Fann fyrir nærveru hinna látnu í Auschwitz Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. júní 2024 21:00 Talið er að 1,3 milljónir manna hafi verið flutt í útrýmingabúðirnar í Auschwitz og 1,1 milljón verið tekin af lífi. Hilmar Þór „Það tók virkilega á að sjá þennan stað og upplifa þá skelfilegu sögu sem þarna fór fram,“ segir ljósmyndarinn Hilmar Þór Norðfjörð. Hann heimsótti á dögunum útrýmingarbúðir nasista í Auschwitz með myndavélina við höndina. Hilmar Þór lýsti upplifun sinni af heimsókn sinni í fangabúðirnar alræmdu í færslu á Facebook á dögunum. Talið er að 1,1 milljón manna, að stærstum hluta gyðingar, hafi verið teknir af lífi í fangabúðunum yfir fimm ára tímabil í seinni heimsstyrjöldinni. Auschwitz voru stærstu fanga- og útrýmingarbúðir nasista í stríðuna, staðsettar í Póllandi sem Þjóðverjar hernámu. Hilmar Þór „Það tók virkilega á að sjá þennan stað og upplifa þá skelfilegu sögu sem þarna fór fram. Það er eitt að sjá bíómyndir eða þætti sem fjalla um þennan tíma í sögunni en annað að vera á staðnum og nánast finna fyrir nærveru þeirra sem enduðu líf sitt á þessum skelfilega stað. Og við skulum ekki gleyma að í sögulegu samhengi er alls ekki langt síðan þessir atburðir áttu sér stað,“ segir Hilmar Þór. Hilmar Þór „Flest þau sem fóru í Auschwitz lifðu skemur en ár áður en þau voru myrt í gasklefunum eða á annan hræðilegan hátt. Þetta var saklaust fólk sem, eins og ég eða þú, sem vissi að það ætti ekki mikla möguleika á að sleppa frá búðunum lifandi. Og bara að hugsa um að þurfa að fara í gegnum hvern dag með það í huganum er skelfilegt eitt og sér.“ Að neðan má sjá fleiri listrænar myndir Hilmars Þórs frá Auschwitz. Hilmar Þór Hilmar Þór Hilmar Þór Hilmar Þór Hilmar Þór Hilmar Þór Hilmar Þór Hilmar Þór Hilmar Þór Hilmar Þór Hér að neðan má sjá færsluna sem Hilmar birti með myndunum en hægt er að skoða fleiri myndir frá Auschwitz á vefnum nordleica.com eða á instagram.com/nordleica. Hilmar Þór heldur úti ljósmyndavefnum nordleica.com en Hilmar starfaði í um tuttugu ár sem blaðaljósmyndari, meðal annars á DV. Færslu Hilmar má sjá hér að neðan. Sagan má ekki gleymast! Það hefur lengi verið á dagskrá hjá mér að heimsækja Auswitch - Birkenau og það varð loksins úr því á mánudaginn þegar ég fór með Auði í þessar fyrrum útrýmingarbúðir Nasista. Allir sem ég veit um að hafa farið þangað segja að upplifunin sé skelfileg enda er eitt að sjá heimildarmynd eða kvikmynd um staðinn en allt annað fara á staðinn og skoða söguna, fórnarlömbin og muna að það er ekki langt síðan þetta helvíti á jörðu var starfrækt. Heimsóknin var erfið og situr í mér. Að sjá persónulega muni fólks, hár af mörg þúsund manneskjum sem var selt til að búa til sængur, dýnur og kodda. Skála þar sem börn dvöldu, allt að 10 saman í rúmi og vitneskjan um að meðal-dvalartími fanga sem komu var frá nokkrum vikum í um ár áður en þau voru send í gasklefana enda orðin of veikburða til að vinna. Sagan endurtekur sig og þess vegna finnst mér skipta alla máli að muna eftir þeim voðaverkum og grimmdinni sem fram fór í Auswitch - Birkenau sem og öðrum fangabúðum. Ég tók myndir á staðnum, þar sem það mátti, og notaði myndavélina sem vegg til að vernda mig en jafnframt til að geta minnt mig á að sagan má ekki gleymast, þá endurtekur hún sig. Ég mæli eindregið með heimsókn í Auswitch - Birkenau, jafnvel þó það séu erfið skref að ganga. Seinni heimsstyrjöldin Ljósmyndun Íslendingar erlendis Ferðalög Pólland Þýskaland Mest lesið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Hilmar Þór lýsti upplifun sinni af heimsókn sinni í fangabúðirnar alræmdu í færslu á Facebook á dögunum. Talið er að 1,1 milljón manna, að stærstum hluta gyðingar, hafi verið teknir af lífi í fangabúðunum yfir fimm ára tímabil í seinni heimsstyrjöldinni. Auschwitz voru stærstu fanga- og útrýmingarbúðir nasista í stríðuna, staðsettar í Póllandi sem Þjóðverjar hernámu. Hilmar Þór „Það tók virkilega á að sjá þennan stað og upplifa þá skelfilegu sögu sem þarna fór fram. Það er eitt að sjá bíómyndir eða þætti sem fjalla um þennan tíma í sögunni en annað að vera á staðnum og nánast finna fyrir nærveru þeirra sem enduðu líf sitt á þessum skelfilega stað. Og við skulum ekki gleyma að í sögulegu samhengi er alls ekki langt síðan þessir atburðir áttu sér stað,“ segir Hilmar Þór. Hilmar Þór „Flest þau sem fóru í Auschwitz lifðu skemur en ár áður en þau voru myrt í gasklefunum eða á annan hræðilegan hátt. Þetta var saklaust fólk sem, eins og ég eða þú, sem vissi að það ætti ekki mikla möguleika á að sleppa frá búðunum lifandi. Og bara að hugsa um að þurfa að fara í gegnum hvern dag með það í huganum er skelfilegt eitt og sér.“ Að neðan má sjá fleiri listrænar myndir Hilmars Þórs frá Auschwitz. Hilmar Þór Hilmar Þór Hilmar Þór Hilmar Þór Hilmar Þór Hilmar Þór Hilmar Þór Hilmar Þór Hilmar Þór Hilmar Þór Hér að neðan má sjá færsluna sem Hilmar birti með myndunum en hægt er að skoða fleiri myndir frá Auschwitz á vefnum nordleica.com eða á instagram.com/nordleica. Hilmar Þór heldur úti ljósmyndavefnum nordleica.com en Hilmar starfaði í um tuttugu ár sem blaðaljósmyndari, meðal annars á DV. Færslu Hilmar má sjá hér að neðan. Sagan má ekki gleymast! Það hefur lengi verið á dagskrá hjá mér að heimsækja Auswitch - Birkenau og það varð loksins úr því á mánudaginn þegar ég fór með Auði í þessar fyrrum útrýmingarbúðir Nasista. Allir sem ég veit um að hafa farið þangað segja að upplifunin sé skelfileg enda er eitt að sjá heimildarmynd eða kvikmynd um staðinn en allt annað fara á staðinn og skoða söguna, fórnarlömbin og muna að það er ekki langt síðan þetta helvíti á jörðu var starfrækt. Heimsóknin var erfið og situr í mér. Að sjá persónulega muni fólks, hár af mörg þúsund manneskjum sem var selt til að búa til sængur, dýnur og kodda. Skála þar sem börn dvöldu, allt að 10 saman í rúmi og vitneskjan um að meðal-dvalartími fanga sem komu var frá nokkrum vikum í um ár áður en þau voru send í gasklefana enda orðin of veikburða til að vinna. Sagan endurtekur sig og þess vegna finnst mér skipta alla máli að muna eftir þeim voðaverkum og grimmdinni sem fram fór í Auswitch - Birkenau sem og öðrum fangabúðum. Ég tók myndir á staðnum, þar sem það mátti, og notaði myndavélina sem vegg til að vernda mig en jafnframt til að geta minnt mig á að sagan má ekki gleymast, þá endurtekur hún sig. Ég mæli eindregið með heimsókn í Auswitch - Birkenau, jafnvel þó það séu erfið skref að ganga.
Sagan má ekki gleymast! Það hefur lengi verið á dagskrá hjá mér að heimsækja Auswitch - Birkenau og það varð loksins úr því á mánudaginn þegar ég fór með Auði í þessar fyrrum útrýmingarbúðir Nasista. Allir sem ég veit um að hafa farið þangað segja að upplifunin sé skelfileg enda er eitt að sjá heimildarmynd eða kvikmynd um staðinn en allt annað fara á staðinn og skoða söguna, fórnarlömbin og muna að það er ekki langt síðan þetta helvíti á jörðu var starfrækt. Heimsóknin var erfið og situr í mér. Að sjá persónulega muni fólks, hár af mörg þúsund manneskjum sem var selt til að búa til sængur, dýnur og kodda. Skála þar sem börn dvöldu, allt að 10 saman í rúmi og vitneskjan um að meðal-dvalartími fanga sem komu var frá nokkrum vikum í um ár áður en þau voru send í gasklefana enda orðin of veikburða til að vinna. Sagan endurtekur sig og þess vegna finnst mér skipta alla máli að muna eftir þeim voðaverkum og grimmdinni sem fram fór í Auswitch - Birkenau sem og öðrum fangabúðum. Ég tók myndir á staðnum, þar sem það mátti, og notaði myndavélina sem vegg til að vernda mig en jafnframt til að geta minnt mig á að sagan má ekki gleymast, þá endurtekur hún sig. Ég mæli eindregið með heimsókn í Auswitch - Birkenau, jafnvel þó það séu erfið skref að ganga.
Seinni heimsstyrjöldin Ljósmyndun Íslendingar erlendis Ferðalög Pólland Þýskaland Mest lesið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira