Kelce framlengir og verður launahæsti innherji sögunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2024 23:01 Travis Kelce hefur átt magnað ár til þessa. NFL-meistari, kærasti Taylor Swift og nú launahæsti innherji sögunnar. Ethan Miller/Getty Images Raðsigurvegarinn Travis Kelce hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við NFL-meistaralið Kansas City Chiefs. Gerir samningurinn hann að launahæsta innherja sögunnar. Meistaralið Kansas City Chiefs staðfesti tíðindin í kvöld. Þar sagði félagið meðal annars hafa framlengt samning besta innherja allra tíma. .@tkelce's energy ain’t going anywhere 😤 pic.twitter.com/b77yjwDfRV— Kansas City Chiefs (@Chiefs) April 29, 2024 Fyrr í kvöld greindi hinn áreiðanlegi Ian Rapoport frá því að Kelce væri fyrir löngu búinn að semja við Chiefs um að spila með liðinu næstu tvö árin. Að sama skapi sagði Rapoport að samningurinn myndi gera Kelce að launahæsta innherja allra tíma. No more Champagne Problems: The #Chiefs and All-Pro and Pro Bowl TE Travis Kelce have agreed to terms on a new 2-year contract extension to make him the NFL’s highest-paid tight end, sources say. The deal was done by his long-time agent Mike Simon, now with @milkhoneysport. pic.twitter.com/5dcde0cZjm— Ian Rapoport (@RapSheet) April 29, 2024 Hinn 34 ára gamli Kelce var magnaður innan vallar sem utan á síðustu leiktíð. Hann og Patrick Mahomes leiddu Kansas til sigurs í þriðja sinn síðan 2020. Þá var samband hans og tónlistarkonunnar Taylor Swift opinberað. Eftir að tímabilinu lauk mátti sjá Kelce skemmta sér vel á tónleikum hennar um heim allan. Töldu því margir NFL-sérfræðingar að Kelce væri búinn að ákveða að setja skóna á hilluna líkt og bróðir hans Jason gerði eftir að tímabilinu lauk. Nú stefnir í að báðir bræðir verði áfram hluti af NFL-deildinni, Travis sem hluti af meistaraliði Chiefs og Jason sem hluti af teymi sjónvarpsstöðvarinnar ESPN. The recently retired Jason Kelce is headed to ESPN to be part of its Monday Night Football pregame show, sources tell @AndrewMarchand.Kelce was sought after by multiple networks, but is slated to join Scott Van Pelt on 'Monday Night Countdown.'🔗 https://t.co/OrutGXiXP3 pic.twitter.com/wwsJtTPxx1— The Athletic (@TheAthletic) April 29, 2024 NFL Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja sjá þessa stjóra í brúnna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Sjá meira
Meistaralið Kansas City Chiefs staðfesti tíðindin í kvöld. Þar sagði félagið meðal annars hafa framlengt samning besta innherja allra tíma. .@tkelce's energy ain’t going anywhere 😤 pic.twitter.com/b77yjwDfRV— Kansas City Chiefs (@Chiefs) April 29, 2024 Fyrr í kvöld greindi hinn áreiðanlegi Ian Rapoport frá því að Kelce væri fyrir löngu búinn að semja við Chiefs um að spila með liðinu næstu tvö árin. Að sama skapi sagði Rapoport að samningurinn myndi gera Kelce að launahæsta innherja allra tíma. No more Champagne Problems: The #Chiefs and All-Pro and Pro Bowl TE Travis Kelce have agreed to terms on a new 2-year contract extension to make him the NFL’s highest-paid tight end, sources say. The deal was done by his long-time agent Mike Simon, now with @milkhoneysport. pic.twitter.com/5dcde0cZjm— Ian Rapoport (@RapSheet) April 29, 2024 Hinn 34 ára gamli Kelce var magnaður innan vallar sem utan á síðustu leiktíð. Hann og Patrick Mahomes leiddu Kansas til sigurs í þriðja sinn síðan 2020. Þá var samband hans og tónlistarkonunnar Taylor Swift opinberað. Eftir að tímabilinu lauk mátti sjá Kelce skemmta sér vel á tónleikum hennar um heim allan. Töldu því margir NFL-sérfræðingar að Kelce væri búinn að ákveða að setja skóna á hilluna líkt og bróðir hans Jason gerði eftir að tímabilinu lauk. Nú stefnir í að báðir bræðir verði áfram hluti af NFL-deildinni, Travis sem hluti af meistaraliði Chiefs og Jason sem hluti af teymi sjónvarpsstöðvarinnar ESPN. The recently retired Jason Kelce is headed to ESPN to be part of its Monday Night Football pregame show, sources tell @AndrewMarchand.Kelce was sought after by multiple networks, but is slated to join Scott Van Pelt on 'Monday Night Countdown.'🔗 https://t.co/OrutGXiXP3 pic.twitter.com/wwsJtTPxx1— The Athletic (@TheAthletic) April 29, 2024
NFL Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja sjá þessa stjóra í brúnna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Sjá meira