Blóðbað við björgun gísla og bein útsending frá Grindavíkurvegi Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júní 2024 18:19 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttirnar í kvöld sem eru í opinni í dagskrá. Íslensk stjórnvöld hafa ekki lagaheimild til að beita einhliða viðskiptaþvingunum gegn Ísrael. Þetta segir utanríkisráðherra sem segir þó ljóst að Ísraelsher hafi gengið of langt í aðgerðum sínum á Gasa. Íslenskir mótmælendur kalla eftir róttækari aðgerðum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við mótmælendur sem komu saman í fjölmennri kröfugöngu í miðborginni í dag. Þá förum við yfir helstu vendingar á Gasa. Fjórum ísraelskum gíslum hefur verið bjargað úr haldi Hamas. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hitti gíslana í dag og fagnar heimkomu þeirra. Á sama tíma herðir Ísraelsher loftárásir sínar á miðju Gasasvæðinu. Við verðum beinni útsendingu frá Grindavíkurvegi og sýnum aðstæður, þar sem hrauntunga hefur runnið yfir veginn í þriðja sinn frá því eldvirkni gerði vart við sig við Sundhnúksgíga. Þá heyrum við í nýráðinni talskonu sjúklinga sem hefur tekið til starfa á Landspítalanum. Markmið hennar er að efla rödd sjúklinga og aðstandenda. Hún óttast ekki hagsmunaárekstra í nýju starfi en hún hefur lengi unnið innan veggja spítalans. Við sýnum myndir frá síðasta opna húsi í forsetatíð Guðna Th. Jóhannessonar á Bessastöðum í dag, tökum flugið yfir Reykjavík með borgarstjóra og Magnús Hlynur hittir fyrstu konuna sem útskrifast sem vélvirki frá Fjölbrautarskóla Suðurlands - og sú kallar ekki allt ömmu sína. Í sportpakkanum verður vináttulandsleikur Englands og Íslands í gærkvöldi í aðalhlutverki. Við förum einnig yfir umferð dagsins í Bestu deild kvenna og hittum lykilmenn íslenska kvennalandsliðsins sem vilja sjá miklu betri mætingu á heimaleiki. Klippa: Kvöldfréttir 8. júní 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Þá förum við yfir helstu vendingar á Gasa. Fjórum ísraelskum gíslum hefur verið bjargað úr haldi Hamas. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hitti gíslana í dag og fagnar heimkomu þeirra. Á sama tíma herðir Ísraelsher loftárásir sínar á miðju Gasasvæðinu. Við verðum beinni útsendingu frá Grindavíkurvegi og sýnum aðstæður, þar sem hrauntunga hefur runnið yfir veginn í þriðja sinn frá því eldvirkni gerði vart við sig við Sundhnúksgíga. Þá heyrum við í nýráðinni talskonu sjúklinga sem hefur tekið til starfa á Landspítalanum. Markmið hennar er að efla rödd sjúklinga og aðstandenda. Hún óttast ekki hagsmunaárekstra í nýju starfi en hún hefur lengi unnið innan veggja spítalans. Við sýnum myndir frá síðasta opna húsi í forsetatíð Guðna Th. Jóhannessonar á Bessastöðum í dag, tökum flugið yfir Reykjavík með borgarstjóra og Magnús Hlynur hittir fyrstu konuna sem útskrifast sem vélvirki frá Fjölbrautarskóla Suðurlands - og sú kallar ekki allt ömmu sína. Í sportpakkanum verður vináttulandsleikur Englands og Íslands í gærkvöldi í aðalhlutverki. Við förum einnig yfir umferð dagsins í Bestu deild kvenna og hittum lykilmenn íslenska kvennalandsliðsins sem vilja sjá miklu betri mætingu á heimaleiki. Klippa: Kvöldfréttir 8. júní 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira