Vongóður um að stjórnvöld geti staðið við kjarnagreiðslu til UNWRA Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. mars 2024 12:01 Ráðherra var spurður út í málið í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í morgun. arnar halldórsson Utanríkisráðherra segist vongóður um að íslensk stjórnvöld geti staðið við kjarnagreiðslu til palestínuflóttamannaðstoðar Sameinuðu þjóðanna, UNWRA, í ljósi þeirrar vinnu sem hefur verið unnin í ráðuneytinu. Þetta kom fram í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í morgun. Logi Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, beindi fyrirspurn sinni til Bjarna Benediktssonar, utanríkisráðherra, og spurði hvort þingið mætti vænta þess að hann tilkynni um framlög til palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna, UNWRA, á ný. Nokkrir mánuðir eru síðan ráðherrann ákvað að frysta greiðslur til stofnunarinnar í kjölfar þess að fregnir bárust af því að starfsmenn hennar hafi átt aðild að árás á Ísrael þann 7. október. „Nú er mars, nú ríkir hungursneyð og það hefur ekkert nýtt heyrst frá ráðherra og því spyr ég einfaldlega hæstvirtan ráðherra hvort við megum vænta þess að hann tilkynni um nýja og endurskoðaða afstöðu og að framlag til UNWRA verði greitt á gjalddaga,“ spurði Logi Einarsson. Bjarni vongóður Utanríkisráðherra sagðist vilja halda því til haga að samkvæmt samningi sem íslensk stjórnvöld höfðu áður gert við UNWRA eigi kjarnagreiðsla frá stjórnvöldum að vera innt af hendi þann fyrsta apríl. „Ég er bara mjög vongóður um að við Íslendingar getum staðið við þessa kjarnagreiðslu í ljósi þeirrar vinnu sem unnin hefur verið í ráðuneytinu. En hitt er síðan annað mál, að hversu miklu leyti við styðjumst við aðrar stofnanir á svæðinu það sem eftir lifir ársins,“ sagði Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra. Alþingi Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Þetta kom fram í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í morgun. Logi Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, beindi fyrirspurn sinni til Bjarna Benediktssonar, utanríkisráðherra, og spurði hvort þingið mætti vænta þess að hann tilkynni um framlög til palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna, UNWRA, á ný. Nokkrir mánuðir eru síðan ráðherrann ákvað að frysta greiðslur til stofnunarinnar í kjölfar þess að fregnir bárust af því að starfsmenn hennar hafi átt aðild að árás á Ísrael þann 7. október. „Nú er mars, nú ríkir hungursneyð og það hefur ekkert nýtt heyrst frá ráðherra og því spyr ég einfaldlega hæstvirtan ráðherra hvort við megum vænta þess að hann tilkynni um nýja og endurskoðaða afstöðu og að framlag til UNWRA verði greitt á gjalddaga,“ spurði Logi Einarsson. Bjarni vongóður Utanríkisráðherra sagðist vilja halda því til haga að samkvæmt samningi sem íslensk stjórnvöld höfðu áður gert við UNWRA eigi kjarnagreiðsla frá stjórnvöldum að vera innt af hendi þann fyrsta apríl. „Ég er bara mjög vongóður um að við Íslendingar getum staðið við þessa kjarnagreiðslu í ljósi þeirrar vinnu sem unnin hefur verið í ráðuneytinu. En hitt er síðan annað mál, að hversu miklu leyti við styðjumst við aðrar stofnanir á svæðinu það sem eftir lifir ársins,“ sagði Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra.
Alþingi Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira