Um tólf vopnuð útköll lögreglu og sérsveitar í hverri viku Lovísa Arnardóttir skrifar 12. júní 2024 22:23 Sérsveitin ber alltaf vopn en ekki almenn lögregla. Vísir/Vilhelm Alls fór lögreglan á Íslandi í 180 útköll á síðasta ári þar sem hún þurfti að vopnast. Flest voru útköllin á höfuðborgarsvæðinu, eða alls 97. Sérsveitin fór í alls 461 vopnuð útköll á síðasta ári. Samanlagt eru það 558 útköll eða um 12 útköll á viku. Um helmingur allra vopnaðra útkalla almennrar lögreglu voru á höfuðborgarsvæðinu. Næstflest voru þau svo á Suðurnesjum og Norðurlandi eystra þar sem þau voru í heildina 48, 24 í hvoru umdæmi. Lögreglan fór þannig í um þrjú útköll á viku þar sem almenn lögregla þurfti að vopnast. Fæst vopnuð útköll voru í Vestmannaeyjum og Norðurlandi vestra þar sem aðeins var um að ræða eitt vopnað útkall í fyrra. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Njáls Trausta Friðbertssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Í svari dómsmálaráðherra er birt tölfræði um vopnuð útköll almennrar lögreglu allt til ársins 2016 og má sjá að þeim hefur fjölgað í flestum embættum eða staðið í stað. Á höfuðborgarsvæðinu hefur þeim fjölgað úr alls fjórtán árið 2016 í 97 í fyrra. Á Suðurnesjum fækkaði þeim verulega en byrjaði svo að fjölga aftur í fyrra. Á Norðurlandi eystra fjölgaði þeim verulega en þar höfðu þau ekki verið fleiri en tíu öll árin en urðu svo 24 í fyrra. Á Suðurlandi voru þau alls 15 í fyrra en hafa þó aldrei verið svo mörg þar. Mest hafa þau verið tíu árið 2021. Á Austurlandi voru þau svo átta í fyrra en voru flest þrjú árið 2021. Á Vestfjörðum voru þau alls fimm en voru fyrir það mest tvö. Í svari dómsmálaráðherra er líka farið yfir fjölda vopnaðra útkalla sérsveitar ríkislögreglustjóra. Þeim hefur einnig fjölgað verulega. Í fyrra voru þau alls 461 en voru 50 árið 2013. Það eru um átta útköll á viku. Lögreglan Lögreglumál Skotvopn Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Um helmingur allra vopnaðra útkalla almennrar lögreglu voru á höfuðborgarsvæðinu. Næstflest voru þau svo á Suðurnesjum og Norðurlandi eystra þar sem þau voru í heildina 48, 24 í hvoru umdæmi. Lögreglan fór þannig í um þrjú útköll á viku þar sem almenn lögregla þurfti að vopnast. Fæst vopnuð útköll voru í Vestmannaeyjum og Norðurlandi vestra þar sem aðeins var um að ræða eitt vopnað útkall í fyrra. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Njáls Trausta Friðbertssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Í svari dómsmálaráðherra er birt tölfræði um vopnuð útköll almennrar lögreglu allt til ársins 2016 og má sjá að þeim hefur fjölgað í flestum embættum eða staðið í stað. Á höfuðborgarsvæðinu hefur þeim fjölgað úr alls fjórtán árið 2016 í 97 í fyrra. Á Suðurnesjum fækkaði þeim verulega en byrjaði svo að fjölga aftur í fyrra. Á Norðurlandi eystra fjölgaði þeim verulega en þar höfðu þau ekki verið fleiri en tíu öll árin en urðu svo 24 í fyrra. Á Suðurlandi voru þau alls 15 í fyrra en hafa þó aldrei verið svo mörg þar. Mest hafa þau verið tíu árið 2021. Á Austurlandi voru þau svo átta í fyrra en voru flest þrjú árið 2021. Á Vestfjörðum voru þau alls fimm en voru fyrir það mest tvö. Í svari dómsmálaráðherra er líka farið yfir fjölda vopnaðra útkalla sérsveitar ríkislögreglustjóra. Þeim hefur einnig fjölgað verulega. Í fyrra voru þau alls 461 en voru 50 árið 2013. Það eru um átta útköll á viku.
Lögreglan Lögreglumál Skotvopn Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira