„Einföldustu beyglur sem ég hef prófað“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 31. janúar 2024 15:01 Eva Laufey töfraði fram dýrindis veislu á dögunum. Eva Laufey Kjaran, matgæðingur og markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, deildi uppskrift að einföldum og dúnmjúk beyglum með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. „Einföldustu beyglur sem ég hef prófað og svo góðar,“ skrifar Eva við færsluna. Beyglur með öllu tilheyrandi Hráefni í sex beyglur: 180 g hveiti 1/2 tsk lyftiduft Smá salt 420 g grískt jógúrt eða kotasæla 1 stk egg og smá vatn til þess að pensla beyglurnar Aðferð: Blandið þurrefnum saman í skál. Þar eftir er jógúrti/ kotasælu bætt við. Hnoðið deigið vel þangað til það verður mjúkt og slétt. Skiptið deiginu í sex hluta og rúllið í kúlu. Setjið deigið á smjörpappír og gerið gat í miðjuna á því. Teygið gatið varlega í sundur. Penslið beyglurnar með eggjum og vatni. Sáldrið beyglukryddi eða sesamfræjum yfir. Bakið við 200 gráður í 25 mínútur eða þar til beyglurnar eru gullinbrúnar. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Matur Uppskriftir Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Sjá meira
„Einföldustu beyglur sem ég hef prófað og svo góðar,“ skrifar Eva við færsluna. Beyglur með öllu tilheyrandi Hráefni í sex beyglur: 180 g hveiti 1/2 tsk lyftiduft Smá salt 420 g grískt jógúrt eða kotasæla 1 stk egg og smá vatn til þess að pensla beyglurnar Aðferð: Blandið þurrefnum saman í skál. Þar eftir er jógúrti/ kotasælu bætt við. Hnoðið deigið vel þangað til það verður mjúkt og slétt. Skiptið deiginu í sex hluta og rúllið í kúlu. Setjið deigið á smjörpappír og gerið gat í miðjuna á því. Teygið gatið varlega í sundur. Penslið beyglurnar með eggjum og vatni. Sáldrið beyglukryddi eða sesamfræjum yfir. Bakið við 200 gráður í 25 mínútur eða þar til beyglurnar eru gullinbrúnar. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran)
Matur Uppskriftir Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Sjá meira