Stefna að því að koma heitu vatni á á morgun Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. febrúar 2024 18:21 Kristinn Harðarson segist bjartsýnn á að vinnan muni ganga hratt fyrir sig. Vísir/Einar Árni Stefnt er á að koma heitu vatni aftur á á morgun. Kristinn Harðarson framkvæmdastjóri HS Orku segist vera bjartsýnn á að það gangi eftir í Reykjavík síðdegis í dag. Hann segir stöðuna vera nokkuð góða og að undirbúningur fyrir þessa sviðsmynd hafi verið langt kominn. „Við höfum verið núna í margar vikur að leggja þarna hjáveitulögn sem varahitaveitulögn á þessum stað. Það var grafinn þarna djúpur skurður og við höfum verið að sjóða saman rör og setja í það lagnastæðu. Svo í morgun þegar þetta byrjaði vorum við langt komin með þessa lögn,“ segir Kristinn. Hann segist hafa gert fyrir því að hafa marga klukkutíma til verkefnisins en að sökum hraða hraunrennslisins hafi þurft að flýta vinnunni verulega. „Þetta gerðist mjög hratt en það tókst í raun og veru að fergja lögnina þannig við erum að vonast til þess að hún sé alveg heil þarna undir,“ segir Kristinn. Aðrar leiðir til skoðunar Kristinn segir vinnan akkúrat núna vera að smíða millitengingar til að hægt sé að tengja gömlu lögnina sem lá á yfirborðinu og vöðlaðist undir skriðþunga hraunsins. Það þurfi að tengja á tveimur stöðum, annars vegar Svartsengismegin og svo norðanmegin. „Við erum að vona að vera tilbúin með það í fyrramálið og vinna við það síðan á morgun. Ef okkar bjartsýnustu plön ganga eftir þá gætum við verið komin með heitt vatn aftur frá virkjuninni á morgun,“ segir Kristinn. Hann segir að aðrar hugsanlegar lagnaleiðir séu til skoðunar gangi áætlunin ekki eftir en að í augnablikinu bendi ekkert til þess að hún muni ekki ganga. „Við erum bjartsýn á að þetta verði niðurstaðan. En við erum að skoða einnig tvö önnur plön og tvær aðrar lagnir sem við gætum skoðað til tenginga en það tæki þá ögn lengri tíma en ég minntist á hérna áðan.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Reykjanesbær Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sjá meira
Hann segir stöðuna vera nokkuð góða og að undirbúningur fyrir þessa sviðsmynd hafi verið langt kominn. „Við höfum verið núna í margar vikur að leggja þarna hjáveitulögn sem varahitaveitulögn á þessum stað. Það var grafinn þarna djúpur skurður og við höfum verið að sjóða saman rör og setja í það lagnastæðu. Svo í morgun þegar þetta byrjaði vorum við langt komin með þessa lögn,“ segir Kristinn. Hann segist hafa gert fyrir því að hafa marga klukkutíma til verkefnisins en að sökum hraða hraunrennslisins hafi þurft að flýta vinnunni verulega. „Þetta gerðist mjög hratt en það tókst í raun og veru að fergja lögnina þannig við erum að vonast til þess að hún sé alveg heil þarna undir,“ segir Kristinn. Aðrar leiðir til skoðunar Kristinn segir vinnan akkúrat núna vera að smíða millitengingar til að hægt sé að tengja gömlu lögnina sem lá á yfirborðinu og vöðlaðist undir skriðþunga hraunsins. Það þurfi að tengja á tveimur stöðum, annars vegar Svartsengismegin og svo norðanmegin. „Við erum að vona að vera tilbúin með það í fyrramálið og vinna við það síðan á morgun. Ef okkar bjartsýnustu plön ganga eftir þá gætum við verið komin með heitt vatn aftur frá virkjuninni á morgun,“ segir Kristinn. Hann segir að aðrar hugsanlegar lagnaleiðir séu til skoðunar gangi áætlunin ekki eftir en að í augnablikinu bendi ekkert til þess að hún muni ekki ganga. „Við erum bjartsýn á að þetta verði niðurstaðan. En við erum að skoða einnig tvö önnur plön og tvær aðrar lagnir sem við gætum skoðað til tenginga en það tæki þá ögn lengri tíma en ég minntist á hérna áðan.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Reykjanesbær Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sjá meira