Svakalegasta atvinnuumsókn sem sést hefur á FM957 Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. apríl 2024 13:07 Rikki G var steinhissa, enda ekki á hverjum degi sem andlitið á manni er á flennistóru auglýsingaskilti á Times Square í New York. Útvarpsmaðurinn Rikki G vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í morgunþættinum Brennslunni á FM957 í morgun þegar Ólafur Jóhann Steinsson Tik-Tok stjarna sýndi honum flennistórt auglýsingaskilti á Times Square í New York þar sem hann hafði birt óvænta bón til útvarpsmannsins. Þetta má sjá í myndskeiði úr þættinum á Instagram. Þannig er mál með vexti að Ólafur Jóhann hefur lengi átt sér þann draum að vinna í útvarpi. Draumurinn hefur ekki ræst og mætti Óli í Brennsluna með svakalegustu atvinnuumsókn sem sést hefur á FM957 og þó víðar væri leitað. „Það sem þú þarft að vita þegar þú ferð í atvinnuviðtal er að manneskjan sem er að ráða þig inn má aldrei gleyma þér. Þannig þegar þú ferð á beddann í kvöld þá muntu aldrei gleyma mér,“ segir Ólafur Jóhann áður en hann sýndi Rikka myndbandið góða. „Þetta var held ég á öðrum eða þriðja stærsta skjánum á Times Square,“ segir hlæjandi Ólafur Jóhann við Rikka sem var eðli málsins samkvæmt kjaftstopp. Tik-Tok stjarnan ræddi málið líka við vegfaranda sem virtist nokkuð hrifinn. Eva Ruza útvarpskona bregst við myndbandinu á Instagram og skorar á Rikka að ráða Ólaf. Það sé þörf á manninum í útvarpi. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) FM957 Mest lesið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Gagnrýni Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Lífið Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Lífið Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Lífið Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Lífið Dreymir um að verða rithöfundur Lífið Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Lífið Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Menning Fleiri fréttir Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Eigum að sitja saman á kvöldin en ekki í sitthvoru horninu Geoff á Prikinu selur miðbæjarperlu Hlustendaverðlaunin 2025: Ekki annað hægt en að vera í stuði á trylltum tónleikum Góð hönnun getur bætt bæði andlega og líkamlega líðan Björk á forsíðu National Geographic Þróar app sem tengir fólk saman í raunveruleikanum Hlustendaverðlaunin 2025: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn Herra Hnetusmjör ótvíræður sigurvegari Hlustendaverðlaunanna Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2025 Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Heillaði bónda og útfararstjóra upp úr skónum Sjá meira
Þetta má sjá í myndskeiði úr þættinum á Instagram. Þannig er mál með vexti að Ólafur Jóhann hefur lengi átt sér þann draum að vinna í útvarpi. Draumurinn hefur ekki ræst og mætti Óli í Brennsluna með svakalegustu atvinnuumsókn sem sést hefur á FM957 og þó víðar væri leitað. „Það sem þú þarft að vita þegar þú ferð í atvinnuviðtal er að manneskjan sem er að ráða þig inn má aldrei gleyma þér. Þannig þegar þú ferð á beddann í kvöld þá muntu aldrei gleyma mér,“ segir Ólafur Jóhann áður en hann sýndi Rikka myndbandið góða. „Þetta var held ég á öðrum eða þriðja stærsta skjánum á Times Square,“ segir hlæjandi Ólafur Jóhann við Rikka sem var eðli málsins samkvæmt kjaftstopp. Tik-Tok stjarnan ræddi málið líka við vegfaranda sem virtist nokkuð hrifinn. Eva Ruza útvarpskona bregst við myndbandinu á Instagram og skorar á Rikka að ráða Ólaf. Það sé þörf á manninum í útvarpi. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957)
FM957 Mest lesið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Gagnrýni Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Lífið Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Lífið Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Lífið Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Lífið Dreymir um að verða rithöfundur Lífið Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Lífið Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Menning Fleiri fréttir Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Eigum að sitja saman á kvöldin en ekki í sitthvoru horninu Geoff á Prikinu selur miðbæjarperlu Hlustendaverðlaunin 2025: Ekki annað hægt en að vera í stuði á trylltum tónleikum Góð hönnun getur bætt bæði andlega og líkamlega líðan Björk á forsíðu National Geographic Þróar app sem tengir fólk saman í raunveruleikanum Hlustendaverðlaunin 2025: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn Herra Hnetusmjör ótvíræður sigurvegari Hlustendaverðlaunanna Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2025 Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Heillaði bónda og útfararstjóra upp úr skónum Sjá meira