Fékk formann flokksins í hundrað ára afmælisgjöf Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. janúar 2024 13:37 Bjarni og Áslaug á tímamótadegi en Áslaug fæddist þann 24. janúar árið 1924. Bjarni Ben Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins tók sér hlé frá önnum við að sinna utanríkismálunum og heimsótti hundrað ára afmælisbarn á hjúkrunarheimili í dag. Áslaug Sigurðardóttir Sigurz, íbúi á Grund við Hringbrautina í Vesturbæ Reykjavíkur, er 100 ára í dag. Hún fékk heimsókn úr efstu hillu Sjálfstæðismanna. „Ég skrapp í stutta heimsókn að Grund í Vesturbænum til að óska henni til hamingju og færði henni konfekt og kaffikönnu,“ segir Bjarni í færslu á Facebook. „Eftir stutta stund sagðist hún aðeins einu sinni hafa rætt við mig áður. Það var á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Ég mundi í fyrstu ekki glögglega eftir því samtali enda mun það hafa verið árið 2010. En eftir að hún sagði mér hvað hún sagði við mig á fundinum mundi ég það eins og gerst hefði í gær og ávallt verið þakklátur fyrir þau hlýju orð.“ Bjarni náði endurkjöri sem formaður flokksins árið 2010 eftir baráttu við Pétur heitinn Blöndal. „Áslaug hefur alla ævi haft mikinn áhuga á sögu. Þótt minnið væri aðeins farið að gefa sig sagði hún það hafa verið mjög sterkt í gegnum tíðina. „Manstu hvenær Jón Arason var hálshöggvinn, Bjarni?“ Meðan ég hugsaði mig um sagði hún: „7. nóvember 1550“. Svo kom næsta spurning: ,,Manstu hvenær Tyrkjaránið var, Bjarni? Það var 1627.“,“ segir Bjarni og óskar Áslaugu og fjölskyldu til hamingju með daginn. „Megi hún lengi lifa enn.“ Fylgjendur Bjarna á Facebook hrósa honum margir hverjir í hástert fyrir að gleyma ekki gamla fólkinu. Bjarni hefur staðið í ströngu undanfarna daga í umræðu um hælisleitendur þar sem hann hefur varað við þeim fjölda sem sækja um hæli hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra hafi þó frumvörp í vinnslu sem eigi að bæta úr hvað það varði. Sjálfstæðisflokkurinn Tímamót Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Reykjavík Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Ég er óléttur“ Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fleiri fréttir Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Sjá meira
Áslaug Sigurðardóttir Sigurz, íbúi á Grund við Hringbrautina í Vesturbæ Reykjavíkur, er 100 ára í dag. Hún fékk heimsókn úr efstu hillu Sjálfstæðismanna. „Ég skrapp í stutta heimsókn að Grund í Vesturbænum til að óska henni til hamingju og færði henni konfekt og kaffikönnu,“ segir Bjarni í færslu á Facebook. „Eftir stutta stund sagðist hún aðeins einu sinni hafa rætt við mig áður. Það var á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Ég mundi í fyrstu ekki glögglega eftir því samtali enda mun það hafa verið árið 2010. En eftir að hún sagði mér hvað hún sagði við mig á fundinum mundi ég það eins og gerst hefði í gær og ávallt verið þakklátur fyrir þau hlýju orð.“ Bjarni náði endurkjöri sem formaður flokksins árið 2010 eftir baráttu við Pétur heitinn Blöndal. „Áslaug hefur alla ævi haft mikinn áhuga á sögu. Þótt minnið væri aðeins farið að gefa sig sagði hún það hafa verið mjög sterkt í gegnum tíðina. „Manstu hvenær Jón Arason var hálshöggvinn, Bjarni?“ Meðan ég hugsaði mig um sagði hún: „7. nóvember 1550“. Svo kom næsta spurning: ,,Manstu hvenær Tyrkjaránið var, Bjarni? Það var 1627.“,“ segir Bjarni og óskar Áslaugu og fjölskyldu til hamingju með daginn. „Megi hún lengi lifa enn.“ Fylgjendur Bjarna á Facebook hrósa honum margir hverjir í hástert fyrir að gleyma ekki gamla fólkinu. Bjarni hefur staðið í ströngu undanfarna daga í umræðu um hælisleitendur þar sem hann hefur varað við þeim fjölda sem sækja um hæli hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra hafi þó frumvörp í vinnslu sem eigi að bæta úr hvað það varði.
Sjálfstæðisflokkurinn Tímamót Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Reykjavík Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Ég er óléttur“ Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fleiri fréttir Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“