Blöskrar sorphirðan í Garðabæ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. janúar 2024 15:37 Það var ekki fögur sjón sem blasti við Sigurði Jökli Ólafssyni í sorpuferð í dag. Aðsend Sigurði Jökli Ólafssyni íbúa í Garðabæ brá heldur betur þegar hann ætlaði að fara með ruslið í grenndargáminn sinn við Ásgarð í Garðabæ. Þar blöstu við honum troðfullir gámar og rusl á víð og dreif á jörðinni umhverfis gámana. Hann segir stöðuna ekki vera góða og að eitthvað þurfi að skoða verkferla. „Fyrir utan það að það er nú sjötti janúar í dag og heima hjá mér eru allir þá get ég ekki farið með neitt rusl vegna þess að það flæðir yfir allar tunnur. Það bendir mér allavega á að það þarf eitthvað að skoða einhvers staðar. Sorpa er nú sameign okkar á höfuðborgarsvæðinu.“ segir Sigurður í samtali við fréttastofu. Á sorpi má sjá ástand samfélags Sigurður segir sér hafa blöskrað við að sjá þetta og segir að sorphirðuvandræði séu greinilega ekki neitt einskorðað við Reykjavíkurborg. „Það er ekkert allt á kafi í snjó og það er vika liðin af árinu þannig ég get ekki séð hvað er að tefja þetta. Svona faglega þarf eitthvað að skoða einhverja ferla,“ segir hann. „Það hefur löngum verið sagt að á sorpi megi sjá ástand samfélags og ef þetta er lýsandi þá má einungis geta í eyðurnar,“ segir Sigurður að lokum. Bílavandræði ollu töfunum Reykjavíkurborg tilkynnti að tafir hafi orðið á losun gáma á höfuðborgarsvæðinu vegna bilana tveggja sorphirðubíla en að starfsmenn hafi verið kallaðir til vinnu í dag á laugardegi til að losa úr gámum. „Til þess að draga úr áhrifunum hefur Sorphirða Reykjavíkur lánað einn af sínum sorphirðubílum til að losa grenndargáma á kvöldin,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Fréttin hefur verið uppfærð þar sem lesa mátti í fyrri útgáfu að Sorpa kæmi að sorphirðu í Garðabæ. Hið rétta er að Garðabær er með sorphirðusamning við Íslenska gámafélagið. Sorpa Sorphirða Garðabær Tengdar fréttir Sorphirðufólk mætir til vinnu á laugardaginn Reykjavíkurborg hefur boðað sorphirðufólk til vinnu á laugardaginn auk þess að lengja vinnudaginn í næstu viku til að vinna upp tafir sem orðið hafa eftir hátíðarnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 5. janúar 2024 17:37 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Hann segir stöðuna ekki vera góða og að eitthvað þurfi að skoða verkferla. „Fyrir utan það að það er nú sjötti janúar í dag og heima hjá mér eru allir þá get ég ekki farið með neitt rusl vegna þess að það flæðir yfir allar tunnur. Það bendir mér allavega á að það þarf eitthvað að skoða einhvers staðar. Sorpa er nú sameign okkar á höfuðborgarsvæðinu.“ segir Sigurður í samtali við fréttastofu. Á sorpi má sjá ástand samfélags Sigurður segir sér hafa blöskrað við að sjá þetta og segir að sorphirðuvandræði séu greinilega ekki neitt einskorðað við Reykjavíkurborg. „Það er ekkert allt á kafi í snjó og það er vika liðin af árinu þannig ég get ekki séð hvað er að tefja þetta. Svona faglega þarf eitthvað að skoða einhverja ferla,“ segir hann. „Það hefur löngum verið sagt að á sorpi megi sjá ástand samfélags og ef þetta er lýsandi þá má einungis geta í eyðurnar,“ segir Sigurður að lokum. Bílavandræði ollu töfunum Reykjavíkurborg tilkynnti að tafir hafi orðið á losun gáma á höfuðborgarsvæðinu vegna bilana tveggja sorphirðubíla en að starfsmenn hafi verið kallaðir til vinnu í dag á laugardegi til að losa úr gámum. „Til þess að draga úr áhrifunum hefur Sorphirða Reykjavíkur lánað einn af sínum sorphirðubílum til að losa grenndargáma á kvöldin,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Fréttin hefur verið uppfærð þar sem lesa mátti í fyrri útgáfu að Sorpa kæmi að sorphirðu í Garðabæ. Hið rétta er að Garðabær er með sorphirðusamning við Íslenska gámafélagið.
Sorpa Sorphirða Garðabær Tengdar fréttir Sorphirðufólk mætir til vinnu á laugardaginn Reykjavíkurborg hefur boðað sorphirðufólk til vinnu á laugardaginn auk þess að lengja vinnudaginn í næstu viku til að vinna upp tafir sem orðið hafa eftir hátíðarnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 5. janúar 2024 17:37 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Sorphirðufólk mætir til vinnu á laugardaginn Reykjavíkurborg hefur boðað sorphirðufólk til vinnu á laugardaginn auk þess að lengja vinnudaginn í næstu viku til að vinna upp tafir sem orðið hafa eftir hátíðarnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 5. janúar 2024 17:37