Stórlax í stoðtækjum selur glæsivillu með sundlaug og bíósal Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. desember 2023 15:44 Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt árið 1984. Össur Kristinsson, stofnandi stoðtækjafyrirtækisins Össur hf., hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við sjávarsíðuna á Kársnesi í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 260 milljónir. Um er að ræða 480 fermetra einbýlishús á þremur hæðum við Sæbólsbraut 42 í Kópavogi. Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt árið 1984 og endurhannað og stækkað árið 2001. Húsinu hefur verið vel við haldið síðastliðin ár.Eignamiðlun Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að gengið sé inn á miðhæð hússins sem er búin rúmgóðu eldhúsi, björtum og opnum stofum. Þaðan er útgengt á svalir með útsýni yfir Fossvogsdal og út Skerjafjörðinn. Á jarðhæðinni er glæsileg 12,5 metra sundlaug, heitur pottur, búningsklefi, sturta og snyrting. Auk þess er er tómstundarými, heimabíósalur, tvöfaldur bílskúr og tvær geymslur á hæðinni. Lóðin er öll hin glæsilegasta með hlöðnum veggjum, gróðri og miklum svölum bæði sjávarmegin og framan við hús. Húsið er á friðsælum stað við sjávarsíðuna á Kársnesi.Eignamiðlun Mikil lofthæð er á efri hæðinni þar sem loftið er bogadregið.Eignamiðlun Glæsilegt útsýni yfir Fossvoginn og að Skerjafirðinum.Eignamiðlun Eignamiðlun Sundlaugin er 12,5 metrar að lengd.Eignamiðlun Mósaík flísar prýða heita pottinn og vegginn í kring.Eignamiðlun Fasteignamarkaður Hús og heimili Össur Kópavogur Tengdar fréttir Einstakt að hafa starfað með stofnanda Össurar hf. „Það var einstakt að fá að vinna með stofnanda Rafnar, Össuri Kristinssyni. Hann er sá sami og stofnaði Össur hf. og er mín fyrirmynd sem uppfinningamaður,“ segir Svavar Konráðsson vélaverkfræðingur en þrátt fyrir að vera aðeins 33 ára gamall, hefur Svavar verið nokkuð áberandi í frumkvöðlaumhverfinu á Íslandi. 29. nóvember 2021 07:01 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Um er að ræða 480 fermetra einbýlishús á þremur hæðum við Sæbólsbraut 42 í Kópavogi. Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt árið 1984 og endurhannað og stækkað árið 2001. Húsinu hefur verið vel við haldið síðastliðin ár.Eignamiðlun Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að gengið sé inn á miðhæð hússins sem er búin rúmgóðu eldhúsi, björtum og opnum stofum. Þaðan er útgengt á svalir með útsýni yfir Fossvogsdal og út Skerjafjörðinn. Á jarðhæðinni er glæsileg 12,5 metra sundlaug, heitur pottur, búningsklefi, sturta og snyrting. Auk þess er er tómstundarými, heimabíósalur, tvöfaldur bílskúr og tvær geymslur á hæðinni. Lóðin er öll hin glæsilegasta með hlöðnum veggjum, gróðri og miklum svölum bæði sjávarmegin og framan við hús. Húsið er á friðsælum stað við sjávarsíðuna á Kársnesi.Eignamiðlun Mikil lofthæð er á efri hæðinni þar sem loftið er bogadregið.Eignamiðlun Glæsilegt útsýni yfir Fossvoginn og að Skerjafirðinum.Eignamiðlun Eignamiðlun Sundlaugin er 12,5 metrar að lengd.Eignamiðlun Mósaík flísar prýða heita pottinn og vegginn í kring.Eignamiðlun
Fasteignamarkaður Hús og heimili Össur Kópavogur Tengdar fréttir Einstakt að hafa starfað með stofnanda Össurar hf. „Það var einstakt að fá að vinna með stofnanda Rafnar, Össuri Kristinssyni. Hann er sá sami og stofnaði Össur hf. og er mín fyrirmynd sem uppfinningamaður,“ segir Svavar Konráðsson vélaverkfræðingur en þrátt fyrir að vera aðeins 33 ára gamall, hefur Svavar verið nokkuð áberandi í frumkvöðlaumhverfinu á Íslandi. 29. nóvember 2021 07:01 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Einstakt að hafa starfað með stofnanda Össurar hf. „Það var einstakt að fá að vinna með stofnanda Rafnar, Össuri Kristinssyni. Hann er sá sami og stofnaði Össur hf. og er mín fyrirmynd sem uppfinningamaður,“ segir Svavar Konráðsson vélaverkfræðingur en þrátt fyrir að vera aðeins 33 ára gamall, hefur Svavar verið nokkuð áberandi í frumkvöðlaumhverfinu á Íslandi. 29. nóvember 2021 07:01