Lífið

Myndaveisla: Gerður í Blush og Sigurður Ingi skáluðu fyrir Teprunum

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Fjöldi gesta mættu og skáluðu fyrir sýngingunni Teprurnar liðina helgi í Borgarleikhúsinu.
Fjöldi gesta mættu og skáluðu fyrir sýngingunni Teprurnar liðina helgi í Borgarleikhúsinu.

Sérstök hátíðarsýning á Teprunum fór fram í Borgarleikhúsinu liðna helgi. Fjöldi þjóðþekktra einstaklinga létu sig ekki vanta og skáluðu í fallegan fordrykk fyrir sýninguna. Meðal gesta voru Gerður Huld Arinbjarnardóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Elísabet Gunnarsdóttir, Kolbrún Anna Vignisdóttir og Birna Rún Eiríksdóttir, svo fáir einir séu nefndir.

Sýningin Teprurnar er eftir skoska leikskáldið Anthony Neilson og fjallar um samskipti og nánd í ástarsamböndum. Verkið einkennist fyrst og fremst af leiftrandi húmor og dramatík.

Leikararnir Vala Kristín Eiríksdóttir og Jörundur Ragnarsson fara með hlutverkin tvö undir leikstjórn Hilmis Snæs Guðnasonar, sem er jafnt fram kærasti Völu Kristínar.

Valur Sverrisson, IngibjörgÓlafsdóttir, Barbara Hafdís Þorvaldsdóttir og SigrúnDísHauksdóttir.Dagný Skúladóttir
Dagný Skúladóttir
Dagný Skúladóttir
Dagný Skúladóttir
Dagný Skúladóttir
Dagný Skúladóttir
Dagný Skúladóttir
Birna Rún Eiríksdóttir og Ebenezar Þórarinn Einarsson.Dagný Skúladóttir
Dagný Skúladóttir
Sara Jónsdóttir og Yrja Dögg Krisjánsdóttir.Dagný Skúladóttir
Gunnar Steinn, Elísabet Gunnars, Sölvi og Kolbrún Anna Vignis.Dagný Skúladóttir
Jakob Fannar Hansen, Gerður Huld Arinbjarnardóttir, Birna Rún Eiríksdóttir og Ebenezer Þórarinn Einarsson.Dagný Skúladóttir
Dagný Skúladóttir
Dagný Skúladóttir


Tengdar fréttir

„Við erum í grunninn við­­kvæm lítil blóm“

Átta ár eru síðan leikkonan Vala Kristín Eiríksdóttir fékk fastráðningu við Borgarleikhúsið. Í byrjun næsta árs mun hún breyta til og söðla um í Þjóðleikhúsinu. Hún segist vera spennt að verða nýja stelpan í bekknum. 


Fleiri fréttir

Sjá meira


×