Tveir prestar og tveir djáknar vígðir í Skálholti Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. maí 2024 13:31 Allir eru velkomnir við athöfnina í Skálholsdómkirkju á morgun, annan í hvítasunnu klukkan 17:00. Aðsend Það verður hátíðarstund í Skálholtsdómkirkju á morgun, annan í hvítasunnu en þá verða vígðir tveir prestar og tveir djáknar. Vígsluvottar verða tíu prestar og djáknar. Vígslumessan er opin öllum. Athöfnin fer fram klukkan 17:00 í Skálholti og búist er við fjölmenni við athöfnina enda ekki á hverjum degi sem tveir prestar eru vígðir og tveir djáknar í sömu athöfninni. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti mun sjá um vígsluna. „Prestarnir eru Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir, sem er að fara í Lágafellskirkju og svo er það hún Steinunn Anna Baldvinsdóttir í Seljakirkju og djáknarnir eru Bergþóra Ragnarsdóttir, sem kemur í Skálholtsprestakall og Ívar Valbergsson í Keflavíkurkirkju,” segir Kristján. Eru miklar serimoníur í kringum svona vígslu eða hvað? „Já, já, það er heilmikið. Það þarf að tóna þetta á latínu líka svo heilagur andi heyri þetta vel og skilja allt sem fram fer, hann er ákallaður yfir þá, sem eru að þiggja vígsluna og það er bara mjög djúpt og merkilegt í lífi allra að ganga undir það.” Og Kristján Björnsson verður í hlutverki biskups Íslands við vígsluna. „Já í athöfninni er ég það því ég gegni þjónustu biskups Íslands alltaf þegar biskup Íslands felur mér svona verkefni og vígslur eru bara mjög djúp og guðfræðileg atvik í lífi kirkjunnar og þá þarf að vera biskup til að gera það,” segir Kristján. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti, sem mun sjá um vígsluna.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig tilfinning er það að fá að vera biskup í smástund? „Það er búið að vera mjög góð tilfinning alltaf”, segir hann hlæjandi. Það má bæta því við að Skálholtskórinn mun syngja við athöfnina á morgun og Jón Bjarnason verður organisti og auk þess munu tveir trompetleikarar spila. Vígslumessan er opin öllum og allir velkomnir í Skálholt á morgun, annan í hvítasunnu. Reiknað er með fjölmenni í Skálholt á morgun. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Þjóðkirkjan Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
Athöfnin fer fram klukkan 17:00 í Skálholti og búist er við fjölmenni við athöfnina enda ekki á hverjum degi sem tveir prestar eru vígðir og tveir djáknar í sömu athöfninni. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti mun sjá um vígsluna. „Prestarnir eru Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir, sem er að fara í Lágafellskirkju og svo er það hún Steinunn Anna Baldvinsdóttir í Seljakirkju og djáknarnir eru Bergþóra Ragnarsdóttir, sem kemur í Skálholtsprestakall og Ívar Valbergsson í Keflavíkurkirkju,” segir Kristján. Eru miklar serimoníur í kringum svona vígslu eða hvað? „Já, já, það er heilmikið. Það þarf að tóna þetta á latínu líka svo heilagur andi heyri þetta vel og skilja allt sem fram fer, hann er ákallaður yfir þá, sem eru að þiggja vígsluna og það er bara mjög djúpt og merkilegt í lífi allra að ganga undir það.” Og Kristján Björnsson verður í hlutverki biskups Íslands við vígsluna. „Já í athöfninni er ég það því ég gegni þjónustu biskups Íslands alltaf þegar biskup Íslands felur mér svona verkefni og vígslur eru bara mjög djúp og guðfræðileg atvik í lífi kirkjunnar og þá þarf að vera biskup til að gera það,” segir Kristján. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti, sem mun sjá um vígsluna.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig tilfinning er það að fá að vera biskup í smástund? „Það er búið að vera mjög góð tilfinning alltaf”, segir hann hlæjandi. Það má bæta því við að Skálholtskórinn mun syngja við athöfnina á morgun og Jón Bjarnason verður organisti og auk þess munu tveir trompetleikarar spila. Vígslumessan er opin öllum og allir velkomnir í Skálholt á morgun, annan í hvítasunnu. Reiknað er með fjölmenni í Skálholt á morgun. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Þjóðkirkjan Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira