René kemur inn fyrir Katrínu þar til Eva Dögg snýr aftur Bjarki Sigurðsson og Heimir Már Pétursson skrifa 8. apríl 2024 13:31 René Biasone verður þingmaður til 15. apríl þegar Eva Dögg Davíðsdóttir snýr aftur í barneignarleyfi. Vísir/Arnar/Vilhelm Viðræður forystufólks stjórnarflokkanna um áframhaldandi stjórnarsamstarf eru vel á veg komnar. Þingflokkar stjórnarflokkanna, sem og aðrir þingflokkar á Alþingi, sitja nú á fundi. Þingfundur er svo fyrirhugaður klukkan þrjú. Samkvæmt heimildum fréttastofu er forystufólk stjórnarflokkanna að reyna að ná samkomulagi um áherslur helstu mála það sem eftir lifir kjörtímabils. Þar er meðal annars tekist á um áherslur í útlendingamálum og orkumálum. Ekki er hægt að útiloka að samkomulag náist í dag og þá verði boðað til ríkisráðsfundar á Bessastöðum. Ekki liggur endanlega fyrir ákvörðun um hver verði næsti forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson eða Sigurður Ingi Jóhannsson. Í dagskrá þingsins segir að þingfundur eigi að hefjast klukkan þrjú að loknum þingflokksfundum þar sem forseti Alþingis mun væntanlega lesa bréf frá Katrínu Jakobsdóttur þar sem hún segir af sér þingmennsku. Í hennar stað sest René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, á þing til 15. apríl en þá kemur Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi, sem er fyrsti varaþingmaður Vinstri grænna í kjördæminu á þing í stað Katrínar. Eva Dögg er í barneignarleyfi sem stendur. Forseti Íslands Alþingi Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu er forystufólk stjórnarflokkanna að reyna að ná samkomulagi um áherslur helstu mála það sem eftir lifir kjörtímabils. Þar er meðal annars tekist á um áherslur í útlendingamálum og orkumálum. Ekki er hægt að útiloka að samkomulag náist í dag og þá verði boðað til ríkisráðsfundar á Bessastöðum. Ekki liggur endanlega fyrir ákvörðun um hver verði næsti forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson eða Sigurður Ingi Jóhannsson. Í dagskrá þingsins segir að þingfundur eigi að hefjast klukkan þrjú að loknum þingflokksfundum þar sem forseti Alþingis mun væntanlega lesa bréf frá Katrínu Jakobsdóttur þar sem hún segir af sér þingmennsku. Í hennar stað sest René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, á þing til 15. apríl en þá kemur Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi, sem er fyrsti varaþingmaður Vinstri grænna í kjördæminu á þing í stað Katrínar. Eva Dögg er í barneignarleyfi sem stendur.
Forseti Íslands Alþingi Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira