Bjóst ekki við að þau myndu „meika“ hvort annað Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. desember 2023 10:46 Gummi fór á skeljarnar í París í október 2022. Vægast samt rómantískt augnablik. Lína Birgitta Stjörnukírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, þekktur sem Gummi kíró, og unnusta hans Lína Birgitta Sigurðardóttir athafnakona og áhrifavaldur, fögnuðu fjögurra ára sambandsafmæli á dögunum. Í tilefni dagsins birtu þau myndir af þeim saman á Instagram með fallegum orðsendingum til hvors annars. „4 ár frá fyrsta stefnumóti og verið saman (nánast upp á dag) síðan, ég elska þig,“ skrifar Gummi við færsluna. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Lína kveðst spennt fyrir framtíðinni með Gumma sér við hlið. „4 ár með main man Gummi kíró. Aldrei hefði mér dottið í hug að við myndum enda sem par og hvað þá að meika hvort annað svona lengi. Elska þig ástin mín og spennt fyrir fleiri ævintýrum með þér!“ skrifaði Lína. View this post on Instagram A post shared by Li na Birgitta (@linabirgittasig) Vildu forðast allt slúður Lína og Gummi höfðu verið góðir félagar um nokkurt skeið áður en þau fóru að líta hvort annað rómantískum augum. Gummi ákvað að láta til skara skríða og bjóða Línu á stefnumót en vissi ekki að hún átti bókaðan tíma hjá honum á Kírópraktorstöðinni morguninn eftir. Lína samþykkti boð Gumma þrátt fyrir vandræðalegan meðferðartíma. Þau ákvaðu að fyrsta stefnumótið skyldi fara fram í heimahúsi þar sem þau eru bæði frekar opinberar persónur og vildu forðast allt slúður. Gummi bauð Línu því heim í mat og hafa þau verið saman allar götur síðan. Parið trúlofaði sig í París í Frakklandi í október 2022 eftir að Gummi bað um hönd Línu í Tuileries Garden, rómantíkin uppmáluð. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Átti bókaðan tíma hjá Gumma daginn eftir að hann bauð henni á stefnumót Lína Birgitta og Gummi Kíró höfðu verið góðir félagar um nokkurt skeið áður en þau fóru að líta hvort annað rómantískum augum. Gummi ákvað eitt kvöldið að láta til skarar skríða og bjóða Línu á stefnumót. Það sem hann vissi ekki var að hún átti bókaðan tíma hjá honum á Kírópraktorstöðinni morguninn eftir og varð sá tími vægast sagt vandræðalegur fyrir þau bæði. 8. mars 2022 13:31 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Í tilefni dagsins birtu þau myndir af þeim saman á Instagram með fallegum orðsendingum til hvors annars. „4 ár frá fyrsta stefnumóti og verið saman (nánast upp á dag) síðan, ég elska þig,“ skrifar Gummi við færsluna. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Lína kveðst spennt fyrir framtíðinni með Gumma sér við hlið. „4 ár með main man Gummi kíró. Aldrei hefði mér dottið í hug að við myndum enda sem par og hvað þá að meika hvort annað svona lengi. Elska þig ástin mín og spennt fyrir fleiri ævintýrum með þér!“ skrifaði Lína. View this post on Instagram A post shared by Li na Birgitta (@linabirgittasig) Vildu forðast allt slúður Lína og Gummi höfðu verið góðir félagar um nokkurt skeið áður en þau fóru að líta hvort annað rómantískum augum. Gummi ákvað að láta til skara skríða og bjóða Línu á stefnumót en vissi ekki að hún átti bókaðan tíma hjá honum á Kírópraktorstöðinni morguninn eftir. Lína samþykkti boð Gumma þrátt fyrir vandræðalegan meðferðartíma. Þau ákvaðu að fyrsta stefnumótið skyldi fara fram í heimahúsi þar sem þau eru bæði frekar opinberar persónur og vildu forðast allt slúður. Gummi bauð Línu því heim í mat og hafa þau verið saman allar götur síðan. Parið trúlofaði sig í París í Frakklandi í október 2022 eftir að Gummi bað um hönd Línu í Tuileries Garden, rómantíkin uppmáluð.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Átti bókaðan tíma hjá Gumma daginn eftir að hann bauð henni á stefnumót Lína Birgitta og Gummi Kíró höfðu verið góðir félagar um nokkurt skeið áður en þau fóru að líta hvort annað rómantískum augum. Gummi ákvað eitt kvöldið að láta til skarar skríða og bjóða Línu á stefnumót. Það sem hann vissi ekki var að hún átti bókaðan tíma hjá honum á Kírópraktorstöðinni morguninn eftir og varð sá tími vægast sagt vandræðalegur fyrir þau bæði. 8. mars 2022 13:31 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Átti bókaðan tíma hjá Gumma daginn eftir að hann bauð henni á stefnumót Lína Birgitta og Gummi Kíró höfðu verið góðir félagar um nokkurt skeið áður en þau fóru að líta hvort annað rómantískum augum. Gummi ákvað eitt kvöldið að láta til skarar skríða og bjóða Línu á stefnumót. Það sem hann vissi ekki var að hún átti bókaðan tíma hjá honum á Kírópraktorstöðinni morguninn eftir og varð sá tími vægast sagt vandræðalegur fyrir þau bæði. 8. mars 2022 13:31