Jógastaða vikunnar: Finndu kyrrðina í jafnvæginu Helena Rakel Jóhannesdóttir skrifar 20. febrúar 2024 09:01 Þóra Rós kennir lesendum Vísis jógastöðu vikunnar annan hvern þriðjudag. Vísir/Vilhelm Jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir kennir lesendum Vísis nýja jógastöðu annan hvern þriðjudag. Í þessum þætti heldur Þóra Rós áfram að fræða lesendur um jafnvægi. Þóra Rós mælir með því að gera örlítið af jóga á hverjum degi, hún segir að það skiptir máli að hlusta á líkamann og taka eftir því hvað hann kallar á. Hún mælir frekar með að fara styttra inn í stöðurnar og gera þær oftar heldur en að fara of geyst af stað. Klippa: Jógastaða vikunnar - Jafnvægi 2 „Þetta er jafnvægisflæði fyrir Stríðsmann III. Þyngdin á að vera í fremri fæti og fara varlega þegar við beygjum hnén. Lyfta aftari fætinum hægt og rólega og á meðan erum við að lengja hrygginn og horfa á einn punkt beint fyrir framan okkur. Þessi staða styrkir kjarnann og bætir jafnvægið, við erum einnig að styrkja lærvöðvana og ökklana.“ Segir Þóra Hún segir að það sé allt í lagi að beygja hnéð á stöðufætinum örlítið til að byrja með. Það skipti ekki máli hversu hátt fóturinn lyftist upp, það skipti meira máli að lengja efri parts líkamans og ná tökum á jafnvæginu, finna kyrrðina í stöðunni og anda djúpa og góða andadrætti. Fleiri þætti af Jógastöðu vikunnar má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis. Þóra er með POP-UP YOGA , þann 29.Febrúar kl 20.00. Djúpar teygjur og djúpslökun hægt er að skrá sig í tímann á heimasíðunni hennar https://101yoga.is/pop-up-yoga. Jógastaða vikunnar Jóga Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Þóra Rós mælir með því að gera örlítið af jóga á hverjum degi, hún segir að það skiptir máli að hlusta á líkamann og taka eftir því hvað hann kallar á. Hún mælir frekar með að fara styttra inn í stöðurnar og gera þær oftar heldur en að fara of geyst af stað. Klippa: Jógastaða vikunnar - Jafnvægi 2 „Þetta er jafnvægisflæði fyrir Stríðsmann III. Þyngdin á að vera í fremri fæti og fara varlega þegar við beygjum hnén. Lyfta aftari fætinum hægt og rólega og á meðan erum við að lengja hrygginn og horfa á einn punkt beint fyrir framan okkur. Þessi staða styrkir kjarnann og bætir jafnvægið, við erum einnig að styrkja lærvöðvana og ökklana.“ Segir Þóra Hún segir að það sé allt í lagi að beygja hnéð á stöðufætinum örlítið til að byrja með. Það skipti ekki máli hversu hátt fóturinn lyftist upp, það skipti meira máli að lengja efri parts líkamans og ná tökum á jafnvæginu, finna kyrrðina í stöðunni og anda djúpa og góða andadrætti. Fleiri þætti af Jógastöðu vikunnar má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis. Þóra er með POP-UP YOGA , þann 29.Febrúar kl 20.00. Djúpar teygjur og djúpslökun hægt er að skrá sig í tímann á heimasíðunni hennar https://101yoga.is/pop-up-yoga.
Jógastaða vikunnar Jóga Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira