Jógastaða vikunnar: Finndu kyrrðina í jafnvæginu Helena Rakel Jóhannesdóttir skrifar 20. febrúar 2024 09:01 Þóra Rós kennir lesendum Vísis jógastöðu vikunnar annan hvern þriðjudag. Vísir/Vilhelm Jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir kennir lesendum Vísis nýja jógastöðu annan hvern þriðjudag. Í þessum þætti heldur Þóra Rós áfram að fræða lesendur um jafnvægi. Þóra Rós mælir með því að gera örlítið af jóga á hverjum degi, hún segir að það skiptir máli að hlusta á líkamann og taka eftir því hvað hann kallar á. Hún mælir frekar með að fara styttra inn í stöðurnar og gera þær oftar heldur en að fara of geyst af stað. Klippa: Jógastaða vikunnar - Jafnvægi 2 „Þetta er jafnvægisflæði fyrir Stríðsmann III. Þyngdin á að vera í fremri fæti og fara varlega þegar við beygjum hnén. Lyfta aftari fætinum hægt og rólega og á meðan erum við að lengja hrygginn og horfa á einn punkt beint fyrir framan okkur. Þessi staða styrkir kjarnann og bætir jafnvægið, við erum einnig að styrkja lærvöðvana og ökklana.“ Segir Þóra Hún segir að það sé allt í lagi að beygja hnéð á stöðufætinum örlítið til að byrja með. Það skipti ekki máli hversu hátt fóturinn lyftist upp, það skipti meira máli að lengja efri parts líkamans og ná tökum á jafnvæginu, finna kyrrðina í stöðunni og anda djúpa og góða andadrætti. Fleiri þætti af Jógastöðu vikunnar má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis. Þóra er með POP-UP YOGA , þann 29.Febrúar kl 20.00. Djúpar teygjur og djúpslökun hægt er að skrá sig í tímann á heimasíðunni hennar https://101yoga.is/pop-up-yoga. Jógastaða vikunnar Jóga Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Þóra Rós mælir með því að gera örlítið af jóga á hverjum degi, hún segir að það skiptir máli að hlusta á líkamann og taka eftir því hvað hann kallar á. Hún mælir frekar með að fara styttra inn í stöðurnar og gera þær oftar heldur en að fara of geyst af stað. Klippa: Jógastaða vikunnar - Jafnvægi 2 „Þetta er jafnvægisflæði fyrir Stríðsmann III. Þyngdin á að vera í fremri fæti og fara varlega þegar við beygjum hnén. Lyfta aftari fætinum hægt og rólega og á meðan erum við að lengja hrygginn og horfa á einn punkt beint fyrir framan okkur. Þessi staða styrkir kjarnann og bætir jafnvægið, við erum einnig að styrkja lærvöðvana og ökklana.“ Segir Þóra Hún segir að það sé allt í lagi að beygja hnéð á stöðufætinum örlítið til að byrja með. Það skipti ekki máli hversu hátt fóturinn lyftist upp, það skipti meira máli að lengja efri parts líkamans og ná tökum á jafnvæginu, finna kyrrðina í stöðunni og anda djúpa og góða andadrætti. Fleiri þætti af Jógastöðu vikunnar má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis. Þóra er með POP-UP YOGA , þann 29.Febrúar kl 20.00. Djúpar teygjur og djúpslökun hægt er að skrá sig í tímann á heimasíðunni hennar https://101yoga.is/pop-up-yoga.
Jógastaða vikunnar Jóga Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira