Gríðarleg fjölgun á dvalarleyfum til Víetnama á grundvelli sérfræðiþekkingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. maí 2024 09:27 Tölurnar vekja athygli í ljósi rannsóknar lögreglu á Quang Le, sem grunaður er um mansal. Vísir/Vilhelm Árið 2023 fengu 115 Víetnamar dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli sérfræðiþekkingar. Um er að ræða umtalsverða fjölgun frá fyrri árum og langstærsta hópinn sem fékk dvalarleyfi á þessum forsendum. Árið 2022 fékk 51 Víetnami dvalarleyfi á grundvelli sérfræðiþekkingar og 24 árið 2021. Indverjar eru næst stærsti hópurinn en 54 Indverjar fengu dvalarleyfi á grundvelli sérfræðiþekkingar árið 2023, 61 árið 2022 og 57 árið 2021. Heildarfjöldi dvalarleyfa á grundvelli sérfræðiþekkingar var 358 árið 2023, 268 árið 2022 og 211 árið 2021. Aukninguna milli áranna 2022 og 2023 má að stærstum hluta rekja til aukins fjölda dvalarleyfa til handa Víetnömum. Ofangreindar tölur er að finna í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurn Jóhanns Friðriks Friðrikssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, um umsóknir um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi á grundvelli sérfræðiþekkingar. Tölurnar vekja athygli í ljósi rannsóknar lögreglu á hendur Quang Le, sem einnig er þekktur undir nafninu Davíð Viðarsson, en hann er grunaður um vinnumansal, peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi í tengslum við ýmis konar rekstur. Eftir að málið komst upp hafa einstaklingar frá Víetnam lýst því að hafa greitt Quang Le milljónir króna fyrir aðstoð við að fá dvalarleyfi á Íslandi á fölskum forsendum. Samkvæmt heimildum fréttastofu útvegaði Davíð fólki frá Víetnam dvalarleyfi hér á landi á grundvelli sérfræðiþekkingar og réði þá til starfa hjá fyrirtækjum í hans eigu. Víetnam Mansal Mál Davíðs Viðarssonar (Quang Le) Innflytjendamál Vinnumarkaður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Árið 2022 fékk 51 Víetnami dvalarleyfi á grundvelli sérfræðiþekkingar og 24 árið 2021. Indverjar eru næst stærsti hópurinn en 54 Indverjar fengu dvalarleyfi á grundvelli sérfræðiþekkingar árið 2023, 61 árið 2022 og 57 árið 2021. Heildarfjöldi dvalarleyfa á grundvelli sérfræðiþekkingar var 358 árið 2023, 268 árið 2022 og 211 árið 2021. Aukninguna milli áranna 2022 og 2023 má að stærstum hluta rekja til aukins fjölda dvalarleyfa til handa Víetnömum. Ofangreindar tölur er að finna í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurn Jóhanns Friðriks Friðrikssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, um umsóknir um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi á grundvelli sérfræðiþekkingar. Tölurnar vekja athygli í ljósi rannsóknar lögreglu á hendur Quang Le, sem einnig er þekktur undir nafninu Davíð Viðarsson, en hann er grunaður um vinnumansal, peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi í tengslum við ýmis konar rekstur. Eftir að málið komst upp hafa einstaklingar frá Víetnam lýst því að hafa greitt Quang Le milljónir króna fyrir aðstoð við að fá dvalarleyfi á Íslandi á fölskum forsendum. Samkvæmt heimildum fréttastofu útvegaði Davíð fólki frá Víetnam dvalarleyfi hér á landi á grundvelli sérfræðiþekkingar og réði þá til starfa hjá fyrirtækjum í hans eigu.
Víetnam Mansal Mál Davíðs Viðarssonar (Quang Le) Innflytjendamál Vinnumarkaður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira