„Á maður ekki alltaf að stefna á toppinn?“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. desember 2023 12:00 Birgitta Líf og Boði afi hennar jafn smart í nýrri fatalínu World Class Gym Wear. Helgi Rúnar Bergsson „Á maður ekki alltaf að stefna á toppinn?“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class spurð hvort hún stefni á að verða næsta íþróttavörulínudrottning landsins. Nýlega setti hún á markað nýja íþróttavöru- og lífstílslínu undir heitinu WCGW. Vörulínan er að sögn Birgittu Lífar endurvakning á upprunalega vörumerkinu World Class Gym Wear frá árinu 1985. „Fatamerkið var upprunlega stofnað sama ár og fyrsta líkamsræktarstöðin var opnuð. Fyrir tveimur árum endurvöktum við fatalínuna með lífstílsgöllum og gamla lógóinu sem komu í takmörkuðu upplagi og seldist strax upp,“ segir Birgitta Líf. Birgitta Líf glæsileg gengin 33 vikur með sitt fyrsta barn.Helgi Rúnar Bergsson Nýja vörulínan var í höndum systkinnanna Birgittu Lífar og Björns Boða sem var þróuð í samstarfi við Arnar Leó Ágústsson. „Við hugsuðum af hverju við værum ekki með eigið vörumerki sem þjónustar viðskiptavini okkar enn betur. Ég held að við könnumst flest við það að hafa gleymt sokkum eða bol þegar við mætum í ræktina, við vildum mæta þeirri eftirspurn og vera með eigið brand ,“ segir Birgitta Líf. Björn Boði Björnsson.Helgi Rúnar Bergsson Boði, afi Birgittu Lífar og Björns Boða.Helgi Rúnar Bergsson Margar verslanir í kortunum „Við opnuðum liðna helgi vefverslun og store in store verslun í Smáralind með öllum vörunum. Í framhaldi verða minni verslanir í Kringlunni og Laugum. Auk þess er planið að opna fleiri verslanir með tímanum,“ segir Birgitta Líf. Að sögn Birgittu Lífar var litaval, efni og snið á fatalínunni í höndum hennar og Björns Boða. „Ég valdi dömufatnaðinn og Björn Boði herralínuna. Það er auðvitað mjög misjafnt hvað fólk fílar en við erum ótrúlega ánægð með útkomuna sem ætti að henda flestum,“ segir Birgitta Líf. Fyrirsæturnar á myndunum starfa hjá World Class. Tinna Haraldsdóttir.Helgi Rúnar Bergsson Tara Sif Birgisdóttir, þjálfari í World Class.Helgi Rúnar Bergsson Hildigunnur Þórarinsdóttir.Helgi Rúnar Bergsson Helgi Rúnar Bergsson Birgitta Líf.Helgi Rúnar Bergsson Malín Agla Kristjánsdóttir.Helgi Rúnar Bergsson Líkamsræktarstöðvar Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta“ „Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta í líkamsræktinni og snúa okkur alfarið að skemmtanabransanum. En eftir nokkur ár fattaði ég að skemmtanageirinn er eins og loðnuvertíð, en rekstur líkamsræktarstöðvar mun stöðugri,“ segir Björn Kr. Leifsson um það þegar hann og eiginkona hans, Hafdís Jónsdóttir, tóku ákvörðun um að selja tvo af vinsælustu skemmtistöðum borgarinnar laust eftir síðustu aldamót. Síðan þá hafa hjónin, sem best eru þekkt sem Bjössi og Dísa, einbeitt sér að uppbyggingu World Class og Lauga. 4. apríl 2021 08:00 Öllu til tjaldað í steypiboði Birgittu Lífar Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu í gær steypiboð eða það sem kallað er á ensku „baby shower“ og var öllu tjaldað til. Parið greindi frá því að þau ættu von á barni í ágúst. 17. desember 2023 10:33 Heimsklassa hjón í Hörpu og Eiður Smári datt í lukkupottinn Eiður Smári Guðjohnsen var á meðal verðlaunahafa í jólabingói á Röntgen í vikunni. World Class hjónin Bjössi og Dísa sátu á fremsta bekk á jólatónleikum og sjóðheitar mömmur skelltu sér á tónleika Iceguys með krökkunum. 16. desember 2023 20:38 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Sjá meira
Vörulínan er að sögn Birgittu Lífar endurvakning á upprunalega vörumerkinu World Class Gym Wear frá árinu 1985. „Fatamerkið var upprunlega stofnað sama ár og fyrsta líkamsræktarstöðin var opnuð. Fyrir tveimur árum endurvöktum við fatalínuna með lífstílsgöllum og gamla lógóinu sem komu í takmörkuðu upplagi og seldist strax upp,“ segir Birgitta Líf. Birgitta Líf glæsileg gengin 33 vikur með sitt fyrsta barn.Helgi Rúnar Bergsson Nýja vörulínan var í höndum systkinnanna Birgittu Lífar og Björns Boða sem var þróuð í samstarfi við Arnar Leó Ágústsson. „Við hugsuðum af hverju við værum ekki með eigið vörumerki sem þjónustar viðskiptavini okkar enn betur. Ég held að við könnumst flest við það að hafa gleymt sokkum eða bol þegar við mætum í ræktina, við vildum mæta þeirri eftirspurn og vera með eigið brand ,“ segir Birgitta Líf. Björn Boði Björnsson.Helgi Rúnar Bergsson Boði, afi Birgittu Lífar og Björns Boða.Helgi Rúnar Bergsson Margar verslanir í kortunum „Við opnuðum liðna helgi vefverslun og store in store verslun í Smáralind með öllum vörunum. Í framhaldi verða minni verslanir í Kringlunni og Laugum. Auk þess er planið að opna fleiri verslanir með tímanum,“ segir Birgitta Líf. Að sögn Birgittu Lífar var litaval, efni og snið á fatalínunni í höndum hennar og Björns Boða. „Ég valdi dömufatnaðinn og Björn Boði herralínuna. Það er auðvitað mjög misjafnt hvað fólk fílar en við erum ótrúlega ánægð með útkomuna sem ætti að henda flestum,“ segir Birgitta Líf. Fyrirsæturnar á myndunum starfa hjá World Class. Tinna Haraldsdóttir.Helgi Rúnar Bergsson Tara Sif Birgisdóttir, þjálfari í World Class.Helgi Rúnar Bergsson Hildigunnur Þórarinsdóttir.Helgi Rúnar Bergsson Helgi Rúnar Bergsson Birgitta Líf.Helgi Rúnar Bergsson Malín Agla Kristjánsdóttir.Helgi Rúnar Bergsson
Líkamsræktarstöðvar Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta“ „Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta í líkamsræktinni og snúa okkur alfarið að skemmtanabransanum. En eftir nokkur ár fattaði ég að skemmtanageirinn er eins og loðnuvertíð, en rekstur líkamsræktarstöðvar mun stöðugri,“ segir Björn Kr. Leifsson um það þegar hann og eiginkona hans, Hafdís Jónsdóttir, tóku ákvörðun um að selja tvo af vinsælustu skemmtistöðum borgarinnar laust eftir síðustu aldamót. Síðan þá hafa hjónin, sem best eru þekkt sem Bjössi og Dísa, einbeitt sér að uppbyggingu World Class og Lauga. 4. apríl 2021 08:00 Öllu til tjaldað í steypiboði Birgittu Lífar Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu í gær steypiboð eða það sem kallað er á ensku „baby shower“ og var öllu tjaldað til. Parið greindi frá því að þau ættu von á barni í ágúst. 17. desember 2023 10:33 Heimsklassa hjón í Hörpu og Eiður Smári datt í lukkupottinn Eiður Smári Guðjohnsen var á meðal verðlaunahafa í jólabingói á Röntgen í vikunni. World Class hjónin Bjössi og Dísa sátu á fremsta bekk á jólatónleikum og sjóðheitar mömmur skelltu sér á tónleika Iceguys með krökkunum. 16. desember 2023 20:38 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Sjá meira
„Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta“ „Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta í líkamsræktinni og snúa okkur alfarið að skemmtanabransanum. En eftir nokkur ár fattaði ég að skemmtanageirinn er eins og loðnuvertíð, en rekstur líkamsræktarstöðvar mun stöðugri,“ segir Björn Kr. Leifsson um það þegar hann og eiginkona hans, Hafdís Jónsdóttir, tóku ákvörðun um að selja tvo af vinsælustu skemmtistöðum borgarinnar laust eftir síðustu aldamót. Síðan þá hafa hjónin, sem best eru þekkt sem Bjössi og Dísa, einbeitt sér að uppbyggingu World Class og Lauga. 4. apríl 2021 08:00
Öllu til tjaldað í steypiboði Birgittu Lífar Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu í gær steypiboð eða það sem kallað er á ensku „baby shower“ og var öllu tjaldað til. Parið greindi frá því að þau ættu von á barni í ágúst. 17. desember 2023 10:33
Heimsklassa hjón í Hörpu og Eiður Smári datt í lukkupottinn Eiður Smári Guðjohnsen var á meðal verðlaunahafa í jólabingói á Röntgen í vikunni. World Class hjónin Bjössi og Dísa sátu á fremsta bekk á jólatónleikum og sjóðheitar mömmur skelltu sér á tónleika Iceguys með krökkunum. 16. desember 2023 20:38