Rænulaus maður á almannafæri reyndist ferðamaður í sólbaði Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. júní 2024 17:46 Sum verkefni lögreglunnar í dag voru í óvenjulegri kantinum. Vísir/Vilhelm Lögreglu var í dag tilkynnt um mann sem var sagður liggja rænulaus á almannafæri í Reykjavík. Sá reyndist vera erlendur ferðamaður að sólbaða sig í góða veðrinu. Þetta kemur fram í fréttaskeyti lögreglunnar. Lögreglustöð 1, sem nær yfir vestur-, austur- og miðbæ auk Seltjarnarness var að auki tilkynnt um innbrot á veitingastað, þar sem ýmsum verðmætum hafði verið stolið. Málið er í rannsókn. Á sömu lögreglustöð var innhringjandi í 112 kærður fyrir að blekkja viðbragðsaðila með tilkynningu sinni, sem var brugðist við af bæði lögreglu og sjúkraliði og reyndist vera uppspuni. Þá var ökumaður kærður fyrir að aka um á negldum hjólbörðum. Hestur spókaði sig á Reykjanesbraut Á lögreglustöð 2, sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ, flúði hestur út af afgirtu hestasvæði og spókaði sig meðal annars um á Reykjanesbraut með tilheyrandi óþægindum fyrir þá sem óku þar um. Vanur hestamaður hafði komið dýrinu í taum áður en lögreglu bar að garði. Eigandinn gaf sig svo fram. Á sömu stöð var ökumaður kærður fyrir að aka án gildra ökuréttinda og annar handtekinn grunaður um ölvunarakstur. Sá reyndist einnig vera sviptur ökurétti fyrir sömu sakir en var látinn laus að blóðsýnatöku lokinni. Tvær tilkynningar um innbrot bárust lögreglustöð 3, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt, eitt á dvalarheimili og annað í bifreið. Málin eru í rannsókn. Á lögreglustöð 4, sem nær yfir efri byggðir Reykjavíkur og Mosfellsbæ, handlaði lögregla falsað reiðufé. Málið er í rannsókn. Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttaskeyti lögreglunnar. Lögreglustöð 1, sem nær yfir vestur-, austur- og miðbæ auk Seltjarnarness var að auki tilkynnt um innbrot á veitingastað, þar sem ýmsum verðmætum hafði verið stolið. Málið er í rannsókn. Á sömu lögreglustöð var innhringjandi í 112 kærður fyrir að blekkja viðbragðsaðila með tilkynningu sinni, sem var brugðist við af bæði lögreglu og sjúkraliði og reyndist vera uppspuni. Þá var ökumaður kærður fyrir að aka um á negldum hjólbörðum. Hestur spókaði sig á Reykjanesbraut Á lögreglustöð 2, sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ, flúði hestur út af afgirtu hestasvæði og spókaði sig meðal annars um á Reykjanesbraut með tilheyrandi óþægindum fyrir þá sem óku þar um. Vanur hestamaður hafði komið dýrinu í taum áður en lögreglu bar að garði. Eigandinn gaf sig svo fram. Á sömu stöð var ökumaður kærður fyrir að aka án gildra ökuréttinda og annar handtekinn grunaður um ölvunarakstur. Sá reyndist einnig vera sviptur ökurétti fyrir sömu sakir en var látinn laus að blóðsýnatöku lokinni. Tvær tilkynningar um innbrot bárust lögreglustöð 3, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt, eitt á dvalarheimili og annað í bifreið. Málin eru í rannsókn. Á lögreglustöð 4, sem nær yfir efri byggðir Reykjavíkur og Mosfellsbæ, handlaði lögregla falsað reiðufé. Málið er í rannsókn.
Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Sjá meira