Kvöldfréttir Stöðvar 2 Jón Þór Stefánsson skrifar 17. janúar 2024 18:01 Það er full ástæða til að stjórnvöld skoði sérstaka lagasetningu fyrir Grindavík vegna nýliðinna atburða að mati forstjóra Náttúruhamfaratryggingar Íslands. Sífellt fleiri bætast í hóp þeirra sem telja að ekki verði hægt að búa í bænum á næstu misserum, árum eða jafnvel áratugum. Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum og heyrum jafnframt í formönnum stjórnarandstöðuflokkanna sem eru sammála um að leysa eigi Grindvíkinga undan húseignum sínum. Þá verður rætt við fjármálaráðherra í beinni um þetta ákall og aðgerðir stjórnvalda. Ármann Höskuldsson, prófessor í eldfjallafræði, mætir einnig í myndver og fer yfir mögulegar sviðsmyndir á Reykjanesskaga. Við ræðum einnig við sérfræðing hjá Samgöngustofu vegna fjölda banaslysa á árinu en þau hafa ekki verið fleiri á jafn stuttum tíma frá því að skráning slysa hófst fyrir fimmtíu árum. Auk þess kíkir Magnús Hlynur í fjárhúsið þar sem þrír kiðlingar eru komnir í heiminn og í Íslandi í dag fer Kristín Ólafsdóttir í Góða hirðinn og kynnir sér dýrgripina sem þar leynast. Kvöldfréttir á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Fleiri fréttir Sunnan strekkingur og vætusamt Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Sjá meira
Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum og heyrum jafnframt í formönnum stjórnarandstöðuflokkanna sem eru sammála um að leysa eigi Grindvíkinga undan húseignum sínum. Þá verður rætt við fjármálaráðherra í beinni um þetta ákall og aðgerðir stjórnvalda. Ármann Höskuldsson, prófessor í eldfjallafræði, mætir einnig í myndver og fer yfir mögulegar sviðsmyndir á Reykjanesskaga. Við ræðum einnig við sérfræðing hjá Samgöngustofu vegna fjölda banaslysa á árinu en þau hafa ekki verið fleiri á jafn stuttum tíma frá því að skráning slysa hófst fyrir fimmtíu árum. Auk þess kíkir Magnús Hlynur í fjárhúsið þar sem þrír kiðlingar eru komnir í heiminn og í Íslandi í dag fer Kristín Ólafsdóttir í Góða hirðinn og kynnir sér dýrgripina sem þar leynast. Kvöldfréttir á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Fleiri fréttir Sunnan strekkingur og vætusamt Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Sjá meira