Myndaði annan mann í sturtuklefanum Árni Sæberg skrifar 23. apríl 2024 09:30 Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm yfir manninum þann 17. apríl síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að taka ljósmyndir af öðrum manni í sturtuklefa. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir brot gegn kynferðislegri friðhelgi, með því að hafa í júlí árið 2022, í sturtuklefa ótilgreinds baðstaðs án samþykkis og vitneskju manns tekið tvær ljósmyndir af honum á farsíma sinn, þar sem maðurinn baðaði sig nakinn í sturtuklefanum. Játaði skýlaust og eyddi myndunum Í dóminum segir að maðurinn hafi játað háttsemi sína skýlaust og krafist vægustu refsingar sem lög leyfa og að miskabótakrafa brotaþola yrði lækkuð. Brotaþoli fór fram á eina milljón króna í miskabætur. Við ákvörðun refsingar leit dómurinn til þess að maðurinn hefði ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi hér á landi. Hann hefði skýlaust játað brot sitt bæði fyrir dómi og á rannsóknarstigi málsins. Hann hafi sömuleiðis eytt þeim ljósmyndum sem um ræðir og því ekki um það að ræða að þær hafi verið birtar eða farið í dreifingu. Loks hafi hann lagt sig fram um að upplýsa málið. Með vísan til þess þótti refsing mannsins hæfilega ákveðin þrjátíu daga fangelsisvist. Þá þótti rétt að fresta fullnustu refsingar og láta hana niður falla að tveimur árum liðnum, haldi maðurinn almennt skilorð. Kostaði rúma milljón Sem áður segir gerði brotaþoli í málinu miskabótakröfu upp á eina milljón króna. Í dóminum segir að með háttsemi sinni hafi maðurinn brotið gróflega gegn kynferðislegrir friðhelgi brotaþola. Aftur á móti hafi maðurinn, þegar hann var staðinn að verki, þá þegar eytt ljósmyndunum og þannig takmarkað það tjón sem af háttsemi hans hlaust. Með vísan til þess þætti rétt að maðurinn greiði brotaþola 400 þúsund krónur í miskabætur. Þá var manninum gert að greiða skipuðum verjanda sínum tæplega 500 þúsund krónur og réttargæslumanni9 brotaþola rúmlega 320 þúsund krónur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir brot gegn kynferðislegri friðhelgi, með því að hafa í júlí árið 2022, í sturtuklefa ótilgreinds baðstaðs án samþykkis og vitneskju manns tekið tvær ljósmyndir af honum á farsíma sinn, þar sem maðurinn baðaði sig nakinn í sturtuklefanum. Játaði skýlaust og eyddi myndunum Í dóminum segir að maðurinn hafi játað háttsemi sína skýlaust og krafist vægustu refsingar sem lög leyfa og að miskabótakrafa brotaþola yrði lækkuð. Brotaþoli fór fram á eina milljón króna í miskabætur. Við ákvörðun refsingar leit dómurinn til þess að maðurinn hefði ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi hér á landi. Hann hefði skýlaust játað brot sitt bæði fyrir dómi og á rannsóknarstigi málsins. Hann hafi sömuleiðis eytt þeim ljósmyndum sem um ræðir og því ekki um það að ræða að þær hafi verið birtar eða farið í dreifingu. Loks hafi hann lagt sig fram um að upplýsa málið. Með vísan til þess þótti refsing mannsins hæfilega ákveðin þrjátíu daga fangelsisvist. Þá þótti rétt að fresta fullnustu refsingar og láta hana niður falla að tveimur árum liðnum, haldi maðurinn almennt skilorð. Kostaði rúma milljón Sem áður segir gerði brotaþoli í málinu miskabótakröfu upp á eina milljón króna. Í dóminum segir að með háttsemi sinni hafi maðurinn brotið gróflega gegn kynferðislegrir friðhelgi brotaþola. Aftur á móti hafi maðurinn, þegar hann var staðinn að verki, þá þegar eytt ljósmyndunum og þannig takmarkað það tjón sem af háttsemi hans hlaust. Með vísan til þess þætti rétt að maðurinn greiði brotaþola 400 þúsund krónur í miskabætur. Þá var manninum gert að greiða skipuðum verjanda sínum tæplega 500 þúsund krónur og réttargæslumanni9 brotaþola rúmlega 320 þúsund krónur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira