Hundruð íbúða byggðar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. janúar 2024 13:32 Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri Skeiða og Gnúpverjahrepps, sem segir að mikil uppbygging sé fram undan í Árnesi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hundruð íbúða verða byggðar í þéttbýliskjarnanum Árnesi í Skeiða og Gnúpverjahreppi í tengslum við virkjanir í sveitarfélaginu og opnun Fjallabaðanna og Gestastofu í Þjórsárdal. Þá er búið að ákveða að byggja íþróttahús í Árnesi og stækka skólann þar. Það er ekkert lát á uppbyggingu í Skeiða og Gnúpverjahreppi því þar eru alltaf einhver spennandi verkefni í gangi. Nú er verið að vonast til að Hvammsvirkjun verði að veruleika og þá er verið að byggja Fjallaböðin í Þjórsárdal, ásamt gestastofu á svæðinu. Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri segir að allt þetta kalli á húsnæði fyrir starfsfólk og aðrar sem vilja flytja í sveitarfélagið. Árnes sé sá staður sem á að byggja upp. „Við erum hér inn í Árnesi að fara að skipuleggja mikla byggð. Nú eru Fjallaböðin komin af stað hér í undirbúningi, sem opna hér 2026 en það munu hátt í annað hundruð störf skapast þar. Hér erum við að fara að skipuleggja byggð fyrir hundruð íbúða og við erum að fara næsta sumar að hefja byggingu á íþróttahúsi og stækka grunnskólann, þannig að það er fjölmargt fram undan,“ segir Haraldur. Þetta hljómar allt mjög spennandi. „Já, já, það eru spennandi tímar fram undan. Svo náttúrulega á sama tíma þá eru helstu virkjanaframkvæmdir, sem eru að fara af stað, þær eru að fara að eiga sér stað á þessu svæði, þannig að það verða gríðarleg umsvif hér, bæði í virkjanaframkvæmdum, samgöngum og svo uppbyggingu á íbúðum,“ segir Haraldur enn fremur. Hundruð íbúða verða byggðar í Árnesi á næstunni ef allt gengur upp.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk mun byggja og flytja í Árnes? „Það verður nú væntanlega að megninu til það fólk, sem mun starfa við þau störf, sem skapast hérna. En það er náttúrulega mikið af störfum, sem eru að fara að skapast hér, staðbundin störf með tilkomu uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu,“ segir Haraldur Þór. Skeiða- og Gnúpverjahreppur Húsnæðismál Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjá meira
Það er ekkert lát á uppbyggingu í Skeiða og Gnúpverjahreppi því þar eru alltaf einhver spennandi verkefni í gangi. Nú er verið að vonast til að Hvammsvirkjun verði að veruleika og þá er verið að byggja Fjallaböðin í Þjórsárdal, ásamt gestastofu á svæðinu. Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri segir að allt þetta kalli á húsnæði fyrir starfsfólk og aðrar sem vilja flytja í sveitarfélagið. Árnes sé sá staður sem á að byggja upp. „Við erum hér inn í Árnesi að fara að skipuleggja mikla byggð. Nú eru Fjallaböðin komin af stað hér í undirbúningi, sem opna hér 2026 en það munu hátt í annað hundruð störf skapast þar. Hér erum við að fara að skipuleggja byggð fyrir hundruð íbúða og við erum að fara næsta sumar að hefja byggingu á íþróttahúsi og stækka grunnskólann, þannig að það er fjölmargt fram undan,“ segir Haraldur. Þetta hljómar allt mjög spennandi. „Já, já, það eru spennandi tímar fram undan. Svo náttúrulega á sama tíma þá eru helstu virkjanaframkvæmdir, sem eru að fara af stað, þær eru að fara að eiga sér stað á þessu svæði, þannig að það verða gríðarleg umsvif hér, bæði í virkjanaframkvæmdum, samgöngum og svo uppbyggingu á íbúðum,“ segir Haraldur enn fremur. Hundruð íbúða verða byggðar í Árnesi á næstunni ef allt gengur upp.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk mun byggja og flytja í Árnes? „Það verður nú væntanlega að megninu til það fólk, sem mun starfa við þau störf, sem skapast hérna. En það er náttúrulega mikið af störfum, sem eru að fara að skapast hér, staðbundin störf með tilkomu uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu,“ segir Haraldur Þór.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Húsnæðismál Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir