Aðstæður fyrir stýrivaxtalækkun á morgun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 7. maí 2024 13:01 Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur að skilyrði hafi skapast fyrir vaxta lækkun. Vísir/Einar Forsætisráðherra vonast til þess að Seðlabankinn lækki stýrivexti á morgun. Skilyrðin séu fyrir hendi því verðbólga hafi gefið eftir undanfarið. Hann varar þó við því að verðbólga hjaðni of mikið því hagkerfið sé á mikilli siglingu og atvinnustig í landinu hátt. Seðlabanki Íslands tilkynnir vaxtaákvörðun sína á morgun. Verðbólga hefur hjaðnað þó nokkuð síðustu mánuði og er nú sex prósent en var sex komma átta prósentustig í síðasta mánuði. Þetta er þó enn langt frá verðbólguviðmiði Seðlabankans sem er tvö og hálft prósent. Bankarnir spá því að ákveðið verði að halda óbreyttum vöxtum eða 9.25 prósentum. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra bindur hins vegar vonir við að vextir lækki á morgun. „Það er augljóst að við vonumst til þess að með hjaðnandi verðbólgu skapist skilyrði fyrir vaxtalækkun. Við erum með mjög hátt vaxtastig í landinu í dag. Heimilin eru t.d. í óverðtryggðum húsnæðislánum að greiða ellefu prósent vexti sem eru tryggðir með fyrsta veðrétti í fasteign. Þetta eru mjög háir vextir meðan verðbólgan er aðeins að gefa eftir,“ segir Bjarni. Varar við því að verðbólga gefi of mikið eftir Bjarni varar við því að verðbólga hjaðni of mikið. „Við þurfum að gæta okkar á því að hún fari ekki alla leið niður vegna þess að það er mjög mikill sláttur í íslenska hagkerfinu og atvinnustigið er hátt. Þá erum við auðvitað að styðja við allt það sem getur dregið úr verðbólgu í landinu til þess að verðbólga minnki. En Seðlabankinn verður að meta það hvort skilyrði séu fyrir vaxtalækkun,“ segir hann. Fjármál heimilisins Fjármálafyrirtæki Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Seðlabankinn Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Seðlabanki Íslands tilkynnir vaxtaákvörðun sína á morgun. Verðbólga hefur hjaðnað þó nokkuð síðustu mánuði og er nú sex prósent en var sex komma átta prósentustig í síðasta mánuði. Þetta er þó enn langt frá verðbólguviðmiði Seðlabankans sem er tvö og hálft prósent. Bankarnir spá því að ákveðið verði að halda óbreyttum vöxtum eða 9.25 prósentum. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra bindur hins vegar vonir við að vextir lækki á morgun. „Það er augljóst að við vonumst til þess að með hjaðnandi verðbólgu skapist skilyrði fyrir vaxtalækkun. Við erum með mjög hátt vaxtastig í landinu í dag. Heimilin eru t.d. í óverðtryggðum húsnæðislánum að greiða ellefu prósent vexti sem eru tryggðir með fyrsta veðrétti í fasteign. Þetta eru mjög háir vextir meðan verðbólgan er aðeins að gefa eftir,“ segir Bjarni. Varar við því að verðbólga gefi of mikið eftir Bjarni varar við því að verðbólga hjaðni of mikið. „Við þurfum að gæta okkar á því að hún fari ekki alla leið niður vegna þess að það er mjög mikill sláttur í íslenska hagkerfinu og atvinnustigið er hátt. Þá erum við auðvitað að styðja við allt það sem getur dregið úr verðbólgu í landinu til þess að verðbólga minnki. En Seðlabankinn verður að meta það hvort skilyrði séu fyrir vaxtalækkun,“ segir hann.
Fjármál heimilisins Fjármálafyrirtæki Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Seðlabankinn Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira