Ríflega fjörutíu prósent líst illa á Katrínu Árni Sæberg skrifar 4. maí 2024 10:10 Töluverðum fjölda líst ekkert á Katrínu. Vísir/Vilhelm Samkvæmt nýrri könnun Maskínu líst 41 prósent landsmanna illa á Katrínu Jakobsdóttur sem frambjóðanda til embættis forseta Íslands. Hún kemst þó ekki með tærnar þangað sem Arnar Þór Jónsson hefur hælana þegar kemur að óvinsældum. Sjötíu prósent svarenda líst illa á hann. Í könnun Maskínu, sem framkvæmd var dagana 22. til 26. apríl, var þjóðhópur valinn af handahópi úr Þjóðskrá spurður eftirfararandi spurningar: Hversu vel eða illa líst þér á eftirfarandi frambjóðendur til embættis forseta Íslands? Samantekt niðurstöðunnar má sjá á myndinni hér að neðan: Maskína Halla Hrund efst enn á ný Eins og sést á myndinni leiðir Halla Hrund hóp frambjóðenda í könnuninni, líkt og í flestum nýjum könnunum. 67 prósent líst vel á hana, 24 prósent í meðallagi vel og aðeins níu prósent illa. Það rímar ágætlega við könnun Maskínu sem kom út í gær en samkvæmt henni mælist Halla Hrund með mest fylgi, 29,4 prósent. Næst á eftir Höllu Hrund mælist Katrín með 26,8 prósent fylgi. Hún er þó ekki sá frambjóðandi sem svarendum líst næstbest á. 59 prósent líst vel á Baldur Þórhallsson, 22 í meðallagi vel og tuttugu prósent illa. 44 prósent líst vel á Katrínu, fimmtán prósent í meðallagi vel og 41 prósent hreinlega illa. Örlítið færri líst illa á Jón Gnarr, fjörutíu prósent. 39 prósent líst vel á hann og 22 prósent í meðallagi vel. Mörgum finnst Halla ágæt Af frambjóðendunum fimm sem spurt var um líst langflestum í meðallagi vel á Höllu Tómasdóttur, 39 prósent. 29 prósent líst vel á hana og 32 prósent illa. Arnar Þór Jónsson rekur svo lestina þegar kemur að þeim sem líst vel á en aðeins ellefu prósent líst vel á hann. Tuttugu prósent líst í meðallagi vel á hann og velflestum, sjötíu prósent, líst illa á hann. Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Halla Hrund líka vinsæll annar kostur Í nýlegri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands voru þátttakendur einnig spurðir að því hvaða forsetaframbjóðanda þeir gætu hugsað sér að kjósa, annan en þeir ætla að kjósa. Halla Hrund Logadóttir virðist vinsæll annar kostur. 3. maí 2024 16:53 Baldur segir niðurstöður nýjustu kannana vonbrigði Halla Hrund skynjar mikinn meðbyr með sínum gildum, Katrín segir fylgið á mikilli hreyfingu og Baldur segir nýjustu tölur vonbrigði. Öll segja þau það frábært að fá tækifæri til að ferðast um landið til að hitta landann. 3. maí 2024 14:23 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Í könnun Maskínu, sem framkvæmd var dagana 22. til 26. apríl, var þjóðhópur valinn af handahópi úr Þjóðskrá spurður eftirfararandi spurningar: Hversu vel eða illa líst þér á eftirfarandi frambjóðendur til embættis forseta Íslands? Samantekt niðurstöðunnar má sjá á myndinni hér að neðan: Maskína Halla Hrund efst enn á ný Eins og sést á myndinni leiðir Halla Hrund hóp frambjóðenda í könnuninni, líkt og í flestum nýjum könnunum. 67 prósent líst vel á hana, 24 prósent í meðallagi vel og aðeins níu prósent illa. Það rímar ágætlega við könnun Maskínu sem kom út í gær en samkvæmt henni mælist Halla Hrund með mest fylgi, 29,4 prósent. Næst á eftir Höllu Hrund mælist Katrín með 26,8 prósent fylgi. Hún er þó ekki sá frambjóðandi sem svarendum líst næstbest á. 59 prósent líst vel á Baldur Þórhallsson, 22 í meðallagi vel og tuttugu prósent illa. 44 prósent líst vel á Katrínu, fimmtán prósent í meðallagi vel og 41 prósent hreinlega illa. Örlítið færri líst illa á Jón Gnarr, fjörutíu prósent. 39 prósent líst vel á hann og 22 prósent í meðallagi vel. Mörgum finnst Halla ágæt Af frambjóðendunum fimm sem spurt var um líst langflestum í meðallagi vel á Höllu Tómasdóttur, 39 prósent. 29 prósent líst vel á hana og 32 prósent illa. Arnar Þór Jónsson rekur svo lestina þegar kemur að þeim sem líst vel á en aðeins ellefu prósent líst vel á hann. Tuttugu prósent líst í meðallagi vel á hann og velflestum, sjötíu prósent, líst illa á hann.
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Halla Hrund líka vinsæll annar kostur Í nýlegri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands voru þátttakendur einnig spurðir að því hvaða forsetaframbjóðanda þeir gætu hugsað sér að kjósa, annan en þeir ætla að kjósa. Halla Hrund Logadóttir virðist vinsæll annar kostur. 3. maí 2024 16:53 Baldur segir niðurstöður nýjustu kannana vonbrigði Halla Hrund skynjar mikinn meðbyr með sínum gildum, Katrín segir fylgið á mikilli hreyfingu og Baldur segir nýjustu tölur vonbrigði. Öll segja þau það frábært að fá tækifæri til að ferðast um landið til að hitta landann. 3. maí 2024 14:23 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Halla Hrund líka vinsæll annar kostur Í nýlegri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands voru þátttakendur einnig spurðir að því hvaða forsetaframbjóðanda þeir gætu hugsað sér að kjósa, annan en þeir ætla að kjósa. Halla Hrund Logadóttir virðist vinsæll annar kostur. 3. maí 2024 16:53
Baldur segir niðurstöður nýjustu kannana vonbrigði Halla Hrund skynjar mikinn meðbyr með sínum gildum, Katrín segir fylgið á mikilli hreyfingu og Baldur segir nýjustu tölur vonbrigði. Öll segja þau það frábært að fá tækifæri til að ferðast um landið til að hitta landann. 3. maí 2024 14:23