Biggi Maus breiðir yfir Frikka Dór Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. maí 2024 14:31 Biggi Maus langaði að breiða yfir lag eftir íslenskan listamann og fyrir varðinu var tólf ára lag eftir Frikka Dór. Á miðnætti gefur Birgir Örn Steinarsson, sem starfar undir listamannanafninu Biggi Maus, út ábreiðu á lagi Friðriks Dórs 'I don't remember your name'. Lagið er nú kannski ekki á meðal þekktustu slagara Frikka en það kom upphaflega út á annarri breiðskífu hans Vélrænn árið 2012. Friðrik samdi lagið ásamt þeim Ólafi Arnalds og Janusi Rasmussen sem saman mynda raf-dúettinn Kiasmos. „Mér hefur alltaf fundist Friðrik Dór vera afbragðs laga- og textahöfundur,“ segir Biggi. „Ég var mjög hrifinn af þessari plötu hans þegar hún kom út og var hissa að hún hafi ekki fengið meiri athygli. Oft rata góðir hlutir ekki alla leið upp á yfirborðið.“ Lagið er þriðji og síðasti stökullinn af breiðskífunni 'Litli dauði/Stóri hvellur' sem kemur út á streymisveitum og á vínyl þann 5. júní. Toggi Nolem (Skytturnar, Kött Grá Pjé og Leður) pródúzerar öll lögin. I don't remember your name by Biggi Maus „Það er sumar og ég í stuði til að poppa. Mig langaði til þess að prófa taka lag eftir einhvern annan íslenskan tónlistarmann og mundi eftir þessu frábæra 'týnda' lagi. Datt í hug að það væri gaman að prófa að útsetja það eins og ef Duran Duran eða Blondie væru að spila undir. Toggi Nolem dreifði svo sínu galdra-dufti yfir og nú er bara að hækka í botn og dansa.“ Platan er öll unnin á Akureyri þar sem Biggi býr nú og starfar sem listamaður og sálfræðingur. Þar af leiðandi verður Akureyringum boðið að heyra plötuna fyrstir í sérstöku for-hlustunarpartý á LYST þann 30. maí næstkomandi. Biggi Maus & Memm munu svo standa fyrir útgáfutónleikaröð fyrir plötuna víða um land í haust. Æfingar eru hafnar en undirleikssveitina Memm skipa vel valdir tónlistarmenn frá Akureyri. Þeir verða kynntir til sögunnar þegar nær dregur. Birgir fagnar rúmlega 30 ára farsælum ferli í tónlistarbransanum um þessar mundir en hann hefur m.a. náð gullplötu sölu ásamt hljómsveit sinni Maus og unnið íslensku tónlistarverðlaunin ásamt Maus fyrir textagerð og sem hljómsveit ársins. Birgir vann svo Eddu verðaunin árið 2014 fyrir handrit ársins (Vonarstræti) ásamt Baldvin Z. Fjórum árum síðar skrifaði hann handritið af Lof mér að falla í samstarfi við leikstjórann. Birgir gaf út sex breiðskífur ásamt Maus en hans fyrsta sólóskífa (Id) kom út árið 2006. Siðan þá hefur hann gefið út lög og plötur á streymisveitum með hljómsveitunum Króna (2008-2010) og Bigital (2015). Tónlist Tengdar fréttir Tónlistin tók stökk þegar honum varð sama um álit annarra Tónlistarmaðurinn og sálfræðingurinn Birgir Örn Stefánsson, eða Biggi Maus, eins og hann er kallaður, byrjaði sólóferilinn uppá nýtt árið 2021 eftir að hafa gefið út tónlist undir öðrum listamannanöfnum frá árinu 2006. 17. maí 2023 15:01 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
„Mér hefur alltaf fundist Friðrik Dór vera afbragðs laga- og textahöfundur,“ segir Biggi. „Ég var mjög hrifinn af þessari plötu hans þegar hún kom út og var hissa að hún hafi ekki fengið meiri athygli. Oft rata góðir hlutir ekki alla leið upp á yfirborðið.“ Lagið er þriðji og síðasti stökullinn af breiðskífunni 'Litli dauði/Stóri hvellur' sem kemur út á streymisveitum og á vínyl þann 5. júní. Toggi Nolem (Skytturnar, Kött Grá Pjé og Leður) pródúzerar öll lögin. I don't remember your name by Biggi Maus „Það er sumar og ég í stuði til að poppa. Mig langaði til þess að prófa taka lag eftir einhvern annan íslenskan tónlistarmann og mundi eftir þessu frábæra 'týnda' lagi. Datt í hug að það væri gaman að prófa að útsetja það eins og ef Duran Duran eða Blondie væru að spila undir. Toggi Nolem dreifði svo sínu galdra-dufti yfir og nú er bara að hækka í botn og dansa.“ Platan er öll unnin á Akureyri þar sem Biggi býr nú og starfar sem listamaður og sálfræðingur. Þar af leiðandi verður Akureyringum boðið að heyra plötuna fyrstir í sérstöku for-hlustunarpartý á LYST þann 30. maí næstkomandi. Biggi Maus & Memm munu svo standa fyrir útgáfutónleikaröð fyrir plötuna víða um land í haust. Æfingar eru hafnar en undirleikssveitina Memm skipa vel valdir tónlistarmenn frá Akureyri. Þeir verða kynntir til sögunnar þegar nær dregur. Birgir fagnar rúmlega 30 ára farsælum ferli í tónlistarbransanum um þessar mundir en hann hefur m.a. náð gullplötu sölu ásamt hljómsveit sinni Maus og unnið íslensku tónlistarverðlaunin ásamt Maus fyrir textagerð og sem hljómsveit ársins. Birgir vann svo Eddu verðaunin árið 2014 fyrir handrit ársins (Vonarstræti) ásamt Baldvin Z. Fjórum árum síðar skrifaði hann handritið af Lof mér að falla í samstarfi við leikstjórann. Birgir gaf út sex breiðskífur ásamt Maus en hans fyrsta sólóskífa (Id) kom út árið 2006. Siðan þá hefur hann gefið út lög og plötur á streymisveitum með hljómsveitunum Króna (2008-2010) og Bigital (2015).
Tónlist Tengdar fréttir Tónlistin tók stökk þegar honum varð sama um álit annarra Tónlistarmaðurinn og sálfræðingurinn Birgir Örn Stefánsson, eða Biggi Maus, eins og hann er kallaður, byrjaði sólóferilinn uppá nýtt árið 2021 eftir að hafa gefið út tónlist undir öðrum listamannanöfnum frá árinu 2006. 17. maí 2023 15:01 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Tónlistin tók stökk þegar honum varð sama um álit annarra Tónlistarmaðurinn og sálfræðingurinn Birgir Örn Stefánsson, eða Biggi Maus, eins og hann er kallaður, byrjaði sólóferilinn uppá nýtt árið 2021 eftir að hafa gefið út tónlist undir öðrum listamannanöfnum frá árinu 2006. 17. maí 2023 15:01