Innlent

Leiddur út í járnum á Granda­vegi

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Lögregla réðst í aðgerðirnar eftir hádegið í dga.
Lögregla réðst í aðgerðirnar eftir hádegið í dga. Vísir/Vilhelm

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu réðst í aðgerð í tengslum við rannsókn á fíkniefnalagabrot. Einn var handtekinn í aðgerðunum.

Þetta staðfestir Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu var karlmaðurinn leiddur út í járnum í húsnæði við Grandaveg.

Ásmundur Rúnar segist ekki geta tjáð sig frekar um málið að svo stöddu.

Veistu meira um málið? Vísir tekur við öllum ábendingum, ljósmyndum og myndskeiðum á ritstjorn@visir.is.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×