Dóttir Helga í Góu selur höll í Hafnarfirði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. desember 2023 14:42 Rut er yngst þriggja systra, oft kenndar við Góu og KFC. Við Erluás 58 í Hafnarfirði er fallegt og tignarlegt einbýlishús á tveimur hæðum til sölu. Húsið var byggt árið 2002 og hefur verið vel við haldið síðastliðin ár. Ásett verð fyrir eignina er 199 milljónir. Eigendur hússins eru hjónin Rut Helgadóttir og Jóhann Ögri Elvarsson. Rut er dóttir Helga Vilhjálmssonar, sem oft er kenndur við Góu og skyndibitakeðjuna KFC. Húsið er 263 fermetra með góðri lofthæð og einstöku útsýni. Húsið er staðsteypt á tveimur hæðum.Remax Á efri hæð hússins er stórt og bjart alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi. Í stofu eru stórir gólfsíðir gluggar og aukin lofthæð. Þaðan er útgengi á rúmgóðar svalir sem snúa í suðvestur. Dökk eikar innrétting prýðir eldhúsið með stein á borðum og góðri eyju með góðri vinnuaðstöðu. Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými á efri hæð hússins. Remax Líkt og meðfylgjandi myndir sýna er húsið fallega innréttað á mínimalískan máta þar sem mublum eftir þekkta hönnuði fá að njóta sín. Þar má nefna Eggið hannað af danska hönnuðinum Arne Jacobsen, Mammoth- chair og skemill í svörtu leðri eftir dönsku hönnuðina, Knut Bendik Humlevik og Rune Krøjgaard, sem prýða stofuna. Í eldhúsinu eru fjórir klassískir Eames stólar í svörtu, hannaðir af hjónunum Ray og Charles Eames. Eldhúsið er rúmgott og stílhreint.Remax Við eyjuna eru þrír svartar stólar frá merkinu Rexite. Hannaðir af Raul Barbieri árið 2001.Remax Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Hús og heimili Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Sjá meira
Eigendur hússins eru hjónin Rut Helgadóttir og Jóhann Ögri Elvarsson. Rut er dóttir Helga Vilhjálmssonar, sem oft er kenndur við Góu og skyndibitakeðjuna KFC. Húsið er 263 fermetra með góðri lofthæð og einstöku útsýni. Húsið er staðsteypt á tveimur hæðum.Remax Á efri hæð hússins er stórt og bjart alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi. Í stofu eru stórir gólfsíðir gluggar og aukin lofthæð. Þaðan er útgengi á rúmgóðar svalir sem snúa í suðvestur. Dökk eikar innrétting prýðir eldhúsið með stein á borðum og góðri eyju með góðri vinnuaðstöðu. Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými á efri hæð hússins. Remax Líkt og meðfylgjandi myndir sýna er húsið fallega innréttað á mínimalískan máta þar sem mublum eftir þekkta hönnuði fá að njóta sín. Þar má nefna Eggið hannað af danska hönnuðinum Arne Jacobsen, Mammoth- chair og skemill í svörtu leðri eftir dönsku hönnuðina, Knut Bendik Humlevik og Rune Krøjgaard, sem prýða stofuna. Í eldhúsinu eru fjórir klassískir Eames stólar í svörtu, hannaðir af hjónunum Ray og Charles Eames. Eldhúsið er rúmgott og stílhreint.Remax Við eyjuna eru þrír svartar stólar frá merkinu Rexite. Hannaðir af Raul Barbieri árið 2001.Remax Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Hús og heimili Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Sjá meira