Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. desember 2023 18:02 Telma Tómasson les fréttir í kvöld. Land heldur áfram að rísa við Svartsengi á svipuðum hraða og fyrir eldgosið 18. desember. Líkur á eldgosi aukast með degi hverjum. Íbúar í Grindavík eru margir ósáttir við lítinn viðbúnað og telja að meira væri hægt að gera til að skrásetja innkomur í bæinn eftir að fregnir bárust af þjófnaði. Við förum yfir stöðuna á Reykjanesskaga í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Fjallað verður áfram um ástandið á Gasa sem enn versnar og hópur Palestínumanna tekinn tali sem reisti tjöld fyrir utan Alþingi í dag. Um táknrænan gjörning er að ræða fyrir fjölskyldur þeirra á Gasa, sem einnig hafast við í tjöldum á götum Gasa við hræðilegar aðstæður. Þá verður farið yfir snjómokstur í og við höfuðborgina og yfirmaður hjá Vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar tekinn tali í beinni útsendingu. Verkefnin hafa verið viðamikil síðasta sólarhringinn. Þá skellti Elísabet Inga fréttamaður sér í Kringluna í dag, en þar voru flestar verslanir opnaðar á ný eftir jólahátíðina. Hún hitt fólk sem var að skila gjöfum sem höfðu ekki alveg fallið í kramið og komst einnig að því hvað sló í gegn fyrir þessi jól. Áhugaverður og fjölbreyttur fréttapakki framundan á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar á slaginu 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Við förum yfir stöðuna á Reykjanesskaga í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Fjallað verður áfram um ástandið á Gasa sem enn versnar og hópur Palestínumanna tekinn tali sem reisti tjöld fyrir utan Alþingi í dag. Um táknrænan gjörning er að ræða fyrir fjölskyldur þeirra á Gasa, sem einnig hafast við í tjöldum á götum Gasa við hræðilegar aðstæður. Þá verður farið yfir snjómokstur í og við höfuðborgina og yfirmaður hjá Vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar tekinn tali í beinni útsendingu. Verkefnin hafa verið viðamikil síðasta sólarhringinn. Þá skellti Elísabet Inga fréttamaður sér í Kringluna í dag, en þar voru flestar verslanir opnaðar á ný eftir jólahátíðina. Hún hitt fólk sem var að skila gjöfum sem höfðu ekki alveg fallið í kramið og komst einnig að því hvað sló í gegn fyrir þessi jól. Áhugaverður og fjölbreyttur fréttapakki framundan á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira