Vilja banna hvalveiðar með lögum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 15. júní 2024 13:42 Guðmundur Ingi Guðbrandsson er formaður Vinstri grænna Vísir/Arnar Vinstri græn segja núgildandi lög um hvalveiðar þess eðlis að útgáfa veiðileyfis sé óhjákvæmileg. Þau vilji banna hvalveiðar með lögum, en ekki sé meirihluti fyrir því á Alþingi eins og er. Þetta kemur fram í föstudagspósti Vinstri Grænna. Í upphafi vikunnar gaf Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra, út leyfi til hvalveiða til eins árs. „Einhverjir gárungar hafa bent á að henni hafi með þessu tekist að sameina ólíkustu hópa, bæði þau sem vilja hvalveiðar bannaðar með öllu og þau sem vilja halda þeim áfram,“ segir í póstinum. Sagt er að báðir hópar, andstæðingar og stuðningsmenn hvalveiða, hafi verið ósáttir við ákvörðunina. Þá benda Vinstri græn á að Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, segi að innihald leyfisins sé skref í rétta átt. „Varðandi framtíðina þá þarf að vinna að verndun hvalastofna og sjálfbærri þróun hvalaiðnaðarins með hvalaskoðun og öðrum mannúðlegri aðferðum, eins og Alþjóðahvalveiðiráðið hefur á undanförnum árum og áratugum lagt aukna áherslu á,“ segir enn fremur í póstinum. Hvalveiðar þurfi að banna með lögum, en þangað til slíkar lagabreytingar hafa hátt sér stað muni Vinstri græn halda áfram að berjast fyrir lífum hvala og fyrir velferð dýra almennt. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra var í Reykjavík síðdegis á þriðjudaginn. Hvalveiðar Hvalir Vinstri græn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Miðflokksmenn íhuga að leggja fram vantrauststillögu Þingflokkur Miðflokksins er með það til skoðunar hjá sér að leggja fram vantrauststillögu gegn Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra vegna ákvarðanatöku hennar um hvalveiðar 14. júní 2024 06:45 Sér ekki fyrir sér hvalveiðar í sumar Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri og stærsti eigandi Hvals hf. segist ekki búast við því að geta veitt hval í sumar þrátt fyrir leyfi sem Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra gaf út í gær. 12. júní 2024 06:28 „Ég kem ekki nálægt þessum málum aftur“ Henry Alexander Henrysson segir ákvörðun matvælaráðherra, um að leyfa hvalveiðar til eins árs, einfaldlega ranga. Hann kveðst ekki ætla að koma nánar að hvalveiðimálum innan stjórnsýslunnar. 11. júní 2024 15:32 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Í upphafi vikunnar gaf Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra, út leyfi til hvalveiða til eins árs. „Einhverjir gárungar hafa bent á að henni hafi með þessu tekist að sameina ólíkustu hópa, bæði þau sem vilja hvalveiðar bannaðar með öllu og þau sem vilja halda þeim áfram,“ segir í póstinum. Sagt er að báðir hópar, andstæðingar og stuðningsmenn hvalveiða, hafi verið ósáttir við ákvörðunina. Þá benda Vinstri græn á að Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, segi að innihald leyfisins sé skref í rétta átt. „Varðandi framtíðina þá þarf að vinna að verndun hvalastofna og sjálfbærri þróun hvalaiðnaðarins með hvalaskoðun og öðrum mannúðlegri aðferðum, eins og Alþjóðahvalveiðiráðið hefur á undanförnum árum og áratugum lagt aukna áherslu á,“ segir enn fremur í póstinum. Hvalveiðar þurfi að banna með lögum, en þangað til slíkar lagabreytingar hafa hátt sér stað muni Vinstri græn halda áfram að berjast fyrir lífum hvala og fyrir velferð dýra almennt. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra var í Reykjavík síðdegis á þriðjudaginn.
Hvalveiðar Hvalir Vinstri græn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Miðflokksmenn íhuga að leggja fram vantrauststillögu Þingflokkur Miðflokksins er með það til skoðunar hjá sér að leggja fram vantrauststillögu gegn Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra vegna ákvarðanatöku hennar um hvalveiðar 14. júní 2024 06:45 Sér ekki fyrir sér hvalveiðar í sumar Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri og stærsti eigandi Hvals hf. segist ekki búast við því að geta veitt hval í sumar þrátt fyrir leyfi sem Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra gaf út í gær. 12. júní 2024 06:28 „Ég kem ekki nálægt þessum málum aftur“ Henry Alexander Henrysson segir ákvörðun matvælaráðherra, um að leyfa hvalveiðar til eins árs, einfaldlega ranga. Hann kveðst ekki ætla að koma nánar að hvalveiðimálum innan stjórnsýslunnar. 11. júní 2024 15:32 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Miðflokksmenn íhuga að leggja fram vantrauststillögu Þingflokkur Miðflokksins er með það til skoðunar hjá sér að leggja fram vantrauststillögu gegn Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra vegna ákvarðanatöku hennar um hvalveiðar 14. júní 2024 06:45
Sér ekki fyrir sér hvalveiðar í sumar Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri og stærsti eigandi Hvals hf. segist ekki búast við því að geta veitt hval í sumar þrátt fyrir leyfi sem Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra gaf út í gær. 12. júní 2024 06:28
„Ég kem ekki nálægt þessum málum aftur“ Henry Alexander Henrysson segir ákvörðun matvælaráðherra, um að leyfa hvalveiðar til eins árs, einfaldlega ranga. Hann kveðst ekki ætla að koma nánar að hvalveiðimálum innan stjórnsýslunnar. 11. júní 2024 15:32