Skora á Sjúkratryggingar að semja við tvo heimilislækna Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 17. júní 2024 13:00 Akureyri Vísir/Vilhelm Yfir fimm hundruð manns hafa skrifað undir lista þar sem skorað er á Sjúkratryggirnar Íslands að semja um læknisþjónustu á Akureyri við heimilislæknana Guðrúnu Dóru Clarke og Val Helga Kristinsson eftir að starfsemi þeirra í bænum var stöðvuð tímabundið. Skjólstæðingur annars þeirra til margra ára segir út í hött að nýta ekki þá starfskrafta sem séu íbúum til boða. Valur Helgi og Guðrún Dóra störfuðu lengi á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Akureyri en fyrir nokkrum mánuðum réðu þau sig til starfa hjá heilsugæslunni í Urðarhvarfi í Kópavogi. Þau höfðu áfram aðstöðu á Læknastofum Akureyrar þar sem þau ætluðu sér að sinna skjólstæðingum sínum sem búa á Akureyri og í nágreni. Í febrúar fóru Sjúkratryggingar Íslands hins vegar fram á það að læknarnir tveir hefðu eingöngu aðsetur á Urðarhvarfi og starfsemin á Akureyri var stöðvuð tímabundið. Þetta eru sjúklingar þeirra fyrir norðan afar ósáttir með og ein þeirra, Steinunn Benna Hreiðarsdóttir, stofnaði undurskriftalista á Ísland.is þar sem skorað er á Sjúkratryggingar að endurskoða ákvörðunina. Farið langt fram úr væntingun „Það er nú bara þannig að ég var sjálf búin að fá nóg af heilbrigðisþjónustunni. Mín heilsa er þannig að ég þarf að hafa góðan lækni. Mér finnst líka svolítið út í hött að nýta ekki þá starfskrafta sem eru í bænum. Þessir læknar eru alveg framúrskarandi góðir,“ segir Steinunn Benna. Guðrún Dóra hefur verið heimilislæknir hennar og fjölskyldunnnar í mörg ár. „Eins og ég segi með mitt heilsufar og dóttir mín og hennar börn, þau þurfa bara að hafa lækni sem þekkir söguna okkar og veit hvað á að gera.“ Yfir 500 manns hafa nú skrifað undir listann sem Steinunn segir að sé langt fram ur hennar væntingum. Hún skorar á Sjúkratryggingar Íslands að semja við Guðrúnu Dóru og Val Helga þannig að þau geti áfram tekið á móti sjúklingum sínum á Akureyri. „Bara gefa þeim leyfi til að starfa hér á Akureyri bara strax sko. Einn tveir og tíu.“ Akureyri Sjúkratryggingar Sjúkrahúsið á Akureyri Heilbrigðismál Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Valur Helgi og Guðrún Dóra störfuðu lengi á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Akureyri en fyrir nokkrum mánuðum réðu þau sig til starfa hjá heilsugæslunni í Urðarhvarfi í Kópavogi. Þau höfðu áfram aðstöðu á Læknastofum Akureyrar þar sem þau ætluðu sér að sinna skjólstæðingum sínum sem búa á Akureyri og í nágreni. Í febrúar fóru Sjúkratryggingar Íslands hins vegar fram á það að læknarnir tveir hefðu eingöngu aðsetur á Urðarhvarfi og starfsemin á Akureyri var stöðvuð tímabundið. Þetta eru sjúklingar þeirra fyrir norðan afar ósáttir með og ein þeirra, Steinunn Benna Hreiðarsdóttir, stofnaði undurskriftalista á Ísland.is þar sem skorað er á Sjúkratryggingar að endurskoða ákvörðunina. Farið langt fram úr væntingun „Það er nú bara þannig að ég var sjálf búin að fá nóg af heilbrigðisþjónustunni. Mín heilsa er þannig að ég þarf að hafa góðan lækni. Mér finnst líka svolítið út í hött að nýta ekki þá starfskrafta sem eru í bænum. Þessir læknar eru alveg framúrskarandi góðir,“ segir Steinunn Benna. Guðrún Dóra hefur verið heimilislæknir hennar og fjölskyldunnnar í mörg ár. „Eins og ég segi með mitt heilsufar og dóttir mín og hennar börn, þau þurfa bara að hafa lækni sem þekkir söguna okkar og veit hvað á að gera.“ Yfir 500 manns hafa nú skrifað undir listann sem Steinunn segir að sé langt fram ur hennar væntingum. Hún skorar á Sjúkratryggingar Íslands að semja við Guðrúnu Dóru og Val Helga þannig að þau geti áfram tekið á móti sjúklingum sínum á Akureyri. „Bara gefa þeim leyfi til að starfa hér á Akureyri bara strax sko. Einn tveir og tíu.“
Akureyri Sjúkratryggingar Sjúkrahúsið á Akureyri Heilbrigðismál Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira