Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. mars 2024 18:01 Sindri Sindrason les fréttir í kvöld. Vísir Sjálfstæðismenn saka ríkisstjórn og stéttarfélög um að ráðskast með sveitarfélögin við gerð kjarasamninga. Formaður Sambands sveitarfélaga hafi ekki komið andstöðu þeirra við gjaldfrjálsar skólamáltíðir skýrt á framfæri. Heimir Már fer yfir málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Hætt verður að krefja ábyrgðarmenn gamalla námslána um greiðslu ef nýtt frumvarp háskólaráðherra nær fram að ganga. Hún leggur til að ábyrgðarmannakerfið verði afnumið í heild sinni og segir það sanngirnismál. Kristján Már Unnarsson kemur í myndver og fer yfir athyglisverða spá tveggja jarðvísindamanna um framhald jarðhræringa á Reykjanesskaga. Veðurstofan segir í nýrri tilkynningu að vísbendingar séu um að meiri kviku þurfi undir Svartsengi en áður til að koma eldgosi af stað. Óvissa um næsta mögulega gos sé meiri en verið hefur. Við förum í heimsókn í Háskóla Íslands, þar sem vendingar hafa orðið í bílastæðamálum. Forseti stúdentaráðs HÍ segir vonbrigði að háskólaráð hafi ekki innleitt samgöngukort að evrópskri fyrirmynd fyrir nemendur samhliða ákvörðun um almenna gjaldskyldu á bílastæðum háskólans. Þá verður Sunna Sæmundsdóttir fréttamaður okkar í beinni útsendingu frá Malaví, þar sem 35 ára afmæli þróunarsamvinnu við Ísland er fagnað um þessar mundir. Við sýnum einnig frá mögnuðu geimskoti fyrirtækisins Space X og fylgjumst með hinsta ferðalagi björgunarþyrlunnar TF-LÍF í dag. Stærstu félagsskipti í sögu íslenska boltans urðu í dag þegar Gylfi Þór Sigurðsson skrifaði undir tveggja ára samning við Val. Við förum yfir málið í sportpakkanum. Og í Íslandi í dag heimsækir Vala Matt hina sögufrægu verslun Guðsteins Eyjólfssonar, sem kveður nú miðborgina. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Hætt verður að krefja ábyrgðarmenn gamalla námslána um greiðslu ef nýtt frumvarp háskólaráðherra nær fram að ganga. Hún leggur til að ábyrgðarmannakerfið verði afnumið í heild sinni og segir það sanngirnismál. Kristján Már Unnarsson kemur í myndver og fer yfir athyglisverða spá tveggja jarðvísindamanna um framhald jarðhræringa á Reykjanesskaga. Veðurstofan segir í nýrri tilkynningu að vísbendingar séu um að meiri kviku þurfi undir Svartsengi en áður til að koma eldgosi af stað. Óvissa um næsta mögulega gos sé meiri en verið hefur. Við förum í heimsókn í Háskóla Íslands, þar sem vendingar hafa orðið í bílastæðamálum. Forseti stúdentaráðs HÍ segir vonbrigði að háskólaráð hafi ekki innleitt samgöngukort að evrópskri fyrirmynd fyrir nemendur samhliða ákvörðun um almenna gjaldskyldu á bílastæðum háskólans. Þá verður Sunna Sæmundsdóttir fréttamaður okkar í beinni útsendingu frá Malaví, þar sem 35 ára afmæli þróunarsamvinnu við Ísland er fagnað um þessar mundir. Við sýnum einnig frá mögnuðu geimskoti fyrirtækisins Space X og fylgjumst með hinsta ferðalagi björgunarþyrlunnar TF-LÍF í dag. Stærstu félagsskipti í sögu íslenska boltans urðu í dag þegar Gylfi Þór Sigurðsson skrifaði undir tveggja ára samning við Val. Við förum yfir málið í sportpakkanum. Og í Íslandi í dag heimsækir Vala Matt hina sögufrægu verslun Guðsteins Eyjólfssonar, sem kveður nú miðborgina.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira