Slapp við meiðsli á höfði og hrygg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. maí 2024 07:00 Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var á flugi og fór á vettvang um leið og útkallið barst. LHG Mikil mildi var að rúmlega fertug kona slasaðist ekki lífshættulega þegar ekið var á kyrrstæðan bíl hennar á Suðurlandsvegi síðdegis á mánudag. Konan var flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar sem fyrir hendingu var í loftinu á æfingu þegar útkallið barst. Það var á fjórða tímanum eftir hádegið á mánudaginn sem Lögreglan á Suðurlandi óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar rétt austan við Hvítanes í V-Landeyjum. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafði konan lagt Toyota Hilux jeppa úti í vegakanti til að aðstoða annan bíl. Fólksbíl var ekið á kyrrstæða bílinn með þeim afleiðingum að konan slasaðist alvarlega í þann mund sem hún var að setjast inn í bílinn. Telja má mikla mildi að konan haif sloppið án meiðsla á höfði og hrygg. Þó eru fram undan töluverðar aðgerðir vegna meiðsla konunnar annars staðar á líkamanum. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi er málið til rannsóknar. Fram undan eru skýrslutökur yfir þeim sem voru á vettvangi slyssins. Engar upplýsingar fengust frá lögreglu um hvað varð þess valdandi að fólksbílnum var ekið á kyrrstæðan jeppann. Mikið happ þykir að þyrla Landhelgisgæslunnar var á ferð og var búið að koma konunni á Landspítalann í Fossvogi rétt innan við klukkustund eftir að útkallið barst. Rangárþing eystra Samgönguslys Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Fluttur með þyrlu til Reykjavíkur eftir árekstur Einn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar af vettvangi eftir tveggja bíla árekstur á þjóðvegi eitt austur af Hvolsvelli rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 13. maí 2024 16:59 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Það var á fjórða tímanum eftir hádegið á mánudaginn sem Lögreglan á Suðurlandi óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar rétt austan við Hvítanes í V-Landeyjum. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafði konan lagt Toyota Hilux jeppa úti í vegakanti til að aðstoða annan bíl. Fólksbíl var ekið á kyrrstæða bílinn með þeim afleiðingum að konan slasaðist alvarlega í þann mund sem hún var að setjast inn í bílinn. Telja má mikla mildi að konan haif sloppið án meiðsla á höfði og hrygg. Þó eru fram undan töluverðar aðgerðir vegna meiðsla konunnar annars staðar á líkamanum. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi er málið til rannsóknar. Fram undan eru skýrslutökur yfir þeim sem voru á vettvangi slyssins. Engar upplýsingar fengust frá lögreglu um hvað varð þess valdandi að fólksbílnum var ekið á kyrrstæðan jeppann. Mikið happ þykir að þyrla Landhelgisgæslunnar var á ferð og var búið að koma konunni á Landspítalann í Fossvogi rétt innan við klukkustund eftir að útkallið barst.
Rangárþing eystra Samgönguslys Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Fluttur með þyrlu til Reykjavíkur eftir árekstur Einn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar af vettvangi eftir tveggja bíla árekstur á þjóðvegi eitt austur af Hvolsvelli rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 13. maí 2024 16:59 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Fluttur með þyrlu til Reykjavíkur eftir árekstur Einn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar af vettvangi eftir tveggja bíla árekstur á þjóðvegi eitt austur af Hvolsvelli rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 13. maí 2024 16:59