Gríðarleg fjölgun á dvalarleyfum til Víetnama á grundvelli sérfræðiþekkingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. maí 2024 09:27 Tölurnar vekja athygli í ljósi rannsóknar lögreglu á Quang Le, sem grunaður er um mansal. Vísir/Vilhelm Árið 2023 fengu 115 Víetnamar dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli sérfræðiþekkingar. Um er að ræða umtalsverða fjölgun frá fyrri árum og langstærsta hópinn sem fékk dvalarleyfi á þessum forsendum. Árið 2022 fékk 51 Víetnami dvalarleyfi á grundvelli sérfræðiþekkingar og 24 árið 2021. Indverjar eru næst stærsti hópurinn en 54 Indverjar fengu dvalarleyfi á grundvelli sérfræðiþekkingar árið 2023, 61 árið 2022 og 57 árið 2021. Heildarfjöldi dvalarleyfa á grundvelli sérfræðiþekkingar var 358 árið 2023, 268 árið 2022 og 211 árið 2021. Aukninguna milli áranna 2022 og 2023 má að stærstum hluta rekja til aukins fjölda dvalarleyfa til handa Víetnömum. Ofangreindar tölur er að finna í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurn Jóhanns Friðriks Friðrikssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, um umsóknir um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi á grundvelli sérfræðiþekkingar. Tölurnar vekja athygli í ljósi rannsóknar lögreglu á hendur Quang Le, sem einnig er þekktur undir nafninu Davíð Viðarsson, en hann er grunaður um vinnumansal, peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi í tengslum við ýmis konar rekstur. Eftir að málið komst upp hafa einstaklingar frá Víetnam lýst því að hafa greitt Quang Le milljónir króna fyrir aðstoð við að fá dvalarleyfi á Íslandi á fölskum forsendum. Samkvæmt heimildum fréttastofu útvegaði Davíð fólki frá Víetnam dvalarleyfi hér á landi á grundvelli sérfræðiþekkingar og réði þá til starfa hjá fyrirtækjum í hans eigu. Víetnam Mansal Mál Davíðs Viðarssonar (Quang Le) Innflytjendamál Vinnumarkaður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Árið 2022 fékk 51 Víetnami dvalarleyfi á grundvelli sérfræðiþekkingar og 24 árið 2021. Indverjar eru næst stærsti hópurinn en 54 Indverjar fengu dvalarleyfi á grundvelli sérfræðiþekkingar árið 2023, 61 árið 2022 og 57 árið 2021. Heildarfjöldi dvalarleyfa á grundvelli sérfræðiþekkingar var 358 árið 2023, 268 árið 2022 og 211 árið 2021. Aukninguna milli áranna 2022 og 2023 má að stærstum hluta rekja til aukins fjölda dvalarleyfa til handa Víetnömum. Ofangreindar tölur er að finna í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurn Jóhanns Friðriks Friðrikssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, um umsóknir um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi á grundvelli sérfræðiþekkingar. Tölurnar vekja athygli í ljósi rannsóknar lögreglu á hendur Quang Le, sem einnig er þekktur undir nafninu Davíð Viðarsson, en hann er grunaður um vinnumansal, peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi í tengslum við ýmis konar rekstur. Eftir að málið komst upp hafa einstaklingar frá Víetnam lýst því að hafa greitt Quang Le milljónir króna fyrir aðstoð við að fá dvalarleyfi á Íslandi á fölskum forsendum. Samkvæmt heimildum fréttastofu útvegaði Davíð fólki frá Víetnam dvalarleyfi hér á landi á grundvelli sérfræðiþekkingar og réði þá til starfa hjá fyrirtækjum í hans eigu.
Víetnam Mansal Mál Davíðs Viðarssonar (Quang Le) Innflytjendamál Vinnumarkaður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira