir Regína. Mosfellsbær Fasteignamarkaður Jarða- og lóðamál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Sjá meira
Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, segir að fleiri umsóknir hafi borist en búist var við. „Þetta eru mjög flottar lóðir, standa í hlíð með góðu útsýni. Við vissum alveg að það yrði áhugi, en þetta er meira en við bjuggumst við,“ segir Regína. Regína Ásvaldsóttir er gríðarlega ánægð með eftirspurnina eftir lóðunum, sem var meiri en búist var við.Vísir/Vilhelm Margir séu þarna að sækja um fleiri en eina lóð, þannig ekki er um að ræða 389 mismunandi lögaðila. „Það er auðvitað bara mjög algengt í svona útboðum að fólk sé að sækja um fleiri en eina lóð. Við erum með þá reglu í þessu, að hver aðili geti aðeins fengið eina einbýlishúsalóð, en það er ótakmarkað með parhúsalóðirnar og raðhúsalóðina,“ segir Regína. Hún segir að umsóknirnar komi bæði frá einstaklingum og verktökum, töluvert sé samt af einstaklingum. „Við vorum bara að opna þessar umsóknir í gær, þessar 389 og erum að skoða þetta. Næsta skref er að kanna fjárhagslegt hæfi og svona vinna úr þessu. Við reiknum með að klára þetta í júlí,“ segir Regína.
Mosfellsbær Fasteignamarkaður Jarða- og lóðamál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent