Mótmæla harðlega fyrirætlun Isavia um gjaldtöku við flugvöllinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. maí 2024 12:24 Isavia hyggst taka upp gjaldskyldu við Egilsstaðaflugvöll, í óþökk Múlaþings. Vísir/Vilhelm Byggðaráð Múlaþings mótmælir harðlega fyrirhugaða gjaldtöku á bílastæðum við Egilsstaðarflugvöll og lýsir óánægju með vinnubrögð Isavia í málinu. Þetta kemur fram í fundargerð en ráðið fundaði í morgun. Þar segir að ráðið lýsi furðu sinni á því að Isavia skuli ekki hafa tekið tillit til þeirra ábendinga sem fulltrúar sveitarfélagsins komu á framfæri á byggðarráðsfundi með fulltrúum stjórnar og framkvæmdastjórnar innanlandsflugvalla Isavia. „Fyrirhuguð gjaldtaka er viðbótarkostnaður við dýran ferðakostnað íbúa Austurlands við að sækja mikilvæga heilbrigðisþjónustu og aðra þjónustu sem því miður er ekki boðið upp á í landshlutanum,“ segir í fundargerðinni. Byggðarráð samþykkti samhljóða að fela sveitarstjóra að leita álits lögfræðings um lögmæti innheimtunnar á grundvelli þess að ekki liggi fyrir samþykki innviðaráðuneytisins. Þá verður óskað eftir fundi með innviðaráðherra og því beint til sveitastjórnar Múlaþings að taka málið upp á næsta fundi. Meðal gagna sem fylgja fundargerðinni er auglýsing frá Isavia um hið nýja fyrirkomulag. Þar segir að nýtt bílastæðakerfi með aðgangsstýringu sem les bílnúmer verði tekið í notkun á bílastæðunum við Egilsstaðaflugvöll innan tíðar. Markmiðið með innleiðingu kerfisins sé að „tryggja gestum Egilsstaðaflugvallar bætta þjónust og ferðaupplifun“. Fyrstu fimm klukkustundirnar verða samkvæmt plagginu ókeypis en heill dagur kosta 1.750 krónur, hver dagur eftir sjö daga 1.350 krónur og hver dagur eftir fjórtán daga 1.200 krónur. Egilsstaðaflugvöllur Múlaþing Fréttir af flugi Bílastæði Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Sjá meira
Þetta kemur fram í fundargerð en ráðið fundaði í morgun. Þar segir að ráðið lýsi furðu sinni á því að Isavia skuli ekki hafa tekið tillit til þeirra ábendinga sem fulltrúar sveitarfélagsins komu á framfæri á byggðarráðsfundi með fulltrúum stjórnar og framkvæmdastjórnar innanlandsflugvalla Isavia. „Fyrirhuguð gjaldtaka er viðbótarkostnaður við dýran ferðakostnað íbúa Austurlands við að sækja mikilvæga heilbrigðisþjónustu og aðra þjónustu sem því miður er ekki boðið upp á í landshlutanum,“ segir í fundargerðinni. Byggðarráð samþykkti samhljóða að fela sveitarstjóra að leita álits lögfræðings um lögmæti innheimtunnar á grundvelli þess að ekki liggi fyrir samþykki innviðaráðuneytisins. Þá verður óskað eftir fundi með innviðaráðherra og því beint til sveitastjórnar Múlaþings að taka málið upp á næsta fundi. Meðal gagna sem fylgja fundargerðinni er auglýsing frá Isavia um hið nýja fyrirkomulag. Þar segir að nýtt bílastæðakerfi með aðgangsstýringu sem les bílnúmer verði tekið í notkun á bílastæðunum við Egilsstaðaflugvöll innan tíðar. Markmiðið með innleiðingu kerfisins sé að „tryggja gestum Egilsstaðaflugvallar bætta þjónust og ferðaupplifun“. Fyrstu fimm klukkustundirnar verða samkvæmt plagginu ókeypis en heill dagur kosta 1.750 krónur, hver dagur eftir sjö daga 1.350 krónur og hver dagur eftir fjórtán daga 1.200 krónur.
Egilsstaðaflugvöllur Múlaþing Fréttir af flugi Bílastæði Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Sjá meira