Vaktin: „Ég er að horfa á húsið mitt brenna“ Kristín Ólafsdóttir, Árni Sæberg, Margrét Björk Jónsdóttir, Atli Ísleifsson, Rafn Ágúst Ragnarsson, Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Jón Þór Stefánsson skrifa 14. janúar 2024 04:29 Nýja sprungan séð úr vefmyndavél. Hraunið úr fyrri sprungunni færist hægt meðfram varnarveggnum. Eldgos hófst norðan Grindavíkur, suðsuðaustan Hagafells, klukkan 7:57 í morgun, sunnudag. Hraun náði til byggða í Grindavík á öðrum tímanum. Gosið hófst fyrir norðan varnargarð sem byrjað var að reisa norðan Grindavíkur. Ný sprunga opnaðist norðan bæjarjaðarsins um kl 12:10 og náði hraun til bæjarins á öðrum tímanum. Almannavarnastig hefur verið hækkað í neyðarstig og bæjarstjóri segir stöðuna hræðilega. Talið er að fleiri sprungur gætu opnast í Grindavík. Að neðan má sjá beina útsendingu frá gosstöðvunum á Stöð 2 Vísi. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Gosið hófst fyrir norðan varnargarð sem byrjað var að reisa norðan Grindavíkur. Ný sprunga opnaðist norðan bæjarjaðarsins um kl 12:10 og náði hraun til bæjarins á öðrum tímanum. Almannavarnastig hefur verið hækkað í neyðarstig og bæjarstjóri segir stöðuna hræðilega. Talið er að fleiri sprungur gætu opnast í Grindavík. Að neðan má sjá beina útsendingu frá gosstöðvunum á Stöð 2 Vísi. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Lögreglumál Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira