Bíða eftir tölvupósti frá Heimsmetabók Guinness Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. mars 2024 22:01 Ekki hefur komið fram hvað Xartrux leggur sér mikið til munns á hverjum degi. Eigandi brasilíska kattarins Xartrux reynir nú að fá nafn kattarins ritað í sögubækurnar en hann er einn og hálfur metri að lengd og rúmlega tíu kíló. Xartrux, eða eigandi hans öllu að heldur, leitast eftir heimsfrægð og vill að upplýsingar um holdafar kattarins rati í heimsmeistarbók Guinness þar sem hann verði skráður stærsti köttur heims. „Við erum bara að bíða eftir tölvupósti frá Heimsmetabók Guinness svo opinberar mælingar geti hafist,“ segir Márcia Regina de Oliveira, eigandi kattarins. Kötturinn sem í dag ber hinn eftirsótta titill stærsti köttur heims er ítalskur og ellefu sentímetrum minni en köttur Márcia og segist hún því vongóð um að hann rati í bókina. Xartrux er af tegundinni Main Coon og býr með 35 öðrum köttum. „Eins sérkennilega og það hljómar þá var Xartrux minnstur í gotinu. Fjórir kettlingar fæddust og hann vó rúmlega 80 grömm. Svo fór hann skyndilega að stækka meira en systkinin. Þegar hann var fjögurra mánaða gamall var hann risastór. Hann vó þá 4,5 kíló og var einn metri á lengd,“ segir Márcia. View this post on Instagram A post shared by Márcia Regina de Oliveira (@felinafolia) Ef þessi flennistóri köttur hreppir ekki titilinn segist Márcia vita um annað dýr sem vænlegt er til vinnings. „Hér heima er býr sonur Xartrux sem er nýorðinn fjögurra mánaða gamall og hann er 93 sentimetrar á lengd.“ Dýr Kettir Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
„Við erum bara að bíða eftir tölvupósti frá Heimsmetabók Guinness svo opinberar mælingar geti hafist,“ segir Márcia Regina de Oliveira, eigandi kattarins. Kötturinn sem í dag ber hinn eftirsótta titill stærsti köttur heims er ítalskur og ellefu sentímetrum minni en köttur Márcia og segist hún því vongóð um að hann rati í bókina. Xartrux er af tegundinni Main Coon og býr með 35 öðrum köttum. „Eins sérkennilega og það hljómar þá var Xartrux minnstur í gotinu. Fjórir kettlingar fæddust og hann vó rúmlega 80 grömm. Svo fór hann skyndilega að stækka meira en systkinin. Þegar hann var fjögurra mánaða gamall var hann risastór. Hann vó þá 4,5 kíló og var einn metri á lengd,“ segir Márcia. View this post on Instagram A post shared by Márcia Regina de Oliveira (@felinafolia) Ef þessi flennistóri köttur hreppir ekki titilinn segist Márcia vita um annað dýr sem vænlegt er til vinnings. „Hér heima er býr sonur Xartrux sem er nýorðinn fjögurra mánaða gamall og hann er 93 sentimetrar á lengd.“
Dýr Kettir Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning